Vísir - 09.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 09.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLA.G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VXSER Skrifstofa og afgreiðsla i Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Laugardaglnn 9, september 1916, Gamia öfó VENDETTA (Mr. Barnes frá New-York) Skáldsaga í 4 þáttum — eftir Arch. Cleverin Ounther. Efni myndarinnar þarf varla að lysa, því það er svo þekt að hvert barn kannast við VENDETTU, sem var neðanmáls- saga í ísafold fyrir nokkrum árum. Myndin er leikin af Vitagraphs frægu Iqjkurum í New- York og MAURICE COSTELLO leikur aðalhlutverkið sem Mr. Barnes. — Sýningin stendur yfir á aðra klukkustund. .— Tölusett sæti kosta 60, alm. 40 og bamasæti 10 aura. — Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Æfing á sunnudaginn, 10. sept., kl. 9V2 árdegis og mánudag- inn 11. kl. 8 stundvíslega. S t j ó r n i n. tam Fundur f kveld kl. 81/., síðd. í Templarahúsinu. Fundarefni: 3U\>w\§*\s^ost\vit\$ast\&t v baust, Fyrir kaupmenn: WESTMINSTER heimsfrægu Cigarettur ávalt fyrirliggjandi, hjá G Eiiíkss, Reykjavík, Einkasali fyrir ísland. Karlmann sr e£nkápur Waterproof ágæt tegund — ódýrar eftir gæðum — nýkomnar á Vesturgötu li. Segtc*8tCc>! Bæjaríréttir *»N I Eriend mynt. Kaupmhðfn 8. sept. Sterlingspund kr. 17,50 100 frankar — 63,25 Dollar — 3,71 Messað á morgun í Fríkirkjunni í Rvík kl. 12 hád. síra Ól. ÓI. Snjóað hafði á fjöllum hér í grendinni í fyrrinótt. Island fór vestur i gær. Mcöal farþega voru Páll J. Torfason og verk- fræðingar þeir, sem með honum komu út hingað á dögunum til að undirbúa framkvæmdir stórfyrirtækja þeirra, sem hann hefir með hönd- um. Síra Quðtn. Einarsson frá ólafsvfk er staddur hér í bæn- um. Síðasta nóttin. Mynd sú sem Nýja Bíó hefir sýnt þessa daga og þykir mjög góö, verður sýnd í síðasta sinn í kvöld, Gullfoss kom að norðan í gær. Farþeg ar voru að sögn um 300 og yröi of langt að telja þá alla fram hér. Auk þeirra sem áður hefir verið getið voru meðal þeirra: Hallgrímur Kristinsson kaupfélags- stjóri frá Akureyri, kaupmennirnir: H. S. Hanson, Magnús Blöndahl og P. J. Thorsteinsson, frúrnar Theo- dóra Thoroddsen og Ágústa Sig- fúsdóttir. Messaö í dómkirkjunni á morgun kl. 12 síra Jóh. Þorkelsson. Engin sfðdegismessa. Fermingarbörn síra Jóhanns komi í kirkjuna föstudaginn 15. sept, kl. 10 árd.en fermingarbörn síra Bjarna komi á sama stað raánud. 11. sept. kl.10. árd. Messað á morgun í Fríkirkjunni kl. 5 síðdegis próf. Har. Níelsson. Afmæiiskori með íslenzk- um erlndum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arneayni í Safaahúsirvi, 245. tbl. Nýja BÍ6 Seinasta nóttin. Áhrifatnikill og fallegur sjón- lcikur í þrem þáttum, leikinn af Nordisk Films Co. Aðal- hlutverk leika: Frú Ebba Thomsen. Hr. Robert Dinesen. Carl Lauritzsen. Myndin sýnd síöasta sinn f kvöld. Dilkakjöt fæsi f Nýhöín, StOlka óskast nú þegar ( eldhúsið á Nýja Landi til 1. október. Smjörlíki. Afbragðs tegundir. Fæst hjá Jóni Hjartarsyni & Co Þrengsli eru oft allmikil hér á höfninni vegna þess hve óhaganlega skipum er Iagt á haua, venjulega leggjast öll skip, sem hingað koma, f eina bendu út við hafnarmynnið, svo ilt er að komast inn, og varla hægt að leggjast að bryggjunni. Svo var t. d. er Gullfoss kom í gær. Var skipstjóri snúinn frá, en Nielsen framkvæmdarstjóri áleit ófært að láta flytja allan farþegafjöldann í land á bátum í illviðrinu sem þá var, og stýrði skipinu að bryggj- unni. En svo skamt var milli næsta skips(ensks botnvörpungs)og bryggj- unnar, að ekki mátti tæpara standa. *}Caupvð *^5\su,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.