Vísir - 19.08.1916, Side 3

Vísir - 19.08.1916, Side 3
V 1 S*l R 3 FISKI- ojr SÍLDARKÚTTERAR, eru íil sölu (sama byggingarlag og er á kutter »Jane & Williams sern nú liggur hér á höfninni, seldur H.f. Kveidúlfur hér) — 30—40 torts á stærð, í góðu standi. Einn þeirra er með Alfa-vél. Af sérstökum ásfæðum þurfa kaupin að vera fullgerð áður en Flóra fer héðan. Snúið yður tii O, Ellingsen. simi597. CAILIE PERFECTIOH eru bestu, léttustu, einföldustu og ódýrustu báta- og verksmiðju mótorar sem hingað flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hk. Verksmiðjan smíðar einnig utanborðsmótora, 2—21/* hk. Mótorarnir eru knúðir með steinolíu settir á stað með bensíni, kveikt með öruggri rafmagnskveikju, sem þolir vatn. Verksmiðjan smíðar einnig ljósgasmótora Aðalumboðsmaður á íslandi: O. Eilingsen. Bátakeðjur 5/8”-3/4” Blakkir með járnspöngum eru endingaibezlar. Ljósker, Carbide, Bambusstangir ódýrast hjá sæ- og strfðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og 2-8. Austurstræti 1. N. B. Nlelsen, Hið öfluga og velþekta brunabótafél. MT WOLGA (Stofnað 1871) tekur að sér alskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísiand Halldór Eirfksson (Bókari Eimskipafélagsins) Sigurjóni. 3^ u 3^35^ ' A3í5t. Múrskeiðar — margar teg. — Múrhamrar — Filt og Sandsigti — ódýrast á Laugaveg 73. Sími 251. Glervara Leirvara Postuiín Nýkomið í fallegu úrvali í e« verzl Jóns Þórðarsonar LÖGMENN ► ■* Oddur Gfslason yflrréttarmálaflutnlngsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 20 Pétur Magnússon. yfirdðmslögmaður, Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 . Bogi Brynjóifsson í yfirréttarmálaflutnlngsmaður, Skrifstofa i Aðalstræti 6 [uj.pi]. I Skrifstofutinii frá kl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — Pretsmiöja Þ. Þ. Clementz. 1916 Dóttir snælandsins. Eftir Jack London. Hún vakti ímyndunarafl hans til nýs lífs, sem hann ekki þekti áður, og til nýrrar meðvitundar. Honum datt nú í hug erindið forna: »SóI tér sortna sígr fold í mar hverfa af himni heiðar stjörnur; geisar eimi ok aldrnari leikr hár hiti við himin sjálFan.« Hún stóð þarna, há og tignar- leg eins og gyðja, við hlið hans. Hann gat ekki lengur lagt hömlur á tilfinningar sínar. í ákafa geðs- hræringanna greip hann nú fast um hðnd hennar og sagði: — Vert þú hin dýrðlega brúður við hlið mína, Frona! Hún leit til hans. Augnaráðið var spyrjandi, Alt í einu varö henni ljóst hvað hann átti við. Hún vatt sér frá honum ósjálfrátt. — Nei, sagöi hann, þegar hann sá aö hún ætlaði aö taka til máls. Þér skuluð ekki segja neitt, Eg lenni grun í hverju þér ætluðuð að svara — eg var heimskingi. — Komið þér, við skulum ganga nlð- ur brekkuna. Þau gengu þegjandi unz þau komu að mylnulæknum. Hann tók þá um handlegg hennar og studdi hana yfrum. Þá mættust augu þeirra. — Mér — mér fellur þetta svo þungt, stundi hún upp. Og, eins og til þess að afsaka sjálfa sig, bætti hún við: Þetta — þetta var svo óvænt, eg haföi ekki búist viö því — núna. — Annars hefðuð þér komið í veg fyrir það ? spurði hann með gremju. — Já, það held eg bara, að eg hefði gert, Eg vildi ekki verða or- sök í að baka yður neina sorg, — En þér bjuggust þó viö að að þessu myndi reka, fyr eða síðar ? — Já, — og eg óttaðist það. En eg hafði vonað — eg — Cor- liss, eg kom ekki til Klondyke til þess að gifta mig. Mér hefir frá því fyrsta litist vel á yður, og altaf betur og betur, — aldrei betur eti í dag — en----------- — En þér hafið aldrei hugsað yður þann möguleika að giftas mér, — það er það, sem þér ætluðuð að segja? Meöan að hann sagði þetta horfði hann á hana á hlið, og svo þegar hún nú alt í einu leit á hann, með hinni gömlu djörfung, var eins og hugsunin um að missa hana ætlaði að nísta sundur hverja taug hans. — Já, en eg hefi gert það, svaraði hún; Eg hefi hugsað um það, en hvernig sem nú á því kann að standa þá hefi eg ekki getað sannfært mig um það’ En hvers vegna, veit eg ekki. Þér hafið svo margt við yður, sem mér fellur svo vel í geð, svo margt og margt-------- Hann reyndi að koma í veg fyrir að hún segði meira, en hún helt áfram: — Svo margt, sem eg dáist að. Alt hið innilega, sem felst í þeirri vináttu, sem stöðugt fer vaxandi, — en svo ekki meira. Og þó eg ósk- aði ekki eftir meiru, hefði eg samt tekið því með gleði, ef þaö hefði komið í Ijós, — Á sama hátt og maður tekur kveðju óvelkomins gests, sem að garði ber? — Hvers vegna viljið þér nú ekki hjálpa mér, Corliss, í stað þess að gera mér erfiðara fyrir? Það er náttúrlega þungbært fyrir yður þetta, en haldið þér að það sé gleðiefni fyrir mig ? Eg finn til með yður þegar sorgin særir yður. Og enn fremur veit eg, að eg missi kæran vin. Og mér fellur það ekki létt að skilja við vini mína. — Já, það er víst um það! Það er tvöfaldur missir — vinur og elskhugi í einu. En skaðinn bætist brátt. Eg var mér þess einhvern veginn meðvitandi, áður en eg mintist á þetta við yður, að eg myndi tapa þessu máli. Ef eg hefði þagað, þá hefði, að minsta kosti, alt staðið í stað. Tfminn Iæknar. Nýir viðburöir, nýjar hugsanir, ný andlit og menn, sem ratað hafa í undursamleg æfintýri — — Hún þaggaði niður í honura, með snöggu viðbragði, og sagði: — Þetta stoöar ekkert, Corliss. Hvað svo sem þér segið þá fer eg ekki að jagast við yður. Eg skil svo vel tilfinningar yðar — — — Ef yður finst eg vera þrætu- gjarn, þá vil eg helzt skilja þessa samfundi sem allra fyrst. Hann hætti alt í einu, því hún staðnæmdist snögglega við hlið hans.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.