Vísir - 12.08.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 12.08.1916, Blaðsíða 3
V f S?I R Appam dæmd úr höndutn Þjóöverja. —o— Enska skipið Appam, sem-þýzka herskipið «Moewe« hertók fyrir vestan Afríku í vetur, og Ilulti til Bandaríkjanna, hefir legið þar síðan og beðið úrskuröar dómstóla Banda- ríkjanna um það, hvort það ætti að skoða sem hertekið skip og lög- lega eign Þjóðverja. — Úrskurður er nú fallinn í málinu i þá leið, að Þjóðvetjar hafi mist allan rétt til skipsins og farms þess sem her- fangs, um leið og þeir fluttu það í hlutlausa höfn, með þeim ásetn- ingi að láta það liggja þar um ó- ákveöinn tíma. — Ennfremur áleit dómstóllinn, að til þess að skip veröi dæmd hertekin, sem flutt eru til hlutlausrar hafnar, verði þau að vera undir leiösögu herskipa. — En eins og kunnugt er kom App- am ein síns liðs til Bandaríkjanna. Búist er viö aö þýzka stjórnin áfrýi þessum dómi til hæstaréttar. í ^tangaveið 1 fyrir eina stöng fæst leigð í Elliðaánum. Uppl. í verzlun Sturlu Jónssonar. Dóttir snælandsins. Eftir Jack London. 35 Frh. Eitthvað um tuttugu ættkvíslir höfðu komið saman til að gera öt um ýms ágreiningsmál. Og var eg nú gerður að yfirmanni hins nýja bandalags þeirra. En Pi-Une eamli, aðalforinginn, — eða kon- u»gurinn að nokkru leyti *- sem Verið haföi, neitaöi að sleppavöld- utni nema með því skilyrði að eg gengj að eiga dóttur hans, sem Ilswunga hét. Og hann, meira að segja, krafðist þess að eg gerði það. Eg bauðst iil aö sleppa við hann stjórntaumunum, en það vildi hann ekki heyra nefnt. Og — - Og? spurði fru Schoville, hrifin. — Og eg giftist Ilswunga. — Veslings Ilswunga! Seinast þegar e8 sá hana var hún að gera spila- galdra hjá kristniboðunum f Irkutsk, en að þvo sér neitaði hún jafn harðlega og fyr. emoUa mmma Lr í heilum lunnum kemur bráðum. Agæt tegund. Við pöntunum tekur Jóh. Ögm. Oddsson, Laugavegi 63. CALIIE PEEFECTIOJtf eru bestu, léftustu, einföldustu og ódýrustu báta- og verksmiðju mótorar sem hingað flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hk. Verksmiðjan smíðar einnig utanborðsmótora, 2—2V2 hk. Mótorarnir eru knúðir með steinolíu settir á stað með bensíni, kveikt með öruggri rafmagnskveikju, sem þolir vatn. Verksmiðjan smíðar einnig Ijósgasmótora Aðalumboðsmaður á íslandi: O. Ellingsen. " \m Kökur og kex í Nyhöfn. Piparkökur — Sódakökur — ^Kremkökur. Hafrakex — Family — Mary — Lunch — Milk — Cream Crackers — Tvíbökur — Makrónur — 30 tegundir af nýjum kökum og kexi fást nú f Nýhöf n. VATRYGGINGAR ;i mm Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vðru- alskonar. Skrifstofutimi8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nlelsen. masmm LOGMENN _] Oddur Gfslason yflrréttarmálaflutnlngsmaaur Lauíásvegl 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 Pétur Magnússon, yfirdómsiögmaður, Hveríisgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 . Bogi Brynjólfsson yfirréttarrrálaflutningsmaOur, Skrifstofa i Aöalstræti 6 [uppi]. Skrifstofutimi frákl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — Brunatryggingar, Halldór Eiríksson. Hafnaretræti 16. (Simi 409). Hittist: Hótel Island nr. 3 (67,-8). Sími 585. Prentsmiðja l>. Þ. Clementz, 1916. — Hamingjan hjálpi mér! Klukk- an er þá orðin tíu, sagði frú Scho- ville alt í einu. Mér þykir ósköp leiðinlegt, herra Vincent, að eg má ekki vera að hlusta á yöur lengur og heyra hvernig þér sluppuð frá þeim. En þér megiö til að koma og heimsækja mig. Mig langarsvo ákaflega til að fá að heyra meira af þessu. — Og eg, sem hélt að þér vær- uð bráðókunnugur hér í landi, sagði Frona í auðmjúkum róm um leið og hún bjóst til burtferðar. — Eg er ekki gefinn fyrjr að trana mér fram, eöa láta mikið á mér bera, svaraði hatm ísamaauð- mýktarrómnum. — Áður en þér farið, herra Vincent, mælti Frona, langar mig til að spyrja yður hvort þér ekki vilduö koma hingað annað kvöld. Við erum að undirbúa dálítinn sjónleik, núna um jólaleytið, Eg veit að þér gætuð orðið okkurþar að miklu gagni, og máske gæti það oröið yöur fii skemtunar líka. Alt yngra fólkið Iætur sér mjög ant um þetta, — bæði embættis- mennirnir, fyrirliðar lögreglunnar, námaverkfræðingarnir, iðjuleysingj- arnir, og svo fleiri og fleiri, — að eg nú tkki nefni alla betri tegund- ina af kvenþjóðinni, Þér mynduö sjálfsagt skemta yður vel. — Það er eg viss um, svaraði hann, um Ieið og hann tdkíhend- ina á heuni. Já, það er annað kvöld, segið þér? — Já, annað kvöld. Góðanótt! — Þétta er sannarlega hugaður náungi, sagði hún við sjálfa sig, um leið og hún gekk aftur inn í stofuna, og eitthvað mikilfenglegt hefjr hann við sig. 12. kapítuli. George Vincent varð brátt einn af aðalmönnunum í samkvæmislíf- inu í Dawson. Sem fulltrúi fyrir »Sameinaða prentfélagið« naut hann alha þeirra hlunninda, sem áhrifamikil stofnun getur veitt, og þar að auki hafði hanti aðgang að öllum meiriháttar samkvæmum og samkomum sakir ágætra meðmælabréfa, er hanu hafði meðferðis, Það vatð smált og smátt hljóð- bært að hann var töluvert nafn- kunnugur, sem landkönnunarmaður, og að hann hafði ferðast um flest lönd heimsins. Þar við bættist að hann lét mjög lítið yfir sér, svo hann vakti ekki öfund né ímugust á sér meðal mauna. Enn fremur hitti hann þarna marga gamla kunningja. Hann hafði hitt Jakob Welse, í bænum St. Michael, haustið 1888, rétt áður en hann lagði af stað yfir Behrings- sundið á ís. Barnum, kaþólska prestinn, sem hafði umsjón yfir sjtíkrahúsinu, hafði hann hitt hér um bil mánuöi síðar, um tvö hundruð mílur norð- ur frá Stl Michael. Alexander lögreglustjóra hafði hann kynst við ensku sendiherra- sveitina í Peking. Og Bettles, ein- um af hinum eldri landnemum, þarna, hafði hann veriö samtíða i Fort Yukon fyrir tíu árum síðan. Afleiðingin varð sú, að Dawson- búar, sem annars voru vanir að Iíta fremur hornauga til allra ný- kominna náunga, tóku þegar ístað á móti honum meö opnum örm- um. Það var þó einkum kven- þjóðin, sem tók honum vel. Hon- um fórst ágætlega að stofna til ýmsra skemtana, enda fór brátt svo, að hann þótti ómissandi í hverju einasta samkvæmi. Það var ekki einungis að hann væri liö- sinnandi við sjónleikana í Dawson, en, án þess nokkur tæki sérstak- lega eftir því, þá lenti brátt öll yfirstjórn í hans höndum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.