Vísir - 11.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 11.08.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi H L U T A F É L A^G Ritstj. JAKOB MÖLLER SlMI 400 itisir Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg, Fóstudaglnn 11. ágúst 1916. 217. 'ttal. I Gamla Bíó i fylgsnum hallar inn ar. Stórfallegur og afarspennandi leynilögregluleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leikin af hinum góökunnu leikurum : Frú Edith Psilander. Hr. Peter Malberg, og Hr. Einar Zangenberg. Símskeyti frá frétíarííara Vísis Bæjaríréttir Af tneeli á morgun : Jón Jónsson, próf, Stafafelli. Kristinn Ág. Jónsson, sjóro. Níels J. Kragh, kafari. Sigríöur Thorlacius, húsfrú. Steinþóra Á. Pálsdóttir, húsfrú. Afmseliskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni i Samahúsrau, Erlend mynt. Kaupmhöfn 7, ágúst. Sterlingspund kr. 16,95 100 frankar — 61,00 Dollar — 3,62 Rey k j a ví k Bankar Pósthús Sterhpd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 Kosningarnar. Ýmsir bæjarbúar, einkum konur, kvarta yfir þvf, hve snemma kosn- ingunni var lokið hér í bænum. — Höföu margir ekki getaö fariö frá störfum sínum fyr en kl. 7, en þá var alt harölæst. Menn hafa ekki varað sig á því, að kosningin stæöi ekki eins lengi og þegar kosið er í bæjarstjórn. Ingólfur kom frá Borgarnesi í gær. Meðal farþega voru Árni Einarsson heil- brigöisfulltrúi, Bjarni Þ. Johnson sýslum., Haraldur Níelsson próf., Páll ólafsson kaupm. í Búðardal. Khöfn 10. ágúst Halir hafa tekið Goerz. og hefir það vakið óum- ræðilegan fögnuð f Italíu. Rússar sækja fram á sléttunum f Galíciu, Það verður að telja stórtíðindi að ítalir hafa ttáð Goerz á sitt vald. Borg þessi síendur eins og kunnugt er austan við. Isonzofljótið, skamt frá landamærum ílalíu, og hafa Austutríkismenn og ítalir ven'ð að berj- ast um hana á annað ár og Austurríkismenn varið hana af ógurlegu kappi. í borginni sjá'fri er nú lítill fengur, því þar má heita að ekki standi steinn yfir steini. — En þó er það víst, að Austurríkismenn hafa ekki látið þar undan síga meöan þeir gátu rönd við reist og mun þessi ósigur vafalaust vekja mikinn óhug í Austurríki. SU&ar- tuiMMl K tv$\av eSa fevufeaftaY etu keyptar háu verði 'y.nngiB v s\ma h$% e%a \%Z. Kökur og kex í Nyhöfn. Piparkökur — Sódakökur — Kremkökur. Hafrakex — Family Mary — Lunch — Milk Cream Crackers — Tvfbökur — Makrónur — 30 tegundlr af nýjum kökum og kexl fást nú f Nýhöfn. * Nýja Bíó Ráðsmaðurinn Sjónleikur í 3 þáttum,. leikinn af NORDISK FILMSCO. Aðalhlutverkin leika: Gyda Aller, Arne Weel, Christel Holck, Fred. Jak- obsen, Vald. Psllander. Mjðg skemtilegur . sjónleíkur eins og allir er Psilander leikurí. Myndin er lengri en vanalega. Aðgöngum. kosta 50, 40, 30. Dýrtíðin. Fiestar vörur, hafa enn hækkaö í verði síðan í aprílmánuði. Samkv yfiiliti Hagtiðinda nemur sú hækk- un um 7% að meðaltali. Korn- vörur um 5, brauð um 13, sykur um 10, kaffibætir um 15, osturum 13 og smjðrlíki um 11 pr. c. — Steinolía er nú orðin 50% dýrari en fyrir ófröinn og kol rúmlega 160% dýrari. Hluti úr vél (mótor) og yfirfrakki méð silfur- skildi, merktum, er í óskilum hjá lögreglunni. INNILEOT hjartans þakklœti vottum við öllum þeim sem sýndu hluttekningu við fráfall og jarð- arför elsku litla drengsins okkar. Halldóra Jónsdóttir, Orfmur Jósefsson. Ceres kom aö vestan í gær. Meðskip- inu var mesti fjöldi farþega, þar á meðal: Benedikt Sveinsson alþm., Böðvar Pórvaldsson kaupmaður og kona hans, Haraldur Böðvarsson kaupm. og Leifur Böðvarsson verzl- unarm., Júlíus Halldórsson læknir og kona hans, H. S. Hanson kaup- maður, Jóhannes Magnússon verzl- unarm., Jón Árnason skipstj., S. Á. Gislason cand. theol., Sigurjón Pét- ursson kaupm., Sighvatur Bjarna- son bankastjóri, Sigurður Quð- mundsson magister og kona hans, Loftur Gunnarsson afgrm., frúrn- ar Jörgensen, Krog og Ungerskog, Runólfur Kjartansson verzlunarerind- reki, Þórarinn Guðmundsson fiðlu- leikari og kona hans, síra Þorsteinn Briem á Hrafnagili og kona hans, Þorlákur Ófeigsson trésm., Pétur Oddsson kaupm. í Bolungarvík, Elías Magnússon skipstj, Bolungar- vík, Oddur Guömundsson póstaf- gr.m. Bplungarvík, Jóhannes Ólafs- son Þingeyri, Benedikt Þórarinsson frá ísafirði. Skipið fer héðan á morgun kl. 4 norður um land. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.