Vísir - 17.08.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 17.08.1916, Blaðsíða 3
V I S’l R Jtofefera JlsVxtnetvw vatvtar í SkatpWShvn, góð kjör. stvux sér W Stttvtvar^ ?J^or sUvnsow ’JtaStvaxstafctt \fc v Aa^. sem hersveitir miöveldanna hafa lagt undir sig. Það er nauösynlegt aö ráöa fram úr þessu hiö allra fyrsta, því ef þessar tillögur eiga að koma til framkvæmda, þá veröur þaö að ske mjög btáðlega; innan skams verður fatið að hiröa uppskeruna, og ef hún á aö koma íbúum her- teknu héraöanna að notum, veröa eftirlitsmenn frá hlutlausum lönd- um að fá öll umráð yfir henni, áður en hún veröur tekin til notk- unar handa miðveldaborgurum*. Þaö er víst ekki mikill efi á því, að miðveldin neiti þessum uppá- stungum. Þau munu telja sér siö- feröislega heimilt, aö slá eign sinni á uppskeru herteknu landanna vegna þess aö bandamenn batina meö ofbeldi alla aðflutninga til þeirra og reyna þannig aö svelta þá inni. Dóttir snælandsins. Eftir Jack London. 40 ----- Frh. — Þér eruð píslarvottur vina yöar, sagöi Frona brosandi. Og þér segiö svo lista vel frá, aðvinir yöar geta ekki sýnt yöur neina vægö. — Segið þér okkur nú eina góða barkarbátssögn, sagði baróninn, reglulega góða sögu, svo hárin rísi á höfðum okkar. Þau fætðu sig nú nær arninum hjá frú Schoville. Og Vincentsagöi frá hinu straumharða fljóti í Box- gili, og White-Horse fossunum, meö hinum ógurlegu hringiöum, og hin- um hugdeiga félaga hans, sem fór í kring, þorði ekki aö vera honum samferöa og lét hann einan um að bjarga sér og baslast áfram. Þaö var fyrir níu árum. Þá var Yukon lítiö þekt land. Eflir hálfa klukkustund kom frú Schoville þjótandi, og var Corliss meö henni. LÖGMENN Oddur Gíslason yflrróttarmálaflutnlnKsmaður Laufásvegi 22. Vetijulega heima kl. 11-12 og 4 5 S'mi 26 Pétur Magnusson, yfirdómslögmaOur, Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 . Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutnlngsmaOur, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uypij. Skrifstofutimi frákl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — SetxdvB au^^svtv^av Uttvat\U$a Ptetsmiðja Þ. Þ. Clemenlz. 1916. — ÓI Nú get eg ekki meira, stundi hún upp, um leið og hún dró af sér glófana. Eg hefi nú aldrei vitað annaö eins óiánl Það veröur aldrei neitt úr þessum leik. Eg leik aldrei frú Linden! Hvernig ætti eg líka að geta þaö? Krog- stad er þotinn af sfað til Indíána- árinnar. Enginn veit nær hans er von aftur. Krogstad átti að Ieikast af herra Maybrick eins og þér vitiö, Corliss. Og frú Alexander er hreint frá af höfuöverk. Hún getur varla hreyft sig. Þaö veröur þv( ekkert úr æfingu í dag, þaö er gefinn hlutur. Það eina sem eg græddi viö þaö aö fara út, og láta ykkur öll bíða, er aö eg hitti þenna hlægilega náunga. Nú ýtti hún viö Corliss. Nú! Þið hafiö ekki sézt fyrri! Coubertin baron, — herra Corliss. Ef þér finnið gull, herra barón, þá ræö eg yður til að selja Corliss. Hann er eins ríkur og Krösus var og kaupir alt, ef bara pappfrarnir eru í lagi. Og ef þér nú ekki finniö gull, þá skuluð þér selja samt. Hann er mesti mann- vinur, skuluð þér vita. — En hugsið ykkur nú, hélt hún áfram og snéri sér aö hinu fólk- inu. Þessi hlægilegi náungi varsvo elskulegur að bjóöa mér aö fylgja mér hérna upp brekkuna. Hann var sí-rausandi alia ieiö. Já, hann helt sér aldrei saman. En hann þverneitaði því aö koma inn með mér og horfa á æfinguna. En þegar hann svo fékk að vita að ekkert yrði úr æfingu, þá snérist hann alt í einu — eins og vind- hani. Og þarna stendur hann nú og er að skýra frá því að hann hafi verið yfir hjá Miller Creek, — en hérna okkar á milli sagt er ekki gott aö vita hvaða myrkra- verk------- — Myrkraverk! Skolsagöi Frona um Jeið og hún benti á pípu- munnstykki sem stdð upp úr frakkavasa Corliss. Þér eruð þá bara meö pípu, — má eg óska til hamingju? Hún rétti fram hendina og hann tók vinalega í hana. — Þetta er alt saman Bishop að kenna sagöi hann hlæjandi. Þegar eg, síöar meir, á að mæta fyrir hinum æðsta dómstól, þá er þaö hann, sem ber ábyrgðina á þessari synd. — Já, — en þetta eiu þó frain- farir, sagöi Frona, og nú vantar ekki annað á en smellið blótsyrði, svona í viðlögum. — Og eg fullvissa yöur um, að eg er nú heldur ekki alveg allri þekkingu sneiddur í þessari grem, svaraði hann. Enginn getur ekið hundasleða án slíks, en flest þess- ara blótsyrða eru þannig iöguð að þau eru ekki vel frambærileg inn- an um kvenfólk. Eg fullvissa yður samt um að þrátt fyrir fjandann og fióðhækkunina — — — — Ó! Ó! æpti frú Schoville og stakk fingrunum í eyrun. — Frú! tók nú baróninn til orða, mjög alvörugefinn. Það er staö- reynd, sorgieg staðreynd, að hund- arnir f heimskautalöndunum hafa fleiri mannssálir á samvizkunni en nokkur önnur lifandi vera eða nokk- ur torfæra. Er það ekki satt? Eg vil skjóta því undir ykkar úrskurð, herrar mínir. Bæði Corliss og Vincent stað- festu hátíðlega frásögn hans. Og nú fóru þeir að segja hver öðrum svo agalegar hundasögur að frú Schoville þoldi ekki mátiö. * sjc * * * * * * * Vincent og baróninn urðu eftir til þess að borða morgunverö með húsfreyju umsjónarmanns gullsins. En Frona og Corliss fylgdust að niður brekkuna. Með þegjandi samþykki beggja, svo sem til þess að gera samtalstímann dálítið lengri, viku þau til hægri og fóru þannig þvert yfir ótal gangstíga og sleða- brautir, sem lágu til bæjarins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.