Vísir - 22.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 22.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 vism Skrifstofa og afgreiðsla í Hótol fsland SÍMI 400 6. árg, Föstudaginn 22, septem ber I 9 1 6 258. tbl. Gamla Bíó ni t > j> n •• o \ &»ex\x\a- r axvsxxvaxixva, í siðasta sinn. I. O. O. P. 989229-0. Nýja Bíó í kvöld kl. 9 verðm fýnd kvikmyndii : Maðurinn með 9 fln^nrna. Ákaflega spennandi lögreglusjónleikur í 3 þáttum og 50 atriðum. Aðgöngumiöar kosta: 60 50 og 15 aura Fyrir kaupmenn: WESTMINSTER heimsfrægu Cigarettur. ávalt fytirliggjandi, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Eggert Stefánsson syngur á morgun í síðasta sinn Aðgöngumiðar, tölusettir, fást í Bókaverslun ísafoldar og við inng. og kosta kr. 1,50. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum nær og fjær, að mín elskuleg systir, Ástríður Jóns- dóttir frá Dröngum í Dýrafirði, dó á Landakotsspftalanum aðfara- nótt 21. þ. m. eftir stutta legu en kvalafuíla nótt. Jarðarför verður tilkynt síðar. Kristín Dahlstedt. Herbergl með húsg. óskast. Uppl. í prentsm BTJSHLUTI er best að kaupa í Versl. Jóns Þórðarsonar Hér með tilkynnist heiðruðum almenningi að við undirritaðir opnum í dag Cond'úon & £a$é i y.vev$\soJöW 35, (hús hr. Björns Rósenkranz). Virðingarfylst. Magnús Þorstemsson. Bjarni í>. Mapússon. Bif reiðafélag Eyrarbakka heflr bifreið til leigu í lengri eða skemri ferðir $\m\ \§\, egna viðgerðar á búð minni er vieJnaSawotuveirstott mui Jlutt ur vesturenda í austurenda húss míns. PW Inngangur um forstofudyrnar. ~&f9 Kristín Sigúrðardóttir, Laugaveg 20 A. Islenzkar k a r t ö f I u.r fást hjá Lofti & Pétri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.