Vísir - 24.09.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 24.09.1916, Blaðsíða 3
VISIR Búðarstöðu getur vönduð stúlka með góðum meðmælum fengiðfrá 1. okt, þ.á. pflgr ÁOŒT K | Ö R f BOÐI! Uppl. hjá. KR. B. SÍMONARSON — Vallarstræti 4. Kenslukona til aö kenna tveim stúlkum, 10—13 ára, meöal annars píanóspil, f;etur fengiö atvinnu á ágætu heimili á Austfjöröum. — A. v. á. StúIka sem helst heflr lært matarlagningu utan lands og sem er vön öllum húsverkum — getur fenglíö vst frá 1. október á barnlausu heimili. Hátt kaupl Tilboð mrk. »1. OKT.« sendist afgreiðslu þ. blaðs. Stúlka um 25 ára aldur sem relknar og skrifar vel, og sem heflr áhuga fyrlrversl- un getur fengið atvlnnu vlð stóra vefnaðarvöruverslun nú þegar. Hátt kaupl Meðmæli óskastl Tilboö mrk. „STÚLKA1' sendlst afgreiðslu blaðslns. Yið stóra verzlun á Norðurlandi getur ungur ókvæntur verzlunarmaður, sem er fær um aö stjórna verzluninni í fjarveru kaupmannsins, fengið alvinnu I Gott kaup í boði. Umsóknir, auök. »VERZLUN«, sendist Vísi hiö fyrsta. a400 Regnkápur| karla og kvenna komu með e/s Botníu. Kvenregnkápur frá 18 kr. til 36 kr. Karlmannaregnkápur frá 15 kr. til 68 kr. Vöruhúsið. / \ I ^ DÖMU- REGN- KÁPUR NÝKOMNAR í STÓRU ÚRVALI. * BRAUNS VERSLUN REYKJAVÍK. Dagstofuhusgögn, sem ný, tfl sölu og sýnis í SUÐURGÖTU 4. Smurningsolían er komin. Atvinna. 2 duglegar stúlkur vanar karl- mannafatasaumi geta fengið at- vinnu nú þegar á saumastofu YöraMssins Skotgraflr Þjóðverja. Búðarstúlka | 16—18 ára, vel að sér í reikningi, lipur og ábyggileg, get- ur fengið atvinnu við verslun í miðbænum nú þegar. Umsóknir og uppl. auðk. »89« sendist Vísi. í enskum blöðum er margar myndir af skotgröfum Pjóðverja sem Bretar hafa tekið síðan þeir hófu sóknina hjá Somme. Raun- ar má öllu fremur kalla það neð- anjarðar stórhýsi, því Pjóðverjar hafa búið svo vel um sig niðri í jörðunni, að þar skortir engin þægindi, hafa þeir bygt samhang- andi húsaraðir neðanjarðar á öllu orustusvæðinu, 300 mílna löngu, og er auðséð að þeir hafa ekki búist við að flytja fyrst um sinn. — En ekki eru það eintóm þæg- indi sem bandamenn finna þar er þeir »flytja inn«, því svo er víða umbúið að eigi má flytja húsgagn úr stað, nema með mestu varúð. því hvarvetna eru fólgnar vítisvélar, sem Þjóðv. láta flytja þeim kveðjur sínar. Apríl fór til útlanda í fyrradag. Næturvaröarstaða, ný, var veiít á bæjarstjórnarfund þann 21. þm. Heítir sá Ólafur Magnússon (trésm. á Laugav. 47), sem stööuna hlaut. Olíuskip eitt hið stærsta flutningaskip, sem hi ngað hefir komiö, 3600 smálestir, kom hingað í fyrrad. meö steinolíu til Steinolíufélagsins. Kennarl í efnafræði við háskóiann, í stað Ásgeirs sál. Torfasonar, verður Norman Jensen, cand. pharm. Gullfoss kom til New-York á fimtudag. Skeyti frá honum barst hingaö í í gærtnorgun. AfmselliBkori meö íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Árnasynl I Safaahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhöfn 22. sept. Sterlingspund kr. 17,47 100 frankar — 63,00 Dollar 3,70 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.