Vísir - 14.08.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 14.08.1916, Blaðsíða 2
V ! S 1 R V I SI R A f g r e I ð s I a blaðsins á Hótel island er opln írá kl, 8—7 á hvcrj- um degl, Inngangiir frá Vallarstríeti, Skrifstofa á sama staö, inng. frá Aðalstr, — Ritstjórinn tii viðtals frá kl. 3-4. Sími 400.- P. O. öox 367. Best að versia I FATABÚÐINNI! Þar fást Regnkápur, Rykfrakkar tyrir herra, tlömur og börn, og allur fatn- aður á eldri sem yngrf. Hvergi betra að versla en í FATABUÐINNI, Hafnarstr. 18. Síml 269 KanzlaraskiftiF Bulow og kafbátahernaðurinn. Vísi barzt fyrir nokkru síöan símfregn frá Kaupmannahöfn, um aö talið væri líklegt, aö kanzlara- skifti yröu bráðlega í Þýzkalandi og að Biilow fyrv, ríkiskanzlari myndi taka viö af Bethmann Holl- weg. -- En af útlendum blöðum verður ekki annaö séð, en að þetta hafi verið órökstuddur orðrómur bygöur á því einu, að Btilowhafði þá nýlega ritað bók, þar sem hann lýsir sig aðalhvafamann þess, að Zeppelínsskip og kafbátar hafa ver- ið notaðir í ófriðnum á þann hátt sem kunnugt er orðiö. — En það sem Bethmann Hollweg hefirverið fundiö mest til foráltu, er ef til vill einmitt það, að hann Iét að Ítröfum Bandaríkjanna um að hætta kafbátahernaðinum. — Er þaö álit manna að Bulow hafi með þessari yfirlýsingu verið aö biðla til kanzl- araembættisins og fylgis andstæð- inga B. H. Utan af landi Ausianfjálls, — — Ait af sömu óþurkarnir sém búnir eru að standa í mán- uð, þeir byrjuðu eftir 12. júlíog byrjaði þá sláttur hjá þeim sem fyrst byrjuðu að slá. Flestir eiga alla töðu sína á túnum enn þá, bleika og hrakta. Einstöku menn hafa hirt dálítið í súrhey, en þeir eru mjög fáir. Pykja horfur með heyskap mjög ískyggilegar ef ekki kemur þurkur bráðlega. Nýlega (5. ág.) er látinn merk- isbóndinn Geir Egilsson í Múla í Biskupstungum. Þykir öllum er hann þektu hin mesta eftir- sjón í þeim sæmdarmanni. Ó.í. I Rangárvallasýslu hefir Vísir heyrt að einn bóndi sé búinn að hirða um 500 hesta af heyi, þykir það ganga krafta- verki næst og auðvitað er það | tæp hirðing. Einstaka maður hef- ir hirt 100 hesta, en flestir eru á fyrstu tugunum. I “ | Skaðabætur. f Stavanger vildi það slys til , í sumar að bifreið var ekið yfir • mann svo að hann beið bana af. I | Maðurinn var embættismaður og ! trygður fyrir slysum fyrir 10000 krónur, sem ekkjan fékk þegar greiddar. En síðan höfðuðu bæði i ekkjan og vátryggingarfél. skaða- bótamál gegn félaginu sem átti bifreiðina og bifreiðarstjóranum. Bifreiðarstjórinn var sýknaður, en bifreiðafélagið dæmt til að greiða ekkjunni 12500 króna skaðabæt- ur. — Það er allra hluta vegna gotí, að slík mál koma ekki fyrir dómstólana her. Landsteningin. í Dalasýslu var kosningin við- líka vel sótt og annarsstaðar. í Laxárdalshreppi kusu 14, i Saurbæ 20, í Miðdalahreppi 29, í Hauka- dalshieppi 13, í Höröudalshreppi 15» í Hvammshreppi 25, í Skarðstrand- arhreppi 8, í Fellsfrandaihreppi 28. Sarot 152 af undir 600 kjósendum. Heiteknu skipi ensku slept aftur frá í)ýzkalandi. — o— Um miöjan júlímánuð hitti þýzk- ur tundurbátur enska eimskipið fAdam« við Skánarstrendu, í land- helgi Svíþjóðar, og ógnaði því með fallbyssum sínum til þess að fara út fyrir landhelgislínuna. Síðan fluttu Þjóðverjar skípið með sér til Swinemunde. Þegar þessi tíöindi bárust til eyrna sænsku stjórninni, brá hún þegar við og krafðist þess aö Þjóðverjar létu skipið laust aflur. Nokkrum dögum síðar tilkynti sendiherra Þjóðverja í Stokkhólmi sljórninni frá því, að skiplaka þessi hefði verið gerð án vilja og vit- undar þýzku stjórnarinnar og að hún myndi ekki veita samþykki sitt til hennar. Flotamálastjórniu | þýzka sendi >Adain« síðan undir vernd þýzkra herskipa þangað sem hann hafði verið tekinn. Gfrátiegt eðaMægilegtF —o— Sú saga gengur, að Bretar hati nýlega tekið tunnuskip á leiö til Eyjafjaröar, rétt fyrir utan fjarðar- niynnið. Þetta er nú ekki svo af- ar sögulegt, nú orðið, en það fylgír sögunni að skipið hafi verið sent hingað til landsins að tillilutun ensku stjórnarinnar, lii að sækja síld fyrir hana, en tómu tunnurnar hafi það tekið í Noregi til flutuings. Það er nú óskiljanlegt hversvegna Bretar hætta ekki að taka tunnuskip þegar trygt er að síldin verði þeim seld, og getur þar að auki ekki hjá því farið, aö það sé samningsbrot, En ef saga þessi er sönn, sem hér er seld sama verði og húu er keypt, þá er ekki önnur skýring hugsanleg, en að á varðskipin hér umhverfis landið, hafi veiið vaidir eidhverjir verðlaunaglópaldar, sem ekki hafi verið hægt að nota til annars vandameira starfs. — En þaö er þeim þá sýniiega ofvaxið líka. Gula dýrið. Leynilögreglusaga. ---- Frh. þeir ruddu sér braut gegnum skóginn og eftir dálitla stund komu þeir á bersvæði. þeir sáu skamt frá sér bóndabæ og lelt út fyrir að hann væri alveg mannlaus. Enda var svo, því að bóndinn hafði verið sendur í einhverjum erindagjörðum fyrir húsbóndann, og átti hann að vera að minnsta kosti viku í burtu. þeir héldu áfram ferðinni þang- að til þeir komu auga á aðsetur barónsins. En þeir sáu skjótlega að það var óráð að halda beint að húsinu, því að ef einhver maður var þar á ferli, þá hlaut hann að sjá þá. þeir sáu að dyr voru opnaðar sem vissu út í veggsvalirnar og tveir menn komu út. þótt Bleik og Tinker væru all- langt í burtu sáu þeir þó glögt að báðir mennirnir voru með byssur og áður en þeir höfðu áttað sig þaut kúla yfir öxlina á Tinker. þeir lögðust flatir með mesta skjótleika og hlífðu sér bak við tré. T I L MINNIS; tíaðhúsið opið «. d. 8-8, Id.kv, til 11 Borgarst.skrífat. i brunastöð opin v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst, Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl, 12-3 og 5-7 v.d Islandsbank! opinn 10-4. K, F. U. M. Alm. samk, sunnd. 8‘/, siöd Landakotsspít. Sjúkravitj.timl kl, 11-1. Landsbanklnn 10-3, Bankastjórn ttl við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssimlnn oplnn v, d. daglangt (8-9) Hclga daga 10-12 og 4-7 Náttúriigripasafniö opið ll/,-2‘/, siðii. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðln 12-2 og 4-6, Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahaelið. Hcinisóknartími 12-1 Þjóðnicnjasafnið opið sd. j>d, fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kfrkjustræti 121 Airn. iækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og háisiækningar á töstud. kl. 2- 3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningat í Lækjargötu 2 á mið- vikud. ki. 2 —3. andsféhirðlr kl. 10—2 og 5—6. „þeir hafa séð okkur, eins og eg hélt“ tók Bleik til orða. „Héð- an getum við ekki sótt að þeim meðan þeir hafa byssurnar. Marg- hleypurnar okkar eru ekki nógu langskeyttar. Við verðum að reyna að leika á þá, því eg hefi allan hug á að vita hvað í hús- ; inu þessu býr“. „það er eitthvað grunsamt við stað þenna. Menn þessir gera sér ekkert far um að vita erindi okkar heldur skjóta þeir á okkur strax og þeir koma auga á okkur. Sýnir það að þeir eru ákveðnir í því að hleypa engum óviðkomandi heim að húsinu. Ef þetta væru heiðviröir menn þá mundu þeir ekki fara svona að. þeir mundu grenslast um erindi okkar. Eg veit held- ur ekki til að nokkur brezk lög heimili mönnum að skjóta á friðsama borgara, þótt þeir gangi að húsum þeirra, án þess að vita fyrst hvert erindið er. Við veröum að reyna að kom- ast til skógarins og reyna á ein- hvern hátt að komast nær húsinu, til þess að við getum notað marghleypur okkar. Skeð getur að við getum komist að þeim óvörum. Ertu tilbúinn, drengur minn ?“ „Já, já — en lítið þér á þarna!“ „Hvar?“ spurði Bleik. „þarna í efri glugganum. Sjá- ið þér það ekki?“ Bleik rétti sig dálítið upp, þótt hann gæti búist við að verða fyrir kúlum mótstöðumannanna.J Hann starði upp í efri gluggann að til- I vísun Tinkers. Hann sá bregða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.