Vísir - 04.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 04.10.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR [jólkurfelag leykjavíkur heldur fund I Bárubúð sunnudaginn 8. okt. kl. 4 síðdegis. Ákvörðun tekin um mjólkurverð. Áríðandi að félagsmenn mæti. Stjórnin. Bæjarfréttir, framh. frá 4. síðn. Cleopatra, mynd sú er „Nýja Bið“ sýair nú, er ekki sú sama, sem var sýnd í fyrra. — Þessi mynd er loikin af öðru félagi, en sama efni. Myndin er afarskrautleg og ekk- ert til hennar sparað, enda hafa tvö stærstu kvikmyndafélög heims- ins kept um að búa hana sam sem bsst úr garði. Reykvíkingar hafa þegar séð myndina leikna af Milano félaginu og hefir engin mynd verið eins Yel Eðtt hér. En Cleopatra sú, sem sýnd er þessi kvöld, er leikin af Pathe Fréres félagiuu og gefst nú Reykvíkingum tækifæri til að bera þær saman. x 6 skip. 2 gufnskip og 4 seglskip eru nýlega komin með kol til hluta- félagsins „Kol og Salt“. Síra Friðrik Friðriksson er væntanlegur með Gullfossi heim frá Ameriku. Húsnæðisleysið. Enn eru fjöldamargir húsaæðis- lausir menn hér í bæsum; en dag lega rætist þó úr því, og eíðan 1. okt. hefir húsnæðisskrifstofan kom- ið 5—6 fjölrkyldum 5fyrir á dag. En það eru ekki aðeins fjölskyld- ur, sem eiga erfitt með að fá hús- næði, því einhleypir menn hafa undanfarna daga gengið á milli húsa í herbergjaleit, þar sem ekk- ert hefir verið auglýst til leigu. Á því sést hve mjög þrengslin í bænum hafa aukist. því jafnvel i fyrra jhaust var talið að enginn hörgull væri á einstökum herbergj- um. Hoðafoss var á Hólmavik í gær, þaðan fer hann um Reykjarfjörð aftur norður á Akureyri að sækja sild sem hann á að flytja til Ameriku og heldur síðan hingað suður og kemur við á ísafirði. Hokkur börn eru tekin til kenslu Uppl. á Frakkastíg 14 kl. 5—6. höfum við undirritaðir opnað á Laugaveg 4 Virðingarfylst Jónas Sveinsson Björn Björnsson. r LEIGA 1 Gott orgel óskast til leigu. Uppl. i síma 266. [98 Loftur Guðmundsson, Smiðjust. 11, óskar eítir 3 Harmoníum til Ieigu. Fyrirfram borgun. [99 Soffi óskast til leigu. A. v. á. __________[100 Orge' óskast til leigu. A. v. á. [76 TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Tapast hefir ný regnhlif. Skil- ist á Laugaveg 75, gegn fundar- launum. [67 Tapast hefir í laucunum drengja- blúsa og kverjbuxur. Finnandi skili því á Norðurstíg 5. [68 Peningar fundnir. Vitjist i versiun Sturln Jónssonar. [75 Alblár ketlingur með rauðu bandi nm hálsinr, hefir tap.ist. Finnaudi er vinsamlega beðirin að skila houum á Hverfisgötu 75 [107 Rsuðskjóttur hestur hefir tap- att af túni Jóns Jakobssonar síðastl. laugard.kvöld. Finnandi vinsaml. beðinn að gera aðvart á sama stað. [108 Tapast hefir peningabudda með um 17 kr., armbandi, minnispen- ingi, festi, miða og tveim lyklnm í á leiðinni frá Grettisgötu 61 til 45. Skilist á Grettisgötu 45 gegn fundarlaunum. JllO Fótboltaskór hafa tapast á Vesturgötunni á Laugardags- kveldið. Guðm. Guðmumlscon. Laugaveg 42. [94 | KENSLA Tilsögn í ívöfaldri bókfærsln, reikning og dönsku geta nokkrir menn fengið. A. v. á. [27 Tilsögn í tungumálnm og öðr- nm venjulegum námsgreinum, veitir Kristín Bjarnadóttir, Lauga- vegi 18 a. [97 r KAUPSKAPUR I Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklcm af- slætti i Bókabúðinni á Laugav. 4 ______________________________[21 Rúm8tæði, uudirsæng og mött- nll til sölu á Smiðjnetíg 6 nppi [lll 12—14 hestar af töðu til sölu á E'ramnesveg 25. Ólafur Jóns- son. [59 Morgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [19 Langsjöl og I>rili,yi-n— nr fáat alt af í Garðarstræti 4 (gengið npp frá Mjóstræti 4). [20 Ofn til söln. Þingholtsstræti 21. Helgi Thordersrn. Heima frá 2—4. [60 Til sölu: [2 pottar, steinolíu- vél, saumavél og rnggnstóll. A. V. á. [62 Siifurbúinn tóbiksbaukur úr rostungstönn til sölu. A. v. á. [63 Til sölu: Orgcl, „Perln“-dyra- tjöld, skrifborð, fjaðrastólar, sófi, rúmstæði með rúmfötnm, servant- ur, borð, kápa, borð'arapi, „Di- van“ og fl. A. v. á. [74 Koffort til rölu. A. v. á. [56 Góðar rófur til eölu. A.v.á. [102 Tvöföld harmonika i góðu standi ósfeast strax til kaDps. A.Y.á. [103 BsrnaYagn til sölu. Uppl. á Baldursgötu 1. [87 Vöodnð dyraumhcngi ^ græn, rullngardínur, rúmstæði, eldhús- áhöld, útstillingaráhöld, grammó- fon, vigt, skósmíða-satnnavél, sæDgurföt, maddressur, olíuvélar, ofrar, myndir, veggklukkur og kaJm.úr veggklui kao. fl. tilsölu á Laugaveg 22 (steinh.). Simi 431. _________________________ [88 Vetrarsjöl með tækifærisverði, og fleira til sölu, í búðinni í Temlarasundi 3. [89 Til sölu: lítill ofn, borðlampi, undirsænfr, vs.gga, kommóða og 2 samstæð rúm með háum göflum og sófi. A. v. á. [90 Brúkaðar námsbækur fást i Bókabúðiuni á Laugaveg 4. [108 Lítið brúkuð eldavél til sölu. A. v. á. [390 Aðeins 20 pokar eftir af Skaga- kartöflum á Frakkast. 7. [109 JLítill Ijj'il ixi’ óskast keyptur, helst strax. A.v.á. ______1_______________________[91 Allar bækurnar sem notaðar eru í 4. bekk Mentaskólana eru tii sölu, með tækifærisverði. A.v.á. _____________________________ [92 Nýlegur barnavagn til sölu á Óðinsgöta 1. [93 FÆÐI 1 Fæði fæst á Grundarstíg 4. Hendrikka Waage. [6 Á Grettisgötu 43 geta nokkrir menn fengið fæði. Uppl. s- st- niðri. Sigríðnr Guðmundsd. [95 Fæði verður selt í Veltusundi 1 (uppi). [96 s HÚSNÆÐI 1 ' íbúð vantar mig. Johs. Mortensan, rakari. Bankastræti 9. Sími 510. [2 Regluaamur versl.sk.piltur óskar eftir herbergi með húsgögnum. Einn eða með öðrum pilti af sama skóla. A. v. á. [80 Skrautlegast, fjölbreyttast og ödýrast er gull og siifurstássið hjá Jóni Hermannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32. Til leigu. Búð á góðum otað í bænum. A. v. á. [33 Stofa til leigu í miðbænum. Upplýsiugar í Lækjargötu 12 A, niðri. [53 Stúlka óskar eftir herbergi, eða með annari. Uppl. Gretisgötu 22. ____________________________[1M6 1—2 herbergi óskast fyrir ein- hleypann, helst með húegögnum, nálægt miðbænum eða vesturbæn- um. Uppl. hiá Jóni Hjaltalíii lækni. [104 Herbergi með húsgögrum ósk- ast nú þegar. Uppl. hjá Carl Höepner. Sími 21. [101 VINNA 1 Stúlka óskast í vetrarvist. A. v. á. [13 Rösk stúlka óskast í vist í heima- vist Flensborgarskólans frá 1. okt. til 8. maí. Gott kaup. Uppl, í Þingholtsstræti 25 nppi. [17 Hraust og þrifin stúlka óskast í Aðalstræti 6. Jón ísleifsson. [66 Stúlka vöa húsverkum óskatt í vist ífá 1. okt. Uppl. á Bræðra- borgarstig 33. [69 Nokkrir menn geta fengið þjón- ustu á Njálsgötu 9. [70 Góð stúlka óskast í vetrarvist. Upplýsingar Njálsgötu 47. [71 Handavinnu (List-saum) getur stúlka fengið að læra, gegn létt- um formiðd.-verkum. Upplýsingar Grettisgötu 70. [73 Stúlku vantar á kaffihús. A.v.á. ___________________________ [81 Kona, vön allri vinnu, með 5 ára gamlan dreng, óskar vetrar- vistar á góðu heimili í eða nálægt Reykjavík. A. v. á. [39 Atvi»öa. Nokkrir mena geta fengið at- vinnn- TJppl. á afgr. Vísis. [105 Ungur piltur óskar eftir hægri atvinnu. Uppl. á Njálsgötu 36 í kjallaranum. Heima frá kl. 1—3 og 7—8 e. m. [82 Vetrarmaðnr óskaat á gott heimili nál. Rvík. Hæg vinna. A. v. á. [83 Stúlka óskast í vetrarvÍ6t. Uppl. á Laugaveg 5 (uppi). [84 Stúlka óskar eftir vist fyrri hluta dags. Uppl. gefur Guðrún Sigurðardóttir Grettisgötu 27. [85 Kona með 3 ára gamalt barn, óskar eftir að fá vist á góðu barnlausu heimili. Uppl. á Lindar- götu 34 (kjallaranum). [86 Félagsprentimiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.