Vísir - 15.09.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 15.09.1916, Blaðsíða 4
VlSIR NÝKOMNAR SKÓLATÖSKUR í VERSLUN ÁRNA EIRÍKSSONAR AUSTURSTRÆTI 6 Kolin. Sú saga gengur um bæinn, að borgarstjóri hafi s e 11 »Kol og Salt« um 300 smál. af kolum, sem bæiinn haíi nýiega fengið frá út- löndum. Þetta er ekki alveg rétt. Svo er mál með vexti, að bænum höfðu verið seld þessi kol sem gas- kol til gasstöðvarinnar, en er lcolin komu hingað, kom það í ljós, að þetta voru ekki gaskol, heldur eim- kol. Borgarstjóri neitaði þá að taka við kolunum, enda voru þau dýrari en kol þau, sem nú eru seld hér í bænum. Botnvörpungarnir eru nú að koma að norðan. I fyrradag komu 3. Hreptu þeir mjög ilt veöur á leiðinni. Island fór héðan í gærkvöldi á 8, tím- anum. Farþegar fóru allmargir til útlanda, þar á meðal: frú Ágústa Thomsen og börn henriar, Jón Norðmann píanóleikari og systur hans Katrín og Kristín, nokkrir stú- dentar til háskólans o. íleíra fóik. — Til Vestmannaeyja fóru Sig. Sig- urösson lyfsali, Kirk verkfræöingur o. fl. Gugm. Eggerz sýslumaöur hefir nú kallaö aftur embættisafsögn sína, og ber við heilsubilun. H úsnæðisskrif stofan var opnuö í gær, og var þá þeg- ar afarmikið aðstreymi að henni. Komu um 60 húsnæðislausir menn að leita hennar, en auðvitaö hefir hún ekkert húsnæði á boðstólum enn. Vonandi að úr því rætist bráðlega, og að húseigendur, sem eitthvað eiga óleigt, snúi sér einnig til hennar. Framboð Sagt er að verkamannafélagið Dagsbrún hafi ákveðið að hafa þá Jörund Brynjólfsson og Þorvarð Þorvarðsson, bæjarfuiltrúa í kjöri hér í bænum við þingkosningarnar í haust. Auk þeirra hafa verið nefndir Jón Magnússon bæjaríógeti, Knud Zimsen borgarstóri, Lárus H. Bjarnason prófessor, og Sveinn Björnsson. Verslun og iðnaðarfyrirtæki til sölu vegna þess að eigendur fyrirtækisins geta ekki sökum annara anna, gefið sig við því eins og með þarf, þar eð umsetning eykst með hverjum mánuði og þaraf leiðandi þarf meiri umsjón. Peningasala á degi hverjum tii jafnaðar nokkuð á annað hundrað krénur og getur aukist að mun. Við fyrirtækið vinna 7 manns og getur borið mikið fleiri ef vill, sérstaklega getur sá er kaupir haft reglulega góða og þægiiega atvinnu með góðum launum. A fyrirtækinu þurfa engar skuldir að hvíla fremur en viil, Hrein sala. Ótakmarkað lánstraust utan lands og innan sem gerir hverjum sem er auðvelt að kaupa. Núverandi eigendur fúsir að eiga hluti efsvösemur. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt SAUÐAGÆRUR kaupa Stúlka óskast í hæga vetrarvist í Vestmannaeyjum. Uppl., laugar- daginn 16. þ. m., kl. 4—8 síðd. í Ingóifsstr. 6, niöri. [137 Stúlka óskast strax um lengri eða skemri tíma. A. v. á. (138 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Amtmannsst. 4 (kjallaranum), [125 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Spítalast. 10. [126 Stúlka óskast frá 1. okt. — Frú Klingenberg. Hverfisg. 29. [127 Eldhússtúlka óskast vetrarlangt. Uppl. í bakaríinu á Frakkastíg 14. Stúlka óskast í vetur. A. v. á. [94 Stúlku vantar á sveitaheimili ná- lægt Reykjavík. Uppl. hjá kaupm. Jóni Bjarnasyni á Langavegi 33. [112 Svartir minorka hanaungar, sömu- leiðis ung og gömul hænsni til sölu á Laugav. 104. (139 Kjóll, klæðispeysa og upphiutur til sölu á Laufásv. 27, uppi. [128 Egg fást á Laugav. 84. [129 G, Gíslason & hæsta K. F. U M Valurl (yngri deild) E n g i n æfing í kveld, _________%___ í verzl. -Asbyrgi* á Hverfis- götu 71 fæst s a 1 tm e t i allskonar. Hvergi betra né ódýrara. Sími 161. í verzl. »ASBYRGI« á Hverfisgötu 71. fæst ágæt söltuð grásleppa og ágætur saltrauðmagi. Sfmi 161. í verzl. »ÁSBYRGI« á Hverf- isgötu 71, fæst ágætur lúðuriki- ingurog ágætur steinbítsrikling- ur og reyktur rauðmagi. Sími 161, í verzi. »ÁSBYRGI« á Hverfisgötu 71, fást lampagiös og lampa- kveikir, Kerti stór og smá og margt fleira. Sími 161. Botnía fór frá Leith kl. 6 í gærmorgun áleiðis hingaö. Hay, Reykjavík verði I j Loftrósettur margar stærðir langódýrastar í vgrzl. 13. H. Bjarnason- Hinir margeftirspuröu hjólhestar eru nú aftur komnir til Jóhs. Noröfjörðs, í Bankastræti 12. Til leigu rúmgóö stofa ásamt geymslu og aðgang aö eldhúsi, í Eyvík á Grímsstaöaholti. [135 Barnlaus hjón óska eftir að fá leigt eitt herb. uieð eldhúsi, eða aögang að eldh. Finnið Jón Sig- urösson, Laugav. 54. (136 Skemtilegt lierb. í góðu húsi óskasl til leigu frá l.okt.— Uppl. í Skóverzl. L. G. Lúðvígssonar. Eitt eða tvö herb. og eldhús óskast 1. okt. Áreiðanleg borgun, A. v. á. [106 Tvö herb. eru til leigu fyrir ein- hleypa á Stýrimannast. 9. [124 ‘ Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [76 Gassuðu-vélar fást hjá Jónasi Guð- mundssyni, Laugav. 33. Sími 342, [99 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstfæti 4,. [77 Brúkaðar náinsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4. [31 Fundin regnkápa, af ungling. Vitjist á Kárastíg 7. [133 Fundist hefir ómerktur poki með fatadóti í á hafnargarðiuum, eftir að Gullfoss kom síðasi. Vitja má hans í næsta hús fyrir ofan Hlið, við Hafnarfjarðarveginn. [134 Tapast hefir hundur sem gegnir nafninu »Lappi«, mórauöur með hvíta bringu, hvítar klær á fram- löppum, loðinn, feitur og láiappa- legur. — Finnandi er beðinn að skila hundinum á Grettisgötu 17 B eöa aö Stóra-Hofi á Rangárvöllum. [130 Svartur hornbaukur hefir tapast frá Bræöraborgarst. 34 að Batta- ríinu. Skiiist á skrifstofu hjá Zimsen. [131 Gizur Filippusson óskast til við- als. A. v. á. [132

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.