Vísir - 19.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 19.08.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi , HLUTAFÉLA.G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa Oí! afgreiðsla í Hótel íslanri SÍMI 400 6. árg. Laugard agi n n 19. ágúst 1916. 224. tbl. Gamla Bíó sýnir í kveld Herskipaflota Breta. Framúrskarandi falleg og fræðandi mynd. Sýning stenduryfir l1/^ klst. mm Bæjaríróttir Afmœli í dag: Kristín S. Magnúsdóttir. Afmæli á morgun: Ágúst Bjarnason, prófessor. Áslaug Stephensen, hústrú. Har. Sigurösson, Rafnkelsstöðum. Halldór Kristinsson, cand. med. Helgi Hjörvar, kennari. María Ólafsdóttir, húsfrú. Þóih. Árnason, stud. med. Ögm. Sigurösson, skólastj. Afmseliskort með íslenzk- um erlndum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasynl í Safuahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 18. ágúst. Sterlingspund kr. 17,10 100 frankar — 61,00 Dollar — 3,62 Reykj a vík Bankar Pósthús SterLpd. 17,25 17,25 100 fr.. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 Messað á morgun í Fríkirkjunni í Rvík kl. 12 á hád. próf. Har. Níelsson. , KI. 5 síðd. síra Ól. Ól. Oeir Sæiiumdsson vígslubiskup, sem tónar allra presta bezt, verður fyrir altari viö hádegisguðsþjónustu í Fríkirkjunni á morgun, en síra Haraldur Níels- son prédikar. Messað . á morgun í Dómkirkjunui kl. 12 á hád. síra Bjarni Jónsson, Hérmeð íilkynnisí •heiðruöum viðskiftavinum að eg hefi opnað rakarastofu mína á Laugaveg 38 B. Óskar Þorsteinsson. Nýkomið: fallegt úrval af kvenskófatnaði Lárus G* Lúðvígsson Skóverslun. BL r i'.i'-'ÍSS? 'i < '< léSsæiii Kola- sparinn sem hver hyggin húsmóðir notar daglega ) fæst aðeins- hjá S i g u r j ó n i. \/ I M M A 3—4 erí'ðismenn, vantar mig, sem eru vanir ^^^^^__^^^^ steypu og múfverki. HÁTT KAUP OO LÖNG VINNA. Finnur Ó. Thorlacíus. Hittist í Þingh.str. 21 kl. 2-3. Simskeyti frá fréttaritara Vísís Khöfn 18. ágúst Þjóðverjar hafa gert ákaft gagnáhlaup hjá Somme, en á- rangurslaust. Fregnir frá Austurvígstöðvunum eru fáorðar, eins og þeg- ar stórtíðlndi eru í vœndum. Lizken, kolaskip, kom norðan af Eyja- fiföi í gær og fór aftur samdæg- urs til Grænlands. Þar á þaö að taka Kryolit-farm til Khafnar. Hera kom aftur vestan úr Stálvík í gær með 20 kolapoka. Svo ilt var þar í sjóinn að ómögulegt var að ferma. Hjúskapur: Nýgift eru Samúel Ólafsson söðla- smiður og Sigríður Björnsdóttir. Jarðarför mannsins niíns elskulega, fööur og tengdaföður, Jóns Hallssonar frá Hvassahrauni, fer fram mánud. 21. ágúst og hefst með húskveðju kl.llV, frá Landakotsspítalanum. Það var ósk hins látna að engir kranzar yrðu gefnir. Rvík, 1Q. ágvíst 1916. Kona hinslátna, börn og tengdabarn Nýja Bíó Afmælisdaguriim Ljómandi fallegur franskursjón- leikur, leikinn af hinu heims- fræga filmsfélagi Pathé Fréres. Myndin er með raunveruleg- um litum. K.F.U.M Valur! Æfing í kveld kl. 8. VENUS- SVERTAN og »DEGRA«-feitiáburður er til sem stendur, ^, ^etie&lbtssati. Sími 284. Æskan nr, 1. Fundur á morgun sunnudag 20. ágúst kl. 4 síðd. — Rætt um skemtiför. Meðlimir fjölmenni 1 Bindivír 2 og 3 mm — fæst á — Laugavegi 73. Böðvar Jónsson. Bifreið fer til Eyrarbakka kl. 4—5 f dag. 2 menn geta fengið far. Uppl. hjá Ásg. O. Ounnlaugs- syni & Co. Sími 102.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.