Vísir - 19.09.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 19.09.1916, Blaðsíða 4
VISIR Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 18. september. Kaoiogeropulos, sem orðinn er forsætisráöherra í Grikklandi, er fylgismaður konungsins. Uppreistin breiöist út um landið. Bretar hafa tekiö 4000 fanga í Sommehéraöi síðustu 2 dagana. Eina stúlku vantar til hjálpar í eldhúsinu á Vífilsstöðum 1. okt. Upplýsingar gefur ráðskonan. Hana er að hitta í dag í Veltusundi 3, kl. 5—7. Gengið um portið. Ein stofa til leigu á góðum stað í bænum, fyrir einhleypan og reglu- saman pilt. A. v. á. (178 Barnlaus hjón óska eftir að fá leigt eitt herb. meö eldhúsi, eöa aðg. aö eldhúsi. Finnið Jón Sig- urðsson, Laugav. 54. Sími 197. (180 heldur fund í Bárunni í k v e 1 d (þriðjudag) kl. 8 e. h. Áríðandi mál á dagskrá. Fjölmenbið félagarl Maður (einhi.) óskar eftir herb. og fæöi. Helst sem næst höfninni. Áreiöanl. borgun. A. v. á. [181 2 herb. án húsgagna óskar einhl. maöur að fá leigð frá 1. okt. nk. Fyrirfram borgun ef óskað er. Finn- ið Magnús Bjarnason bifreiðarstj. hjá Ásg G. Gunnlaugssyni & Co. [182 Vatnsfötur og Balar allar stærðir, 20 % ódýrari en alstaðar annarstaðar í Versl. R. H. Bjarnson. Herb. óskast til leigu fyrir reglu- saman karlmann er stundar nám. Helst nál. Iðnskólanum. Tilboö, merkt: »333«, sendist afgr. Vísis. [183 | KAUPSKAPUR | Reglusamur skólapiltur óskar eftir herb. með húsg. Goidið fyrir- fiam. A. v. á. [184 Orgel óskast með tækifærisverði. A. v. á [192 Stofuofnar til sölu á Skólavörðu- stig 24. [193 Úthey til sölu á Hverfisg. 92. [194 Stúlka óskast í vist nú þegar f Hafnarfirði. Uppl. í Strandgötu 53. Ribsber og gulrófur, fæst keypt á Stýrimannastíg 9. [195 Góð stúlka óskast sem fyrst. Steinunn Hj. Bjarnason, Aðalstræti 7. [160 Rúmstæði úr járni, consolspegill, kofort, selskinn ofl. til sölu á Skólavörðust. 16 A. [196 Ung stúlka, þrifin og barngóö óskast nú þegar. Uppl. á Skóla vörðust. 15B. 158 Skyr fæst í Túngötu 2, uppi. [197 Stúlku vantar í vetrarvist. A. v. á. (144 Brúkaöur fermingarkjóll óskast keyptur á Sunnuhvoli. [198 Stúlka óskast í vist frá 1. okt. í Tjarnargötu 26. (176 Undirsærig og koddi til sölu. A. v. á. [199 G ó ð s t ú 1 k a óskast í vist 1. okt. eða fyr, á fá- mcnt heimili nálægt Rvík. Uppl. á Frakkast. 6. [185 | T A P A B — F U M D 1« | Milliskyrta fundin í Laugunum. Vitj. á Grettisg. 45, kjall. [200 Stúlka .getur fengiö aö læra fata- saum. Uppl. á Hverfisg. 67. [186 | tilkynningar | Vönduð og góö stúlka, sem er hneigð fyrir sauma, óskast í vetur, helst strax. Uppl. á Laugav. 74. [187 Hestur og vagn fæst nú til alls konar fiutninga á Sendisveinastöð- inni. Sími 444 [201 Stúlka óskast. A. v. á. [188 | HÚSMÆÐi 1 Stúlka, hreinleg og umgengnis- góð, óskast nú þegar á rólegt heimili. Gott kaup. A. v. á. [116 Undirritaðan vantar íbúð 1. okt. n. k. Uppl. á Laugav. 19B, niðri. Björn Árnason (gullsm.). [171 g Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Kárastíg 8. [189 Stúlka óskast í vetrarvist. A. v. á. [190 í góöu húsi f Miðbænum eru tvö stór og rúm- góð herb. handa einhl. til leigu. Bréfi, merkt: »Herbergi«, veitir afgr viðtöku. (179 Stúlka, barngóð, óskast á Frakka- stíg 13, frá 1. okt. Hátt kaup. [191 Kenslukona til að kenna tveim stúlkum, 10—13 ára, meðal annars píanóspil, getur fengið atvinnu á ágætu heimili á Austfjörðum. A. v. á. Uv us sem ev e\$t\ dánavfcús ev Wi sölu tvú meí aóíuw, sWmákm jl. ú, Á Siglufirði tek eg að mér að salta ca- 12000 tunnur af síld næsta sumar. Lysthafendur tali við mig fyrir 25. þ. m. ArnS S. Böðvarsson Hótel ísland. Hjálparkokk vantar á INGrÖLF. Upplýsingar á afgreiðslunni. Vanur og góður skipstjóri getur fengið keyptan part í 29 tonna mótorbát með 36 hesta mótor. Alt í góðu standi. Lysthafendur sendi tilboð með upplýsingum í lókuðu umslagi, merkt: »Síldveiði«. Jón Biörnsson & Co, Bankastræti 8. Vefnaðarvörur, Prjónavörur, Regnkápur og Gólfteppi er bezt að kaupa hjá J. B. & Go. NÝIE ÁVEXTIB pli. ® p'ínbcr. @ Pananar. Kom með Botníu í dag í Litlu búðina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.