Vísir - 04.10.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 04.10.1916, Blaðsíða 2
VISIE .± ± HtS-H-H+lH-H-H-H-H-WI ± V Afgr8iðsla blaðsins á Hðtel ísland er opin frá kl. 8—8 á hvorjum degi. Inngangur frá Yallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. Sími 400. P. 0. Box 367. Prentsmiðjan á Lauga- veg 4. Simi 133. ± í i I * V T ? T I Einkasala. Raddirnar, sem krefjast þess, að landið taki að sér einkasölu á eteinolíu, verða ákveðnari með degi hyerjum. Fer það að vonum eins og nú er ástatt. Ed. ýmsar raddir heyrast einnig um að landið ætti að taka að sér einka- sölu á íleiri vörutcgundum, t. d. kolum, tóbaki o. fl. — En sú braut er mjög varhugaverð. Aðalannmarki einkasölunnar á hvaða vörutegund sem er, er sá, að hætt er við að varan verði dýrari og verri — vegna þess að samkepnin er engin. Það er alþektur mannlegur breiskleiki, að gera ekki eins vel fyrir aðra, eins og sjálfan sig. Þegar kaupmaðurinn „kaupir inn“ vöruna, reynir hann að fá hana sem ódýrasta og besta, til þess að standa sem best að vígi í samkepninni. — Vegna samkepn- innar í versluninni verður varan bæði betri og ódýrari, í eðlilegu árferði. Landsjóður hefði enga sam- kepni að óttast, og umboðsmenn hans, sem innkaupin yrðu falin myndu mjög líklega reynast mis- jafnlega, rétt eins og verslunar- stjórarnir reynast misjafnlega. — Og það er staðreynd, að allur kostnaður við verslanir, sem eig- andinn sjálfur getur ekki haft náið eftirlit með, verður miklu meiri. Það getur verið tvent, sem vakir fyrir þeim sem vilja að landið taki verslunina í sínar hendur: að afla landssjóði tekna og að landsmenn eigi þá kost á ódýrari vörum. Teknanna yrði aflað með því, að „kaupmannsgróðinn11 á vörun- um lenti hjá landssjóði í stað þess að lenda í vösum kaup- manna. — Eq hve mikill yrði sá gróði ef verðið ætti ekki að hækka? Hve margir eru þeir kaupmeím sem stórauðgast á verslun einni? Að verslunum eða útsölum landssjóðs, yrðu að vinna að minsta kosti jafnmargir menn, og auk þess yrði óuœflýjanlegt að verja miklu fé til eftirlits aðal- reikningshalds og endurskoðunar. Sá aukni kostnaður yrði að Iéggj- ast á vöruna umfram það sem kaupmenn Ieggja á. — Fjölda N. C. Monberg: Hafnargerð Eeykjavíkur. Duglegau og vanan kyndara vant- ar nú þegar. KIRK Smurningsolia ávalt fyrirliggjandl Sími 214. Hið íslenska Steinolíuhluiafélag. 20—50 tonna mótorbútur úskast til flutninga um lengri eða skemmri tíma. • Lysthafendur geíi sig fram á skrifstofum okkar í dag kl. 3y2 e. hádegi. H.f. Kveldúlíur. GLEE venjulegt, einfalt og tvöfalt, Bnðarrnðnr. HeildLsaLa. — Stærstu birgðir á landinu. — Smásala. Pantanir afgreiddar um hæl. Jön J. SeíTDOrg. AQalstrœti 14. nsskólinn Fyrsta æfing skólans verðnr í kvöld kl. 9 e. h. í Báruhúsinn. Listi til áskriftar fyrir nemendur liggur frammi í Litlu búðinni. Röskan og áreiðanlegan sendisvein 14—15 ára vantar strax i Xjivorpool. mörg embætti yrði að stofna, vel eða iila launuð — og hvort yrði betra? Þegar innkaup eru getrð, veltur mikið á því, að tíminn til kaup- anna sé vel valinn; það mnndi umboðsmaðurinn ekki eins kosta kapps nm, eins og kaupmaðurinn. Eftirlitið með vörugæðunum yrði miklu ófullkomnara í höndum umboðsmanna on kaupmanna. Það eru því miklu meiri líkur Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. BæjarfðgetaBkrifatofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—6. íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. H. Alm. samk. snnnud. 8*/2 síðd. Landakotsspít. Heimsóknarlími kl. 11—1, Landsbankinn kl. 10—3. LandsbókaBafn 12—3 og 6—8. Útláu 1—3 Landsajóður, afgr. 10—2 og 6—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. NáUúrngripasafn li/a—2Va. Póstbúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 12—2 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vííilsstaðahælið : beimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. óskar eftir atvinnu nú þegar við afgreiðsla í búð eða bakaríi. Tilboð merkt „350“ sendigt á afgr. Visis. til þess, að vöruverð yrði hærra hjá landsversluninni en hjá kaup- mönnum og vörngæði lakari. — Og það þó að ekki sé gert ráð fyrir vísvitandi prettum og fjár- drætti af hendi umboðsmanna, sem þó áreiðanlega má gera ráð fyrir að kæmu fyrir öðru hvoru, og það í stórum stíl. Sem tokjugrein fyrir landssjóð- inn yrði slík verslun því engu betri cn tollarnir. Það sem hér heflr verið sagt, á þó alls ekki við um þær vörur, sem heita má að fullkomin oin- okun sé á fyrir, eins og t. d. steinolín. í steinolíuversluninni getur engin samkepni átt sér stað, eins og nú er ástatt og verðið svo hátt, að ekki þarf að óttast að landið gæti ekki selt eins ódýrt með miklum hagnaði. SteiDolíueinkaeala er sjálfsögð. Og einkasala á kolum getnr einnig komið til mála, þó því að PÍDP, að hverjnm manni sé frjálst að flytja kol til landsins í eigin þarfir. Og þó er það mjög óvíst að ódýrari kol fáist með lands- einkasölu, en menn eiga kost á í venjulegu árferði, því að kola- verslnnin er öllnm frjáls og til- tölnlega auðvold; ,um hara alt öðrn máli að gegna on steinolíu- verslunina, S. S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.