Vísir - 11.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 11.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi H L U T A F É-.L Ar,G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SfMI 400 6. árg. Mánudaglnn 11. september 1916. 247. tbl. Gamla Bíó VENDETTA (Mr. Barnes frá New-York) Skáldsaga í 4 þátlum — eftir Arch. Cleverln Gunther. Efni myndarinnar þarf varla aö lysa, því það er svo þekt að hvert barn kannast við VENDETTU, sem var neðanmáls- saga í ísafold fyrir nokkrum árum. Myndin er leikin af Vitagraphs frægu leikurum í New- York og MAURICE COSTELLO leikur aðalhlutverkið sem Mr. Barnes. — Tölusett sæti kosta 60, alm. 40 og barnasæti 10 aura. Fyrir kaupmenn: 6> Jfapp\ Avalt fyrirliggjandi G. Eiríkss. Hérrneð er skorað á alla þá gjaldendur, bæði konur og karla sem eiga ógoldið áfallið gjald til bæjarsjóðs, hvort heldur erauka- útsvar, fasteignagjald eða annað, að greiða það nú þegar Öll gjöld til bæjarsjóðs eiga að vera goldin innan mánaðar hér frá. — &»\aY&\*l&kvum- Tilkynning. í fjarveru œinni veitir bróðir minn, Einar Pétursson, verzl- un minni forstööu — og eru mínir heiðruðu viöskiftamenn beðnir að smia sér til hans með alt sem verzluninni viðkemur. Reykjavík, 9. september 1916. Su&urión Jétawjiotu Bæjaríróttir i§§ Aíinœli í dag: Aage M. C. Frederiksen, vélstj. Ása Eiríksdóttir, húsfrú. Ásm. Þórðarson, kennari. Bjarndís Bjarnadóttir, húsfrú, Eyjólfur Gíslason, trésm. Jenny Sandholt, húsfrú. Jóhann P. Jónsson, trésm. L. E. Kaaber, kaupm. Sigurður Briem, póstmeistari. Sigurásta Guðnadóttir. Hlunnindi eru það allmikil fyrir skip okk- ar, sem til Ameríku fara, að tekist hefir að útvega þeim fría höfn f New-York; nær það til Bisp, Gull- foss og Goðafoss. Það eru John- sen & Kaaber, sem hafa fcngiö þessu til leiðar komið, en hafnar- gjaldið greiða þeir, sem selja land- sjóði vörurnar, sem skipin eiga að flytja. Erlend mynt. Kaupmhöfn 8. sept. Sterlingspund kr. 17,50 100 frankar — 63,25 Dollar — 3,71 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterhpd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 64.75 64,75 1 florin 1,53 1,53 Dollar 3,80 3,75 Afmaellskori með ísienzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá flelga Aruasyni í Safnahúsinu. »Valur« er það, en ekki »Fram«, sem á að keppa í knattspyrnu við Knattspyrnu- félag Reykjavíkur á næstunni um »Rvíkurhorniö«. Leikurinn milli Fram og Rvíkur var háður í vor, og tapaði Fram þeim leik, en sigr- aði Val. Ef Valur vinnur nú, verða öll félögin að keppa aftur. Mjóikurskortur er tilfinnanlegur í bænum, sem stendur, og má gera ráð fyrir að ekki rakni úr því fram yfir vetur- næturnar, nema ef bæjarstjórninni tekst að fá mjólk flutta til bæjarins lengra að, eins og í ráði er. Nýja Bíó Kvennréttindakonan Gamanleikur leikinn af Nor- disk Films Co. af fínustu grin- leikurum Dana, þeim snilling- unum : Carl Aalstrup. Oskar StriboJt. -Lauritz Olsen. Frederik Buck. F. K. S. R. 11-9. XII. Nýtt kjöt fæst á Vesturgötu 26. Verðlaunum heiti eg þeirri manni, sem gefur mér upplýsingar um hver stolið hefir reiðhjólinu mfnu. Petersen frá Vlðey í Iðnskólanum. »Víðir« varð fyrstur botnvörpunganna hingað að norðan. Hann kom í morgun. Njörður er væntanlegur úr hádeginu. Víðir aflaöi 6000 tunnur af síld. Leiðrétting. Vísir hefir verið beðinn að geta þess, að orsökin til þess að Guil- foss lagði ekki þegar að bryggj- unni hérna þegar hann kom að norðan, hafi verið sú, að eimskipa- félögin höfðu komið sér samanum aö nota ekki bryggjuna, ef bryggju- gjaldið yrði ekki lækkað. En þeg- ar Nielsen kom út á skipiö, flutti hann þá fregn, að gjaldið hefði verið lækkað á bæjarstjórnarfundi daginn áður. Island er væntanlegt í dag k|t 1—2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.