Vísir - 17.08.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 17.08.1916, Blaðsíða 2
V ISIR V I SI R Afgretðsla blnðsins á Hótel Island er opin írá kl. 8—7 á hver|- um degl, Inngangnr frá Vallnrstrætl. Skrifstofa á sania stað, lnng. trá Aðalstr, — Ritst)órlnn tll vlðtali Irá kl. 3-4. Síml 4OO.-7- P. O. Boi 367. Best að versla i FATABÚÐINNI! Þar fást Regnkápur, Rykfrakkar tyrlr herra, tfömur og börn, og allur fatn- aður á eldri sem yngrl. Hvergi betra að versla en i FATABUÐINNI, Hafnarstr. 18. Síml 269 að skyldu að ábyrgjast, án minslu aúkaþóknunar, þó að alt annað, er þeir verða að geyma og gæta, sé látið ólalið. — Menn ættu því að geta séð hvílík háðung og hróplegt ranglæti þaö er, aö ætla póstmönn- um að búa framvegis viö þau kjör, • sem nefndin hefir hugað þeim. Sér- í staklega verður ranglætið í garö póstmanna í Reykjavík, átakanlegt, því að þar er peningastraumurinn 1 og ábyrgðin mest, auk þess sem ; þar verður oft og einatt, vegna ó- ; skiljanlegrar sparsemi fjárveitinga- valdsins, að leggja alveg óhæfilega \ mikla vinnu á starfsmennina. Launanefndin og tillögur Lennar. Meðferðin á póstmönnum. —o— Nl. Þaö mun láta nærri, eftir upplýs- ingum sem eg hefi aflað mér úr ábyggilegum stað, að gegn um hendur póstmanna gangi póstávís- ana fé (innborgað og útborgað) er nemur 4—5 milj. kr. á ári. Fyrir ábyrgð á öllu þessu fé fá póstmenn ekki eyrisvirði, en verða sjálfir að bera allan skaða, er hlotnast kann af mistalningu. Auk þessara milj- óna, sem eg nefndi, ganga gegnum hendur pósfmanna tugir miljóna í póstsendingum (peningabréfum og peningabögglum). — Mun það mjög tiðkast að póstmenn sé látnir telja í slíkum sendingum og þar með taka á sig ábyrgð á innihaldinu. Það sést ennfremur á erindi póst- meistara til nefndarinnar, að póst- mönnum er gert að skyldu að borga verðsendingar, er glatast í þeirra vörslum, eða þeir geta eigi gert grein fyrir að komist hafi í hendur viðtakenda, enda virðist það eigi óeölilegt. Enn má geta þess, að póstmenn bera ábyrgð á frímerkjabirgðum þeim, er hjá þeim liggja til sölu, og má nærri geta að sú ábyrgð er mikil bæði hér í Reykjavík og á ýmsum öðrum stöðum. Af þessu sem nú var sagt, ætti öllum að vera Ijóst, að póststörfin eru ákaflega ábyrgðarmikil og að miklu skiftir að þau lendi í góðra manna höndum. Má hiklaust fullyrða, aðpeninga- ábyrgð sú, sem á sumum póstmönn- um hvtlir, er langt um meiri en á nokkrumöörumstarfsmönnum lands- ins. Sýslumenn hafa að vísu mikla peningalega ábyrgð, en svo sem nefndin héföi átt að vita, eru allar árstekjur landssjóðs miklu minnien póstávisanafé þaó, sem póstmönn- um er trúað fyrir árlega, og gert L Því hefir lengi veriö viöbrugöið, hvernig farið er með póstmenn hér í Reykjavík. Þaö er á allra vitoröi að þeir búa við mestu sultarkjör allir saman. Og ekki nóg með það að launin séu Iág, heldur er vinnutíminn Iíka alt of Iangur. Póst- meistari hefir neyðst fil að leggja á menn sína næturvinnu og helgi- dagavinnu árum saman — til þess að koma nauðsynlegum störfum einhvernveginn af — án þess að geta bætt þeim þaö á nokkurn hátt. — Enginn vinnutími (hámark) hefir veriö ákveðinn, heldur verða sömu mennirnir aö vinna allan sólarhring- inn, ef svo vill verkast, án nokk- ttrrar aukaþóknunar. — Enginn vinnuveitandi nema landssjóður tel- ur sér sæmandi að fara þannig með menn sína. En löggjafinn íslenzki skamtar eftir geðþótta sínum. Það er ekki til mikils fyrir kunnugasta manninn, sjálfan póstmeistarann, að segja honum að þessi nánasar-háttsemi geti ómögulega gengið svona leng- ur. Hann heyrir það ekki. Og hann veit Hka sjálfur að hann veit þetta alt saman miktu betur. Á lög- gjafarbekknum er aulinn voldugur spekingur. — Að póstmenn hér eru ekki farnir fyrir löngu allir saman mun sumpart stafa af per- sónulegri velvild, Iangri samvinnu og góðum kynnum yfirleitt við nú- verandi póstmeistara, því að hann er sagður prýðilegur húsbóndi, og sumpart af voninni um það, aö einhverntima kynni að því að reka, að þessar «stöður« yrðu lífvænlegar. Raunar mun sú von vera orðin æði dauf hjá summu, því að mjög er nú fariö að losna um póstmennina. Er haft fyrir satt, að Iveir eða þrír góðir menn fari á þessu ári, af því að þeir sjái sér ekki lengur fært að gefa landinu meiri hluta viunu sinnar. — Og i stað þeirra koma svo nýir menn, bráðókunnugir öllu sem þeir eiga að gera, menn sem óðara eru farnir, ef þeim býðst ein- hver lífvænleg atvinna. Er ekki vandséð hvert tjón póstmálunum er Íað því yfir höfuö, ef það fér aö tíðkast, að starfsmennirnir rjúki burtu jafnskjótt, sem hægt er aö fara að gera sér von um, að þeir verði aö einhverju verulegu gagni. En þannig hlýtur það að verða, ef alt er látið drasla og ekkert gert lil þess aö tryggja póstmönnum líf- vænleg kjör framvegis. Blómgun atvinnuveganna og framþróun áýms- um sviöum þjóðlífsins virðist held- ur benda í þá átt, að úr þessu þurfi enginn hæfileikamaður til lengdar að sætta sig við óhæfileg sultarlann í þjónustu landsins. Eg hefi, af ásettu ráði, ekki minst á áætlanir nefndarinnar um »em- bættisaldur* póstmanna. Það eru ! marklausar ágizkanir, fjarri öllum sanni, og ekki umtalsverðar. En fari nú svo, sem raunar er ^ ótrúlegt, aö tillögur launanefndar- innar veröi lagðar fyrir alþingi og öðlist lagagildi óbreyttar, getur ekki I hjá því farið að póststofan í Reykja- vík missi alla sína menn Þeir sjá þá til hlítar að landssljórn og al- þingi er það full alvara að viöur- kenna aldrei, að »verður er verka- maðurinn launanna*. En í staö þeirra koma nýir menu öllum póststörfum óvanir, menn, sem hlaupa í þetta meðan þeir eru að útvega sér betri atvinnu, en fara svo jafnskjótt og hún er fengin. — Og þá koma aftur nýir, óvanir menn, og svo koll af kolli. — Því að enginn þarf að segja mér það. að nokkur maður sem verulegt lið er í, láti þvæla sér út í 20—30 ár, eða lengur til þess að bera loks úr býtum 1440—2500 kr. laun þegar hann er kominn á gamalsaldur og grafarbakkann. Jónas Klemen&son. Neyðin í Póllandi. Bandaríkin hafa skoraö á allar ófriöarþjóðirnar að koma sér saman um einhverja aðferð, til þess að bæta úr neyöinni í þeim hlutum Póllands, sem nú eru í höndum Þjóöverja. Bretar hafa svarað þeirri áskorun eitthvað á þessa leið: »Stjórn hans hátignar óskar aö ráðið veröi fram úr því, í einu lagi, með hverjum hætti matvælum verði kontið til þeirra landa, sem Þjóð- verjar hafa hertekið. Hún gerir því eftirfarandi tillögur, og er þaö henn- ar síöasta orð: »Ef sljórnir Þýzkalands og Aust- T I L M I N N I S: Baðhúsfð opið •». d. 8-8, Id.kv. tll 11 Borgarst.skiifst. i brunastöð opin v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst Hverflsg. op. v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk. Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbankl opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 8';, siöd Landakotsspit. Sjúkravltj.tímt VI. ll-l. Landsbanktnn 10-3. Bankastjórn tll viö- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssimlnn oplnn v. d. daglangt (8-0) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugrlpasafnið opið P/,-21/, siðd. Pósthúslð opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-ö. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifitsstaðahælið. Hcimsóknartimi 12-1 Þjóðmenjasafnlð opið sd. þd. fmd. 12-2 ÓkeyplB lækntng háskólans Ktrkjustrætl 12 1 Alm. læknlngar ð þrlðjud. og föstud. kl, 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækntngar i Lækjargötu 2 á miö- vikud. kl. 2—3. andsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. urríkis-Ungverjalands láta íbúa hinna herteknu héraða í Belgíu, Noröur- Frakklandi, Póllandi, Serbíu, Mon- tenegro og Albaníu, njóta allrar uppskeru þeirra héraða, og alls þess, sem þar kann að vera fyrir- liggjandi af matvælum, fóðurefnum og áburðarefnum sem og kvikfén- aðar þeirra; ef leyft verður hlut- lausum umsjónarmönnum, sem for- seti Bandaríkjanna útnefnir, að hafa eftirlit með því að matvælunum verði úthlutað eins og til er ætlast og að láta flytja á mitti héraða þær tegundir, sem kunna að vera af skornum skamti á einum stað, en ríkuleg á öðrnm; og ef forseti Bandaríkjanna vill taka að sér að útnefna þessa efirlitsmenn, þá mun stjórn hans hátignar veita þeim alla þá aðstoð, sem í hennar valdi stendur, og ieyfa innflutning til þessara héraöa á þeini matvælateg- undum, sem skortur kann að verða á og sjá íbúunum fyrir nægum matvælum alla þá stund, sem hún þykist þess fullviss að óvinirnir haldi samninginn að sínu leyti. Ef þessu tilboði verður neitað, eða ef stjórnir óvinaþjóðann draga svarið á langinn þangað til farið verður að hirða uppskeruna í her- teknu löndunutn, og halda þannig áfram að leyna bandamenn afstöðu sinni i þessu líknarmáli, mun stjórn hans hátignar krefja þær til reikn- ingsskapar og með vopnum banda- manna og almenningsáliti hlutlausra þjóða, neyða þær til að gjalda þær bætur sem frekast er unt, fyrir hvert mannslíf, sem týnist vegna matvælaskorts í þessum héruðum,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.