Vísir - 02.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 02.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrífstofa og afgreiösla í Hótel fsland SÍMÍ 4130 6. árg. Laugardaginn 2. september 1916. 238. tbl. Gamla Bíé Upp úr feninu. Fallegur og spennandi sjón- leikur í 3 þáttum, leikinn af ágæturn donskum leikurum. Aðalhiutverkin leika.; Frk. Emilie Sannom. Hr. Sjöholm. N ý j a r AtaBskartöflir fást á Vesturgötu 11. : Kartöflur nýjar, íslenzkar fást í Nýhöfn. Margarine fæst í NYHÖFN, PYLSUR flelri tegundir fást f 1 Nýhöfn. Bifreið heldur uppi ferðum milli Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur. Fæst einnig leigð í lengri og skemri ferðir. Hringið í síma nr. 9 í Hafnarfirði. EOILL VILHJÁLMSSON, bílstjóri, Hafnarfirði. $zz\ að auc^sa Amerískur sá bezti er flyzt til landsins, eftir áliti seglasaumara bæjarins, stærð frá nr. 5—10. Spyrjið um verðið áður en þér festið kaup annarsstaðar. Asg> G. Gunnlaugsson & Co» AUSTURSTRÆTI 1. N. C. Monberg, Hafnargerð Reykjavíkur* Duglegan og vanan kyndara vantar nú þegar á botnsköfu hafnarinnar. Nokkrir verkamenn og steinsmiðir geta fengið vinnu nú þegar. Menn snúi sér á skrifstofu Hafnargerðarinnar kl. 11—3. N. P. Kirk. Fyrir kaupmenn: Nýja Bíó Ofmetnaðurinn hefnir sín sjálfur. Danskur gamanleikur i 2 þáttum, tekinn á kvikmynd af NORDISK FILMS C0. Aðalhlutverkin leika Oscar Stribolt, Arne Weel, frú Fritz-Petersen. Hér með tilkynnlst að Benjamin Jónsson andaðist 26. þ-m, tæpra 82 ára. Jarðarförin e'r ákveðin mánu- daginn 4. sept. kl. 12 frá heimili hans, Sellandsstíg 34. Tengdadóttir hins látna. ;::•' Bæjaríróttir tojt- ^atvet- Cö mm Avalt fyrirliggjandi G. Eiríkss Afmæii á morgun: Einar Einarsson, trésm. ; Einar Sigurðsson, ívarsselí. Emilía Ólafsdóttir, ungfrú. Eyjdifur Guðmundsson. Qeirþóra Ástráðsdóttir, ungfrtí. Ouðrún S. Jóhannesdóttir, húsfrú. Guðrún Hafliðadóttir, nngfrú. Jakob Árnason, Vesturg. 25. Jóhannes Ragúelsson kaupm. Jón O. V. ldnsson, sjóm. Jón Magmisson, bæjarfdgeti. Jdrunn Sighvatsddttir, húsfrú. María Thejl, húsfrú. Sig. Guðmundsson, magister. Vilhelroína Biering, ungfrú. Þdrður F. Björnsson, verkam. Messað í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 12 sr. 01. Ól. og í Fríkirkjunni í Rvík kl. 5 síðd. sr. Ól. Ól. >Hans«, seglskip, kom í gær frá útl. með kolafarm til gasstöðvarinn- ar. — Næsti farmur kemur með gufuskipinu »Firdá«, sem nýkom- ið er hingað með kol til »Kol og Salt«. Messað í dómkirkjunni á morgun kl. 12 síra Bjarni Jónsson (ferming). Kl. 5 sfra Jóh. Þorkelsson. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.