Vísir - 14.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 14.08.1916, Blaðsíða 1
Utgéíandi H L U T A F É L A.G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstota og afgreiðsla í Hótel íttiuml SÍMI 400 6, ársc Mánudaginn 14, ágúst 1916 220. tbl. Gamla Bíó Gullið glepur Ágætur sjónleikur í 3 þátt- um, leikinn af þektum dönsk- um leikurum, svo sem: WILLIAM BEWER, KNUD RASSOW, HENRY SEEMANN, Frk. ODA ROSTRUP og CHARLES SCHWANEN- FLUOEL. HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum nær og fjær að stúlkan Elísabet Júlía Ouð- mundsdóttir frá Stapakoti í Njarð- víkum andaðist á Landakotsspít- ala 7. þ. m. Jarðarför hennar fer fram þriðjudag 15. þ. m. kl. 12 á hádegi frá Dómkirkjunni í Reykjavík. ÞÓRUNN QUÐMUNDSDOTTIR SVEINN STEINDÓRSSON Stapakoti f Njarövíkum. Bæjaríróttir Afmœli í dag: Jón Kristjáusson, Hvg. 86, Afmœli á tnorgun • Hans Tofte, bankastjóri. Helga Jónsdóttir, húsfrú. Ólafur Hafliðason, sjóm. Páil Ouðmundsson. Afmseliskort með islenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Heiga Arnasyni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 11. ágúst, Sterlingspund |kr. 16,95 100 frankar — 60,50 Dollar — 3,61 Reykj a vf k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 I florin 1,50 1,50 Doltar 3,72 3,75 Símskeyti frá frétíaritara Vísis Khöfn 13. ágúst Bandamenn sækja hægt fram f áttina til Pe- ronne og fyrir sunnan Thiaumont, Rússar eru komnlr yfir Bustritza. Engin á meö nafninu Bustrilza finst á þeim landakortum, sem Vísir hefir séö. En ekki er ósennilegf, aö nafnið sé afbakað í skeytinu, og eigi að vera Bystrzyca, þverá, sem rennur" sunnan í Dnjester, frá Karpatafjöllunum rétt fyrir austan borgina Stanislau, sem getið var um í skeytinu í gær, að Austurríkismenn hefðu hörfað úr. Eftir þessum síðustu skeytum að dæma, eru Austurríkismenn all- illa staddir, er þeir hopa svo á hæli bæöi fyrir Rússum og ítölum. — Nyrst á herlínunni gegn Rússum, hjá Kovel, er þó svo að sjá, sem þeir haldi Rússum enn í skefjum. En ef þeir verða að hörfa langt frá Lem- berg, kemur allmikill hlykkur á línuna, og hlýtur hún þá að lengjast svo mikið, að erfiðleikar þeirra vaxi stórum, því auðséö cr aö þá vant- ar bæði liö og skotfæri til aö gela haldið vclli. Og tíðindin um upp- gjöf Görzborgar, og ósigra þeirra fyrir ítolum á línunni frá Görz, um Rúbía, Doberdo og Monfalcone til Adriahafsins, þar sem þeir hafa staðið fyrii ftölum eins og mtírveggur á annað ár, og varið þeim leiðina til Triest, sýna, að þeir eru ekki langt frá því að vera að þrotum kotmúr, Á vesturvígstöðvunum viröist lítið hafa gerst nú lengi, en þar halda bandamenn Þjóðverjum föstum með svo mikinn her, að þeirgeta ekki rétt við bardagann hjá Auslurríkismönnum. Og það er æ að koma betur og betur í Ijós, að úrslitaorusturnar munu ekki verða háðar þar, heldur í Austurríki. s Guðm. Magnússon prófessor er kominn heim/ Hittist til viðtals fyrir sjúklinga á sama tíma og áður (kl. 10-11 f. h.) i=zdíi®z=*®zz==**==**: Drengur óskast strax til að bera Vísi út um bæinn. '—-----faKJJ-------^*Jri5- -%&&4-------H&iXá .fXrtH------tf£x5. Draupnir heitir þilskip, sem nýhlaupið er af stokkunum í skipasmíðastöð Magn- Skipið er þrjátíu og sex smálestir að stærð, og mun vera stærsta skip sem hér hefir verið smíðað og gef- Nýja Bíó Leyndarmálið. Stóifenglegur sjónl. leikinn af Pathé Fréres Co. Mynd þessi lýsir átakanlega raunveruleik lífsins, misskiln- ingi þess og mótblæstri. úsar Guðmundssonar hér í bænum. ' ur í engu eftir útlendu smíði.. K. F. U M. Valurl Æfing f kveid kl. 8. lísLBótatafélag Aldarafmœlishátíð fél. vcrður haldin þriðjud. 15. ág. 1916 kl. 1 síðd. í neðrideildarsal Alþingis. Innanbæjarfélögum verða send- ir aðgöngumiðar með pósti. Ut- anbæjar félagar vitji þeirraí búð Sigurðar bóksala Kristjánssonar á þriðjudagsmorgunin áður en hátíðin hefst. Bjönt M. Olsen. Botnía fór í gær um hádegi frá Þórs- höfn í Færeyjum. Búist er við henni hingað á miðvikudagsmorg- un. Veðrið i dag: Vm.Ioftv. 751 logn logn logn logn logn Rv. Isaf. Ak. Gr. Sf. Þh. 752 753 750 753 749 * 10,8 " 12,7 « 12,2, " 11,8 " 9,6 a.n.a. kul » 11,0 Gullfoss fór þ. 11. þ.m. frá Khöfn, er nú væntanlega í Leith. Sextugs afmœli á Björn Bjarnarson hreppstjóri í í Grafarholti í dag. Stáivíkurkolin. Ekkert varð úr því að Ingólfur færi vestur að sækja kol, eins og ráðgert var, þvf í Stálvík þykir ó- lendandi nema í norðanátt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.