Vísir - 16.09.1916, Síða 4

Vísir - 16.09.1916, Síða 4
VISIR ef þið viljið ná í Hollenski og Danskt skóiau, sem verður selt á Laugavegi 25 í dag og næstu daga vB \. ^ Allir vita að skótau frá þessum löndum er það sUvfeasia o$ Jatfe^asia og jafnframt ódýrasta eftir gœðum. Mótorbátur ca. 10 smál með 12 hesta DAN-mótor, seglum, akkeri og keðjum og með eða án veiðarfæra tii sölu, Bát og mótor hefir verið vel við haldið. Semja má við METÚSALEM JÓHANNSSON, Pingholtsstræti 15, sem gefur allar upplýsingar. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 15. sept. Grfski herinn er að leysast í sundur og ganga sumir flokk- arnir í lið með bandamönnum en aðrir með miðveldunum. Afmæli í dag: Magnea Kristjánsdóttir, ungfrú. Afmæli á morgun: Vilhelm Sfefánsson, preritari. Elín Arinbjarnardóftir, ungfr. Joh. G. Halberg. Kristján Guðnason, trésm. Magnús Vigfússon, dyravörður. Afnr'iSelÍK kori meb íslenzk um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasynl í Safnahúsfnu. Messað í dómkirkjunni á morgun ki. 12 á hád. síra Bjarni Jónsson, ki. 5 síðd. síra Jóh. Þorkelsson. Erlend mynl, Kaupmhöfn 15. sept, Sterlingspund kr, 17,40 100 frankar — 62,75 DolJar — 3,69 allskouar Aldrei hefir hér verið fjölbreyttara úrva! en nú er í járnvörudeild Jes Zimsens í verzluninni Asbyrgi á Hverfisgötu 71 fæst á g æ t u r lúðuriklingur og á g æ t u r steinbítsriklingur Og reyktur rauðmagi — Sfmi 161. — í VERZLUNINNI ASBYRGI á Hverfisgötu 71. fæst ágæt söltuð grásleppa og ágætur saltra uðmagi, Sími 161. Söíur uellfxestur óskast til kaups í dag. Sími31. Messað á morgun í Fnkirkj. í Hafnarfirði á hádegi sr. Ól. Ólafsson. í Fríkirkj. í Rvík á hád. próf. Har. Níelsson, og kt. 5 síðd. sr. Ó>. ÓI. Hvergi betri kaup á hvítum Leikfiniisskóm en á £au$ave3v Vh< Tiésmíðavinnustofa óskast til Ieigu í Þingholtunum eða miðbænum. A. v. á. F j á r m a r k Sveins Jóns Einarssonar í Bráðræði: , Geirstýft hægra, tvístýft aftan vinstra, biti framan. Brm.: Sv. J. E. Rvík Nokkra hesta bæði ferðahesta og vagnhesta, kaupi eg í dag. Eggert Jónsson Bröttugötu 3 B, Sími 517. Tauvindur lavottavindur Prímusar Olíuvélar fást hjá Jes Zimsen (járnvörudeildin) I verzluninnl Asbyrgi á Hverfisgöfu 71 fást iampagiös og larrtpa- kveikir, Kerti stór og smá og margt fleira. Sími 161 Lítið herb. með húsgögnum ósk- ar einhl, maður. Verður ekki sofið í því. Tilboð merkt: »64«, send- ist afgr. (147 Skemtilegt herb. í góðu húsi óskast til ieigu frá l.okt. — Uppl. í Skóverzl. L. G. Lúövígssonar. Eitt eða tvö herb. og eldhús óskast 1. okt. Áreiðanleg borgun. A. v. á, [106 Tapast hefir hundur sem gegnir nafninu »Lappi«, mórauöur með hvíta bringu, hvítar klær á fram- iöppum, loðinn, feitur og lálappa- legur. — Finnandi er beðinn að skila hundinum á Grettisgötu 17 B eða aö Stóra-Hofi á Rangárvöllum. [130 Kommóða, servanf, stofuborð, skápur, buffet og hreinar fiöskur óskast. A. v. á. (148 Til sölu 4 stoppaöir stólar á Laugav. 59. [149 Svartir minorka hanaungar, sömu- leiðis ung og gömul hænsni til sölu á Laugav. 104. (139 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [76 Gassuðu-vélar fást hjá Jónasi Guð- mundssyni, Laugav. 33. Sími 342, [99 Langsjöl og þrfhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4;. [77 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bókabúðinni á Laugav. 4. [31 Borð, stærri og smærri, rúm- siæöi, ofn, smámaskína, tauvinda, borðlampar, sængur, koddar, mad- ressur og fl. til sölu á Laugav. 22 (steinh.). [150 Ágætur hengilampi (15 línur) til sölu í Bergstaðastr. 52. (151 Fermiugarkjóll til sölu á Vestur- j göíu 51. (152 Ágætt orgel, með tvöföldu hljóði, til sölu. A. v. á. (153 Stúlka óskast í vist nú þegar á fáment heimilí. A. v. á. (145 Slúlka óskar eftir vist fyrri hluta dags, í góðu husi. Uppl. á Grett- isgötu 59. (146 { Hreinvirk stúlka óskast til að ræsta Stýriniannaskólann í vetur. «_______________________________(143 Stúlku vantar í vetrarvist. A. v. á. (144 Húsvön og þrifin stúika óskast í vist sem fyrst. Uppl. á Laugav 42, niöri. (140 Stúlka óskast í vist í nágrenni bæjarins. Uppl. í Þingholtsstr. 3, uppi. (141 Stúlka óskast sem fyrst. A. v. á. [142 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Amtmannsst. 4 (kjallaranum). [125 Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Spítalast. 10. [126 Eldhússtúlka óskast vetrartangt. Uppl. i bakaríinu á Frakkastíg 14. Stúlka óskast í vetur. A. v. á. [94 Stúlku vantar á sveitaheimili ná- Iægt Reykjavík. Uppl. hjá kaupm. Jóni Bjarnasy. i á Langavegi 33. [112 Stúlka, hreiuleg og umgengnis- góð, óskast nú þegar á rólegt heimili. Gott kaiip, A. v. á, [116

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.