Vísir - 19.08.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 19.08.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLA.G Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 SkriUtofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg, Laugardaginn 19, ágúst 1916 224. ftbl. 1 Gamla Bfó Hérmeð tilkynnist heiöruðum viöskiftavinum aö eg hefi opnað rakarastofu mína á Laugaveg 38 B. Óskar Þorsfteinsson. Nýja Bíó sýnir í kveld Herskipaflota Breta. Framúrskarandi falieg og fræðandi mynd. Sýning stenduryfir U/2 kist. Afmælisdagurinn Ljómandi fallegur fratiskursjón- leikur, Ieikinn af hinu heims- fræga filmsfélagi Pathé Fréres. Myndin er meö raunveruleg- um litum. Nýkomið: fallegt úrval af i s£SK Bæjaríróttir lllWfflWlK- — m Afmœli í dag: kvenskófatnaðio K. F. U M Lárus G« Lúðvígsson Skóversluh. Valurl Æfing í kveld kl. 8. Kristín S. Magnúsdóttir. Afmæli á morgun: Ágúst Bjarnason, prófessor. Áslaug Stephensen, hústrú. Har. Sigurösson, Rafnkelsstööum. Halldór Kristinsson, cand. med. Helgi Hjörvar, kennari. María Ólafsdóttir, húsfrú. Þórh. Árnason, stud. med. Ögm. Sigurösson, skólastj. Afmæliskort meö íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Erlend mynft. Kaupmhöfn 18. ágúst. Sterlingspuud kr. 17,10 100 frankar — 61,00 Dollar — 3,62 Rey kjavík Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,25 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,72 3,75 Messað á morgun í Fríkirkjunnt í Rvík kl. 12 á hád. próf. Har. Níelsson. Kl. 5 síðd. síra Ól. Ól. Geir Sæmundsson vígslubiskup, sem tónar allra presta bezt, verður fyrir altari viö hádegisguösþjónustu í Fríkirkjunni á morgun, en síra Haraldur Níels- son prédikar. Messað . á morgun í Dómkirkjunui kl. 12 á hád, síra Bjarni Jónsson, Kola- spari n n sem hver hyggin húsmóðir notár daglega / fæst aðeins- hjá S i g u r j ó n i. VINNA, 3—4 erfiðismenn, vantar mig, sem eru vanir steypu og múrverki. HÁTT KAUP OO LÖNG VINNA. Finnur Ó. Thoriacíus. Hittist í Pingh.str. 21 kl. 2—3. Simskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 18. ágúst Þjóðverjar hafa gert ákaft gagt\áhlaup hjá Somme, en á- rangurslaust. Fregnir frá Austurvígstöðvunum eru fáorðar, eins og þeg- ar stórtíðindi eru í vændum. Lizken, kolaskip, kom norðan af Eyja- firði í gær og fór aftur sarndæg- urs til Grænlands. Þar á það aö taka Kryolit-farm til Khafnar. Hera kom aftur vestan úr Stálvík í gær meö 20 kolapoka. Svo ilt var þar í sjóinn að ómögulegt var að ferma. Hjúskapur: Nýgift eru Samúel Ólafsson sööla- smiöur og Sigríður Björnsdóttir. Jarðarför mannsins míns elskulega, föður og tengdaföður, Jóns Hallssonar frá Hvassahrauni, fer fram mánud. 21. ágúst og hefst með húskveðju ki. llJ/2 frá Landakotsspítalanum. Það var ósk hins látna að engir kranzaryrðu gefnir. Rvík, 19. ágúst 1916. Kona hins látna, börn og tengdabarn VENUS- SVEETAN og »DEORA«-feitiáburður er til sem stendur. y,, J&et\ed\Mssatv. Sími 284. m Æskan nr. 1. Fundur á morgun sunnudag 20. ágúst kl. 4 síðd. — Rætt um skemtiför. Meðlimir fjölmenni! Bindivír 2 og 3 mm — fæst á — Laugavegi 73. Böðvar Jónsson. Bifreið fer til Eyrarbakka kl. 4—5 í dag. 2 menn geta fengið far. Uppl. hjá Ásg. G. Gunnlaugs- syni & Co. Sími 102.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.