Vísir - 11.08.1916, Blaðsíða 4
VlSIR
lorskt síldveiðaskip
tekið íyrir austan land og
flutt til Englands.
O. Bjcrkvlk keinst undan
í skipsbátnum.
Norska síldveiðaskipiö »Assislent«
var á leiö meö 500 tunnur af ný-
veiddri síld, ósaltaðri, frá Raufar-
höfn til Norðfjarðar á þriðjud.nóttina,
átti aö selja síldina þar til beitu,
en fyrir Langanesi sigldi enskt
herskip í leið fyrir þaö og skipaði
því að halda beint til Englands, og
fékk því rnenn til fylgdar og gæzlu.
»Assistent« er eign Falcks út-
gerðarmanns í Stavanger, en fram-
kvæmdastjóri hér á landi er O.
Bjerkvik í Hafnarfiröi. Hann var
með skipinu þegar það var tekið
en er komið var suður á móts við
Seyðisfjörö, komst hann í skips-
bátinn, án þess eusku varðmenn-
irnir yrðu varir viö, og hélt til
Seyöisfjarðar, ásamt einum íslenzk-
um háseta, sem á skipinu var, og
voru þeir 4 klukkutíma á leiðinni.
Eigandi skipsins, Falck, er þýzk-
ur ræöismaður og á »svörtu töfl-
unni«, aö sögn.
,Deutschland‘,
þýzki kafbáturinn ekki farinn
enn frá Bandaríkjunum ?
—o—
31. júlí er skýrt frá því í ensk-
um blöðum, að foringi þýzka flutn-
ingakafbátsins «Deutschland«, hafi
farið þess á leit við fiolastjórn
Bandaríkja, að sér yrði fengiö her-
skip til fylgdar út úr landhelginni,
til aö koma í veg fyrir að brezk
herskip tæki kafbátinn í landhelgi. —
En flotamálastjórnin hefir neitað
þessari beiön ; þykist hún ekki geta
gert ráð fyrir slíku tiltæki af hálfu
Breta, en telur ótækt að koma þeirri
reglu á, að herskip verði látin fylgja
útlendum verzlunarskipum út úr
höfn.
«Deutschland« hefir legið feið-
búið í eina 10—12 daga og hefir
þess verið gætt vandlega, aö eng-
inn kætni þar í nánd, sem það
l'ggur, jafnvel ekki lögregluþjón-
arnir, — En það er álitið að hafa
tafið þaö mest, að ekki þykit á-
rennilegt aö láta frá landi, vegna
þess að það getur ekki fariö í kaf
fyr en komið er alllangt undan
landi.
Sagt er að annar þyzkur flutn-
ingakafbátur, «Bremen«, hafi lagt
af stað frá Þýzkalandi til Banda-
ríkjanna, en snúiö aftur.
Ensk blöð
í Þýzkalandi.
lunflutniugur bannaður.
Frá »Amsterdam« hafa ensk blöö
frá 31. f. m. þá fregn, að Þjóö-
verjar banni innflutning enskra
blaða yfir landamærin frá Hollandi.
— Þykir Bretum þetta góðar fréttir
°g segja þeir að þetta bann stafi
sýnilega af því aö þýzka sljórnin
þori ekki aö láta þjóðina fá s a n n a r
fregnir af ófriðnum.
Spítalaskipin
Og
Tyrkir.
Utanríkrsráöuneyti Rússa hefir
látið sendiherra hlutlausra ríkja í
Pétursborg tilkynna Tyrkjum, að
þeir ætli sér ekki hér eftir að fara
eftir reglum Haagsamþyktarinnar
um hertöku spítalaskipa, þegar um
tyiknesk spítalaskip sé að ræða.
Þessi ákvörðun Rússa á vafalaust
rót sína að rekja til þess, að Tyrkir
hafa hvað eftir annað sökt rúss-
neskum spítalaskipum í Svartahaf-
inu.
Bæjarverzlun.
í ráöi er að malvælanefndin í
Bergen fái Ieyfi bæjarstjórnarinnar
þar til aö reka verzlun.
Mmenar og Tyrkir
Viðskiftum hætt.
—o—
Epsk blöð flytja þá fregn, aö
Rúmenar hafí slitið öllum viðskifta-
samningum við Tyrki. Viðskifta-
erindreki Rúmena í Konstantínopel
hefir verið kallaður þaöan og send-
ur til Sviss í viðskiftaerindum.
Gott kaup,
Norska blaöið »Tromsö« segir
frá unglingspilti einum, sem haft
hafi óvenjulega mikið kaup við
fiskiveiðar síðastliöinn velur og vor.
Hann stundaði fiskiveiðar heima í
Tromsö til jóla í fyrra, fór síðan
til Lofoten og Finnmerkur og fyrir
skömmu síðan kom hann úr íshafs-
ferð, og var þá búinn að vinna
f
(sér inn samtals 3 500 krónur, aö
frá dregnum öllum útgjöldum.
Sá
sem tók handvagninn frá Nýhöfn
traustataki um síðustu heigi, er
beðinn að skila honurn aftur nú
þegar. —
Þær húsmæður
sem hafa í hyggju að biðja mig
að úlvega sér vetrarstúlkur, geri
mér viðvart, helst ekki seinna en
31. ágúst.
Heima kl. 5-6 e.h. Ránarg. 29 A.
Sími 364.
KRISTÍN J. HAGBARÐ.
Bollapör óg
Diskar.
Ódýrast hjá
Saumur,
tútomma, treitomma og fírtomma
hjá
Jóh. ðgm. Oddssyni
Laugavegi 63.
Ostar,
Mysu-,
Gauta- og
Mæeri — hjá
Jóh. ðgm. Oddssyni
Laugavegi 63.
\ ^Y\poUs.
—o—
Múhamedsmenn á norðurströnd
Afríku eiga í sífeldum skærum við
Breta í Egyptalandi, ítali í Trípolis
og Frakka í Algier, Einn af helztu
foriugjum þeirra heitir Nury Bey,
sem enskar fregnir hafa sagt dauð-
an fyrir nokkru. — Tyrkir hafa til-
kynt það opinberlega nú nýlega að
Nury Bey sé enn á lífi og hafi
stjórnaö athöfnum sjálfboöaliða
þeirra í Egyptalandi vestanvetðu og
í Tripolis. Segja þeir að hann hafi
unnið Bretum alimikið Ijón í Eypta-
landi og unniö sigur á ítölum í
nánd viö Missrata og tekið af þeim
6000 fanga, 200 liðsforingja og
24 fallbyssur.
Bann,
Ölium óviðkomandi mönnum
er stranglega bannaður umgang-
ur um aldamótagarðinn.
EINAR HELGASON.
D ú n n
1. flokks fæst á Laufásvegi 37
á 14 kr. V2 kíló.
Tapast hefir budda. Skilist á
afgr. [48
Lyklar týndir. — Skilist gegn
fundari. A. v. á eiganda. [49
Tapast hefir bréf mrk. Kristín
Árnadóttir í Gasstöðinni. Finn-
andi beðinn að skila eftir utaná-
skrift. [50
Dugleg slúlka getur strax feng-
ið vist á Veslurg. 23 uppi. [51.
Stúlka óskast í vist nú þegar.
Uppl. í Bergstaðastri 1 uppi. [52
Heibergi til ieigu fyrir ferðafólk
í Lækjargötu 12 B. [305
Herbergi með húsgögnum til
leigu í Bárunui. [14
Kona með son sinn 8 ára ganil-
an óskar eftir 2 berbergjum með
eldhúsi í kyrlátu og góðu húsi,
frá 1. næsta mánaðar. — í stað
eldhúss gæti smáherbergi með
vatni og gassuðuvél komið
til mála. Uppl. gefur Helgi Bergs.
Sími 249. [47
2 herbergi og eldhús óskast
frá 1. okt. fyrir barnlaust fólk,
helst í Vesturbænum. A.v.á. [53
2—3 herbergi og eldhús óskast
til leigu frá 1. okt.
C. Nielsen, afgreiðsla Gufu-
skipafél. sameinaða. [262
Langsjöl og þríhyrnur
fást alt af í Gaiðarsstræti 4 (gengið
upp frá Mjóstræti 4). [43
Saumaskapur
á morgunkjólum, barnafötum o. fl.
er tekinn á Vesturgötu 15 (veslur-
endanum). [217
Morgunkjófar fást beztir í Garða-
str. 4. [299
Bókabúöin á Laugavegi 4 selur
I brúkaöar bækur. Lágt yerð. [3
Morgunkjólar fást og verða saum-"
. aðjr í Lækjargötu 12 A. [30
Prentsmiöja Þ. Þ. Clemenlz, 1916.