Vísir - 14.09.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 14.09.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 13. september. Bandamenn hafa hafið sókn á Saloniki-vígstöðvunum, við Struma og í Vardardalnum. Rúmenar sœkja fram í Tratisylv- aníu og er þeim ekki veitt mikil mótspyrna. Frá þessutn degi og þar til annað verður auglýst höfum við ákveðið að loka sölubúðum okkar kl. 8 á kveidin, að und- anskyidum iaugardagskveldum, þá ki. 10. Rvík 12. september 1916. Jón Jónsson frá Vaðnesi. Jóh. Ögm. Oddsson. Ounnar Pórðaison. Sigurður Hallsson. Ólafur Porvaldsson. Bjarni Bjarnason, Jón Helgason. Ólafur Porkelsson. Marteinn Einarsson. Ámundi Árnason. Ingvar Pálsson. Snorri Jóhannsson. Sig. Björnsson. ÓJ. Ámundason. Jón Bjarnason. Sápubúðin á Laugav. 40. Árni Einarsson. pr. pr. Verslunin »Von« Hallgr. Tómasson. Árni Jónsson. (Aðeins til kl. 9 á laugard.) Páil H. Gísiason. (Aðeins til kl. 9 á laugard.) pr. pr. Tómas Jónsson Vilh. Jónsson. (Aðeins til kl. 9 á laugardögum.) Jörgen Pórðarson. (Aðeins til kl. 9 á laugard. S. B. Jónsson. BÆJARFRÉTTIR Frh, frá 1. bls. Varamen A-listans eru Sigurjón Friðjónsson (1237 atkv.), frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1214 atkv.), Jón Einarsson í Hemru (1093 atkv.) — Á hinum listunum höföu kjósend- ur gert miklu minni breytingar. Alkvæðatala B-listans er eins og áð- ur er frá skýrt: B 1337. Atkvæða- tala varamanna af B og D Lisium er ekki kunn orðin enn. H úsnæðisskrifstofa bæjarstjórnarinriar verður opnuð í dag í bæjarþingstofunni. Sjófatnaður svo sem : síðir stakkar enskir, stuttir stakkar, kápur, buxur, skálmar, halt- ar, ermar, fatapokar; fæst ódýrast í verzlun Guðm. Egilssonar. Búsáhöld emailleruö og úr blikki, eru nú * bezt og ódýrust í verzlun *\) exfcaxxvax\x\a^ux\xr mjög sferkar, fást í verzlun Guðm. Egilssonar. suxbútav og ýms ný vefnaðarvara, þar á meðal: gluggatjaldaefni* einnig miklar birgðir af tvinna og vefjargarni nýkomið í verzlun Guðm. Egilssonar. Coimanns línsterkja (Stiveise) og straupönnur með tilheyrandi járnum nýkomið í verzlun Guðm. Egilssonar. Þvottabalar og Vatnsfötur endast lengst frá Verslun Guðm. Egilsonar , Mjög góður hákarl noröan af Siglunesi fæst í verzlun Guðm. Egilssonar. Jatnaðu regnkápur (Waterproof), skó- fatnaður og göngustafir nýkomið í verzlun Guðm. Egilssonar á Laugavegi 42. - VI N N A — Barngóð og þrifin stúlka getur fengið hæga vist hjá lítilli fjölskyldu á Stýrimannastíg 11. (122 Eldhússtúika óskast vetrarlangt. Uppl. í bakaríinu á Frakkastíg 14. Stúlka óskast þriggja vikna tíma. A. v. á. [114 Kona á Frakkastíg 20 tekur að sér prjón. [115 Stúlka, hreinleg og umgengnis- góð, óskast nú þegar á rólegt heim- ili. Gott kaup, A. v. á. [116 Stúlka óskast um lengri eöa skemri tíma. A. v. á. [94 Stúlka óskast á kaffihús nú þegar. Uppl. í síma 322. [96 Stúlka óskast nú þegar. Uppl. í Bárunni. [113 Stúiku vantar á sveitaheimili ná- lægt Reykjavík. Uppi. hjá kaupm. Jóni Bjarnasyni á Langavegi 33. [112 Barnavagn til sölu á Grettisg. 19C. Hænu-ungar eru h'ka til sölu á sama stað. (123 Dökkblá kvenföt (Spadsererdragt) eru til sÖlu á Laugav. 38. (120 Skyr fæst í Túngötu 2. (121 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [76 Gassuðu-vélar fást hjá Jónasi Guð- mundssyni, Laugav. 33. Sími 342. [99 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [77 Mjög góð, ung, bráð-snembær kýr til sölu. Uppl. á Suðurgötu 6. [117 Sundurdregið rúmstæði til sölu á Lindargötu 8 B, niðri. [118 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4. [31 Skemtilegt herb. í góðu húsi óskast til leigu frá l.okt.— Uppl. í Skóverzl. L. G. Lúðvígssonar. Eitt eöa tvö herb. og eldhús óskast 1. okt. Áreiðanleg borgun. A. v. á. [106 Einhleyp stúlka óskar eítir herb. frá l.okt. Uppl. í síma 266. [107 Einhleyp kona óskar eftir góðu herb. hjá góðu fólki, helst eldhús með öðrum. Mánaðarleg borgun fyrirfram, ef óskað er. A. v. á. [108 Barnlaus hjón ósxa eftir 1 herb. og eldhúsi frá 1. okt. Uppl. á Klapparst. 22 frá kl. 7 til 10 síðd, (119 N ám sskeið fyrir stúlkur ætla eg undirrituð að halda næsta vetur með líku fyr- irkomulagi og áður. Margar námsgreinar um að velja, bæði bók- legar og verklegar. Kenslan byrjar 15. október. Pær stúlkur, sem ætla að nota námsskeiðið, sæki um það sem fyrst. Hólmfríður Arnadóttir Hverfisgötu 50. (Tii viðtals kl. 11 f. m. til 1 e. m. og 7—8 e. m. Bókhaldar i getur fengið atvinnu nú þegar á skrifstofu hér í bænum. Umsókn merkt »bókari« leggist inn á afgr. þessa blaðs nú þegar í stað. — Sexxdi? augl^suxaav t\mav\le$a Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.