Vísir - 15.10.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 15.10.1916, Blaðsíða 3
VISIR opin kl. 3—6 virka daga í bæjarþingstofunni. Góöir trésmiðir 2 eöa 3 geta fengið vinnu hjá skrifstofunni Maskmuolía, lagerolía og eylinderolía fyrirliggjandi. Sími 214 Hið íslenska Stemolíuhlutafélag. ófriðnmn, einkum siðan Eúmenar Bkárnst i leikinn. Stjórnin hefir sent erindreka til hlntlansra landa til að komast eftir þvi hverja kosti bandamenn vilji bjóðaþeim. Stjórn- arandstæðingar bafa einnig sent erindreka. Þeir hafast við í Sviss. Þjóðverjnm er litið gefið nm þessa tyrkneskn sendimenn og hafa heft för þeirra. Og öll bréf Tyrkjastjórnar til stjórna hlnt- lausra rikja ern að sögn opnnð og lesin i Þýskalandi. Þannig er ástandið íTyrklandi. Enver pascha, er aldrei óhræddnr nm líf sitt. Nýlega brá hann sér til aðalherbúða Þjóðverja og hefir þeos ekki verið getið enn, að hann sé horfinn heim aftnr. Það myndi fánm koma á óvart, þó að nppreist yrði hafin i Kon- stantínópel. Loftskipaárásirnar á England. Þær eru nú orðnar nær dag- legir viðbnrðir. Hatrið til Breta er orðið svo magnað í Þýska- landi, að það verðnr að fá bvöIud. „Þýskir stjórnmálamenn, sem hika við að beita hverjn því vopni, sem fáanlegt er og stytt gæti ófriðinn gegn þessum óvin- um, ættu áð hengjastw, eagði þýski kanslarinn nýlega í ræðu. — En hvernig loftárásirnar á England eiga að stytta ófriðinn, er víst flestum óskiljanlegt. — Þær ern ekki til annars en að svala hatri, en auka um leið hatrið milli þjóðanna og verða því miklu fremur til að lengja ófriðinn. Sunnudagana 24. sept. og 1. okt. fórn Þjóðverjar á mörgnm Íloftskipum til Englands að nætur- lagi. I fyrri förinni mistn þeir 2 j loftskip með allri áhöfn og 1 í þeirri síðari. í bresknm skýrslum er talið, að aðeins tveir breskir menn hafi beðið bana fyrir sprengikúlum Ioftskipanna 1. okt., en 28 þ. 24. sept. (um 100 særðir). Manntjón Þjóðverja hefir því síst verið minna á þessnm 3 loftskip- nm sem þeir mistu. Og hvað riðvíkur efnalegn tjóni, þá er efasamt hvorir hafa beðið meira, því herferðirnar ern farnar í svarta myrkri og vita loftfararnir því sjaldnast hvar sprengikúlnrnar koma niður. En loftskipin sjálf eru miljóna virði. Bretinn hrekkjaðnr. í „Gula Tidend" er sagt- frá því að norskt síldveiðagnfuskip, „Driftig" sem stundaði síldveiðar hér við land í snmar, hafi á heim- leiðinni verið stöðvað af ensku herskipi austnr af Langanesi, feng- inn liðsforingi til fylgdar ogskip- að a5 fara til Bretlands. — En svo fór, að liðsforinginn rankaði ekki við sér fyr en „Driftig" var kominn í landhelgi Noregs, og þá þverneitaði Norðmaðnrinn aðsnúa við Og flutti Bretann til Noregs. Meðmæli. Þægilegt er að geta anglýst. Ef mann vanhagar nm eitt eða annað, þá er vandinn ekki annar en sá, að finna Yisi og biðja hann fyrir eina smáanglýsingu í „kaup- skap“ — borgunina tel jeg ekki. Og um kvöldið eða daginn eftir kemur það sem um var beðið fyrirhafnarlaust. — Ja — húsnæði kemur ekki til greina. Það ann- ast bæjarstjórniD, Ed, að öllu má finna. Og það eru nú blessaðar stúlknrnar, sem eg hefi helst eitthvað út á að setja. Ef mig vaptar stúlku í vist, vetrarstúlku, hálfa (formiðdags) stúlku — helst húsvana, vegna þess að ; vetur fer í hönd, þó að lítið sé nm húsnæðið) — þá fer eg með auglýsingu í Vísi. — En þegar Vísir er kominn út, þá byrja vandræðin, þau að velja úr. Til mín koma 20—30—40 stúlk- ur, snmar laglegar, sumar la—la, sumar nngar, sumar gamlar, sum- ar holdugar, aðrar grannar, snm- ar svaithærðar, aðrar ljóshærðar, og allar húsvanar, g ó ð a r, 1 i p r- ar, þrifnar, geðgóðar, hreinlegar, vandaðar, hraustar o. s. frv., að því er þær sjálfar segja — og eftir öðra er ekki að fara. Meðmæli eða vottorð frá fyrri húsbændum þekkj- ast hér ekki. Það er nú svo gnði fyrir þakk- andi, munu blessaðar stúlkurnar segja, að við getum fengið vistir án slíkra vottorða. Það „vantaði nú bara“, að við ættnm að „dek- stra“ gömlu húsmæðurnar um með- mæli — það yrði ekki til annars en þess, að þær mietu alla „ré- spekt“ fyrir okkur! En það sem var tilgangnr minn með þessum línum, var að vekja athygli þeirra fitúlkna, sem hafa alla þá kosti til að bera, sem að framan ern taldir, á því, að ef þær legðu f»am vottorð frá fyrir Dóttir snælandsins. Effir Jack London. -------- Frh. — Persarnir gömln rákn þræla sína með svipum út í orustn, sagði hún og leit aftur. Eg hefi aldrei skilið það fyr. Viljið þér ekki snúa aftur og sækja hann? Corliss fór og sparkaði í Tommy þar sem hann Iá á ísnnm, og rak bann svo á nndan sér. Báturinn var ekki þungur, en vegurinn var ógreiðfær og bratt- ur. Sólarhiti var allmikill og birtan skerandi á ísnnm. — Ó, Vance! Vitið þér hvað, sagði Frona. — Hvað er að? spnrði hann nm Ieið og hann þurkaði svitann af enninu á sér. — Eg vildi óska að eg hefði borðað dálítið meira í morgnn en eg gerði. Hann hummaði við. Þau voru nú komin á íshrygginn, sem var f miðið, og þaðan sán þau anða ána og hinn megin við haua eáu þau nú greinilega manninn og neyðarflagg hans. — Áfram nú Tommy, skipaði Frona, við erum hálfnnð og það er íslaust vatn þarna fyrirneðan. — Nú, svo þér ernð að hngsa mest um það, svaraði hann önug- ur, þér sem eruð að ganga næst lífi mínu með þessn ferðalagi. — Eg er hrædd um að þér hafið einhverja stórsynd á samviskunni, Tommy, sagði hún og hristi höf- nðið, því annars mnndnð þér ekki vera svona Iífhræddnr. Ojæja! Það er nú annars líklega ekki nema eðlilegt. Þér vitið ekki hvernig maðnr á að taka danð- annm. — Jú, eg vil alls ekki deyja! sagði hann ákafur. — En það kemur nú samt ein- hvern tima fyrir hvern einasta mann. Máske er nú stundin að höndum borin hvað okkur þrjú snertir. Þau komu litlu síðar að polli, sem myndast hafði þar á ísnum. Frona lagðist niðnr að vatninu til að fá sér að drekka, og meðan hún lá þarna, tóku samferðamenn- írnir eftir því, að hún var búin að ganga sundur sokka og skó. Djarnar voru bláar og blóðrisa og einknm blæddi mjög úr einni tánni. — Eu hvað þeir eru litlir á henni fæturnir og fallegir og mjúkir, sagði Tommy háðslega. Corliss leit til hans reiðilega, en alt í einu viitist honum detta nokkuð nýtt í hug, og hann sagði við Tommy: — Heyrðu! Þú ert i tveimnr skyrtum. Láttu mig fá aðra þeirra. Tommy starði á hann undrandi, en alt í einu virtist hann skilja við hvað Corliss átti, og hann hristi höfuðið og gekk bnrtu. Frona átti hálf erfitt með að rísa á fætur aftnr, en þegar hún var staðin upp, spnrði hún Corliss nm hvað hann og Tommy hefðu verið að þrátta. — Það var ekki neitt. Setjist þér niður. — Nú, nú! Hvað gengur að? Corliss lagði hendurnar á axlir henni og neyddi hana til að setj- ast. Það eru fæturnir — þér getið ekki gengið lengra svona á yður komin. Þeir ern allir í einu eári. Sko! Hann strauk hendinni um aðra ilir.a orr varð alblóðugnr. Hvers vegna hafið þér ekki getið um þetta? — Ó, eg kendi ekkert til í fót- unum — eða ekki mjög mikið. — Farið þér úr einhverju pils- inu, sagði hann. — Eg — etamaði hún út úr sér; eg er baia í einu pilsi. Hann leit í kringnm sig. Tommy var horfinn inn á milli ísjakanna. — Við verðum að halda áfram, sagði Frona, og reyndi til að standa á fætur. En hann aftraði henni. — Þér farið ekki eitt fet fyr en jeg er búinn að binda um sár.in. Svona! Látið þér nú aftur augun! Hún hlýddi. Og þegar hún lauk aftur upp augunum, sá hún að hann var ber niður að mitti. Skyrtuua sína hafði hann rifið niðnr í ræmnr og var nú að binda þeim nm fætur hennar. — Þér genguð öftnst %g því tök eg ekki eftir þessu fyrri. — Þér þurfið ekki að vera að afsaka það, sagði hún, eg hefði átt að geta sagt til. Eg er heldur ekki að afsaka neitt, en eg er að ásaka yður. Svona, feomið nú með hinn fótinn og haldið honnm upp. Corliss gat nú ekki ráðið við sig þegar hann var kominn í svona náið samband við hana, og í mesta flýti kysti hann á tána á henni, tána sem baróu Conbertin hafði áður kyst. Hún kiptiekki að sér fætinum, en húu stokkroðnaði og fann þó til einhverrar sælutiJfinsingar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.