Vísir - 11.08.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 11.08.1916, Blaðsíða 2
V1SI R VJSIR AI g r e l ö s 1 a blaðdins á Hótel Tsland er opln frá kl, 8 —7 á hverj- um degl, Inngangur frá VallarBtrætl. Skrifstofa á eama stað, tnng. frá Aðalstr. - Rltatjórinn UI vlðtal* frá kl. 3-4. Sírai 400,- P. O, Box 367. Best að versia i FATABÚðlNNI! Þar fást Regnkápur, Rykfrakkar fyrlr herra, dömur og börn, og allur fatn- aður á eldri sem yngrl. Hvergi betra að versla en í FATABUÐINNI, Hafnarstr, 18. Siml 269 Veikleiki og styrkur Þýzkalands. Eftir H. G. Wells. Það var veikleiki Þjóðverja, sem olli stríðinu, en ekki styrkur. En veikleiki þeirra er fólginn í keisara- valdinu, aðalsmannavaldinu, og hin- um áköfu og sterku þjóðernishug- myndum þeirra; því að keisara- og aðalsvaldið vildi byggja allan upp- gang Þjóðverja á hnefaréttinum; en hinar sterku þjóðernis-hugmyndir þeirra gerðu allan uppgang óþol- andi öllu mannkyni. »Margfalt held- ur skulum vér deyja«, sögðum vér. Og hefði Þýzkaland ekki verið ann- að og meira en þetta þrent: keis- araættin, aðalsmannavaldið og »na- tionalisminn«, eða hinar sterku þjóðernishugmyndir, þá hefði þetta hrunið og aö engu oröið á einu ári fyrir reiði og fyrirlitningu heims- ins. 0 En styrkur Þjóðverja hefir frels- að þá frá algjörðri eyðileggingu. — Þýzkaland var hvorttveggja f einu ; hið rammfornasta ríki í Evrópu, ' en þó um leið hið nýtízkulegasta. Það var land HohenzoIIern-ættar- innar, fursfans, sem taldi sig frá Caesar, meö örninn svarta fyrir merki. En um leið var Þýzkaland ríki vísindanna og ríki Sósíalist- anna. Og það eru vísindin og Sós- íalisminn, sem hafa í meira en hálft annaö ár stöðvað arm hefndar- manna Belga og varnaö þeim að vaða yfir landið. Og þó að Þjóð- verjum bregðist sigurinn, þá bera þeir af öllum, hvað útvegi og niður- skipun snertir. Og það er ætlun mín, að Þjóö- verjana bili nú þolið og úthaldið, svo að þeir verða að Iáta af hönd- um hvert eínasta fótmál af landi annara þjóða, sem þeir hafa unnið, og tapa öllum nýlendum sínum og verði að leggja niður hermanna- valdið og keisaraveldið. En þá á- nægju geta Þjóðverjar haft, að vera valdir að tnciri brcyliugum hjá mót- slöðumönnuin sínum, en þeir sjálfir verða íyrir. Þýzkaland Hohenzoll- crn-ættarinnar fckk banasárið við Marnc, og Þýzkaland það, sem vér nú crutn að berjast við, er Þýzka- land Krúppanna. Það er að eins eins og hcfði það tekið af sér grím- una, sem blindaði það. En Bret- land og Rússland og Frakkland eru að taka miklu tneiri brcytingum og stakkaskiftum, cti þctte Krubbanna land. Og þaö er cinmilt þess vegna, sem Bandamenn gcta von- ast eftir að vinna sigur. Banda- menn kasfa nú öllu hinu gamla og byrja á nýjan leik, og reisa sér nýjar byggingar, mynda ný sam- bönd, sem hvorttveggja mun standa örugt Iöngu eftir að friður er á kominn. Af stríði þessu hcfir hver einasti skynberandi maður lært og skilið betur en á mörgum mannsöldrum friðar og spektar, hvað Þjóðverjar voru langt komnir, þegar þeir örk- uðu út í stríðið, — Iangt komnir að sjá og skilja hættuna af ein- staklingsfrelsinu, og í öðru Iagi, hversu bráðnauðsynleg og ómiss- andi var vísindaleg meðferð allra opinberra mála. Margsinnis hafa þessir stóru ó- kostir, sem fylgja einstaklingsfrels- ihu, verið augljósir og sýnilegir, — bæði í Evrópu og í Ameríku, síðan stríöið byrjaöi, og væri nokk- urt jafnaðarmannatrúboð til, eða væru jafnaðarmannafélögin nokkuð meira en pólitískar bakdyr til valda og melnaðar, þá myndi þetta rek- ast með sleggjum inn f höfuð manna, svo að þcim yrði það ljóst. Og skulum vér nú tína til helztu atríöin. Búmannsklutkan Hr. ritstjóri! Úr því að þér bjóöið lesendum Vísis oröið f blaðinu um þá fyrir- skipun stjórnarinnar að flýta kiukk- unni, þá er bezt að eg noti boðið, þótt ekki geti eg orðið við þeim tilmælum að fara að rífasl um mál- ið. Það er ekki rétt, sem stendur í blaðinu, aö þcssi stjórnarráðstöfun »komi flatt upp á menn«. Egvissi hana þann sama dag, sem skeytið kom híngaö um aö Danir heföu flýtt sinni klukku, og það er vitan- lega blekking, sem stendur í Lög- birtingablaðinu 7. þ. m., að lögin séu gefin út »sakir óvenjulega hás verðs á íslandi«. Heföi verið mikið virðingarverðara, ef stjórnar- ráðið hcfði viljað kannasl við það hreinskilnislega, að lögin væri gefin út »sakir þess að Danir hafa flýtt klukkunni*. Það eru nú tvö ár síöau Vísir .flulti nokkrar greinar um þetta mál cftir hr. Þorstein Jónsson, og mig. Töluðum við fyrir þessari breytingu og lökstudduin málið fullsæmilega. En auðvitað rcyndist það cins og að nn'ga í mel, þar sem við gátum aö eins borið fyrir okkur hyggju- vit íslenzkrar alþýöu og tillögur enskra stjórnmálamanna, en dönsku fyrirmyndina vantaði þá. Reykjavík, 9. ágúst 1916. JÓnas Klemenzson. Gula dýrið. Leynilögreglusaga. ----- Frh. »Enginn af flugvélum ríkisins mundi hafa gert svona árás án þess að hafa gengið úr skugga um það áður, hvort það var í vinur eða óvinur, sem við var að eiga. Þess vegna er víst að þetta hefir verið flugvél sem einhver einstakur maður á. En hver var ástæðan?* »Eg hefi enga hugmynd um það«, svaraði Tinker. »Þegar eg kom auga á flugvélina fór eg á eftir henni að eins að gamni mínu til þess að þreyta við hana kappflug yfir flóann. Eg ætlaði mér als ekki að veita þeim eftir- för, þótt svo hafi ef til vill litið út, En hvað sem um það er, þá réðust þeir á mig rétt eftir að eg siapp frá eynni og hefði »Grái Örninn« ekki verið skjótfleygari, mundu þeir hafa séð svo um, að eg hefði ekki frá tíðindum að segja«. Bieik starði hugsandi út á sjó- inn. Hann undraðist mjög það sem hafði komið fyrir Tinker.— Eftir dálitla stund sneri hann sér við og sagði: »Vér getum ekki gert meira í nótt, herrar mínir. — Ef að þér viljið halda áfram að halda hér vörð, þá þætti mér mjög vænt um það. — Þá er eg tilbúinn að halda af stað, Morrison. — Komið þér ekki með?« »Komdu með okkur drengur minn«, sagði hann og sneri sér að Tinker. »Þú hlýtur að vera þreyttur, Á morgun getum við talað betur um ferðalag þitt«. Þeir settust allir upp í bifreið- ina og sneru henni áleiðis til Northam. Eftir litla stund komu þeir þangað. TIL MINNIS: Baðhúsið opið v. d. 8-8, Id.kv, til 11 Borgarst,8kHf.it. í brunastöð opin v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki oplnn 10-4. K, F. U. M. Alm. samk, sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbanklnn 10-3, Bankastjórn til við- tals 10-12 Laudsbókasaln 12-3 og 5-8. Utláu 1-3 Landssiralnn opinn v. d. daglsngt (8-9) Helga daga 10*12 og 4- 7 Náttúrugripasafnið oplð Þ/,-21/, siöd. Pósthúsið opið v. d, 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Sljórnarráðsskrifslofurnar opn. 10-4 v. d. % Vifilsstaðahælið. Hchnsókuartimi 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd, fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Klrkjustrætl 12 i Alm. læknlugar á þrlðjud. og fðstud. kl. 12—1. Cyrna-, uef- og hálsiækningar á föstud. kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud, kl. 2—3. Augnlækningai i Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. andsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. Bleik gekk ekki til hvílu en dróg stól að glugganum, settist þar og kveykti sér í vindli. Um aftureldingu sat hann þar og reykti í ákafa. Herbergið var fult af tóbaksreyk. Hann stóð upp opnaði glugga og andaði að sér svölu morgunloftinu. — Síðan fór hann inn í baðherberg- ið og fékk sér kalt bað til þess að styrkja sig. Hann vissi hver undraáhrif kalt bað hefir á lík- amann, til þess að styrkja hann og herða. Enda var það vani hans að faka sér kalt bað á hverjum morgni. Þegar hann hafði rakað sig og klæðst fór hann þangað sem Tin- ker svaf og vakti hann. Síðan gekk hann niður og hitti Morri- son. »Eg hefi ekki blundað í alla nótt«, sagði Morrison þegar hann hafði boðið Bleik góðan daginn. »Eg held að allur þessi mála- rekstur œlli alveg að gera mig vitlausan, Þólt eg ætti líf mitt að leysa þá get eg ekki hugsað mér hvað komið hefir fyrir her- gagnaráðherrann. Svo er þefta kynlega æfintýri sem félagi yðar komst í, sem eg liygg að eigi þó ekkert skylt við hvarf ráð- herrans. En það er eg nú viss um, að ráðherranuni befir verið stoiið í flugvél«. »Það væri mesta glópska að samlaga að nokkru leyti þessa tvo atburði meðan við vitum ekki meira en við vitum nú«, svaraði Bleik. »En við erum nú komnir á braul sam getur verið ómaksins veri að þræða. Eg ætla

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.