Vísir - 24.09.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 24.09.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLl.ER SfMl 400 vISIR ®. árgý SunnutSaglnn 24. september I9!6. Skj'ifstofa og afgreið'sla í Hótel fsiantí SÍMI 400 260. «bl. Gamla Bfó Asa Signý og Helga Æfiniýri í 3 þátlum, leikið af amerískurn leikendum. — Hér sjáum við í kvikmyudum æfin- týrið sem allir kunna að segja frá, um karl og kerlingu í koti sínu og kong og drotningu f ríki sínu, Verð hið venjuiega. Gott Píanó fyrir 675 kr. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á mótí pöntunum og gefnar Upplýsingar í ¥öruhúsinil- Einkasala fyrir ísland. Hindsberg Piano og Flygel eru viðurkend að vera þau beztu og vönduðustu sem búin eru til á Norður- iöndum. — Verksmlðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengu »Grand prix« í Londo'n 1909, og eru meðai annars seld: H. H. Christian X, H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllum helztu tónsnillingum Norðurlanda, svo sem t. d. Joachim Ándersen, Prófessor Bartholdy, Edward Grieg, J- P. E. Hartmann, Professor Matthison-Hansen, C. F. E. Hornetnann, Professor Nebelong, Ludwíg Schytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bondesen, Aug. Enna, Charles Kjerulff, Albert Orth, Nokkur hljóðfæra þessara eru ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum, og seljast með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Verðlistar sendir um alt land, — og fyrirspurnum svarað fljótt oggreiðlega. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. I. O. G. T. St. Hlín nr, 33 heldur fund ánnað kvöld (25. þ. mán.) í Goodtemplarahúsinu kl.81/* eftir hád. Allir félagar síúkunnar mæíi. Smiths Premier ritvélar VEÆ? TKAQg.WARK „ eru þær endingarbeztu og vönduðustu að öllu smíð:. Hafa íslenzka stafi og alla kosti, sem nokkur önnur nýtízku ritvél hetir. of QtíÍ# Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuverði, að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss. Lækjartorg 2. Einkasali fyrir fsland. Kirkju-Roncert heldur Páll ísólfsson sunnudaginn 24. sept. kl. 7 e. m. í DÓMKIRKJUNNI. Aðgöngum. eru seldir í G.-T.-húsinu í dag kl. 10—12 f.h. og 2—5 e.h. og kosta 1 krónu. Ágóðinn rennur að nokkru leyti til Sjúkrasamlags Eeykjavíkur. Kirkjan opnuð kl. 6 V2, Ekkert seit við innganginn. Nýja Bfó Flökkufólkið. Sjónleikur í 3 þittum, leikinn af ágætis leikendum. Aðalhlutverkið leikur: Frk. Ebba Thomsen. Uppboð Mánudaginn 25. sept. verða seld- ar 7—10 kýr á Bessastöðum. Einn- ig mjólkurbrúsar og fleira. Uppboðlð byrjar kl. 1 e. hád. Langur gjaidfrestur. Hestar óskast til kaups Stórir, ungir og gallalausir hestar óskast til kaups nú þeger. Petersen frá Viðey Iðnskólanum. n • eru nú aftur komnar í Landsstjörnuna. Símskeyti frá fréttaritara Vísls Khöfn 24. september. Pjóöverjar hafa gert æðisgengin áhlaup f Somme- héraðinu til að reyna að ná aftur svæði, sem þeir J ' • i “ ' hafa mistt en þær tliraunir hafa engan árangur bor- ið og þeir hafa orðið fyrir ógurlegu manntjóni. Mackensen Hann er, svo sem kunnugt er, einn af frægustu hershöfðingjum Þjóðverja. Fyrst gat hann sér orð- stír verulegan í viðureigninni við Rússa í fyrrasumar, ásamt Hinden- burg, en stjórnaði síðar Balkanher- ferð miðveldanna gegn Serbum f fyrrahaust. Síðan hafa menn ekkert vitað hvar hann hefir alið mann- inn. Þegar sókn Þjóðverja hjá Verdun hófst í vetur, var talið Iík- legt að hann stjórnaði henni, en svo var ekki. Var þess þá getið til, að hann væri með Tyrkjum á leiðinni til Suez og Egyptalands. Þegar Rúmenar réðust í ófriðinn og inn í Transylvaníu, var sagt í út- lendum blöðum að Mackensen væri þar til varnar með Austurríkismönn- um. Og loks berst sú frétt hingað : í símskeyti til Vísis, að hann hafi á hendi herstjórn fyrir Búlgara gegn ’ Rúmenum í Dobrudstha. Knattspyrnukappleikur á iþróttavellinum í dag M. A sÆ&egxs, oq ^ev^avffcttv keppa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.