Vísir - 18.10.1916, Side 3

Vísir - 18.10.1916, Side 3
*T VISIR Gnla dýrið. [Framh.] Nú reið á að búast íyrir svo sem fÖDg vorn á. Hann tok alt sem hann náði og tróð því i göt- in sem skotin höfðu verið á bát- inn. Þégar hann haföi fylt upp í síðasta gatið, tók hann að ausa. Skýstólpinn í austrinu dökknaði æ meira. Svo kom snörp vind- hviða og önnur skömmu á eftir. Svo heyrðist lágur dimmur dynur þegar Bleik hafði lagst niður og náð haldi á þóftHnni, þaut hvirfil- vindurinn yflr og alt hringaðist upp í Ioftið með ógurlegnm gný. Bleik hafði óljósa hugmynd um hvað gerðist næstu stundirnar. Það var eins og honum væri öðru hvoru kastað ofan af fjallstindum ofan í djúpa dali. Hann átti bágt með að draga andann og eitthvað lá ofan á honum eins og mara. Hann mundi óglögt að í hálf- gerðri leiðslu jós hann bátinn með annari hendi en hélt sér dauða- haldi með hinni. Froðufellandi gular öldur risu himinháar við borðstokkinn eins og þær ætluðu að gleypa þessa litlu fleytu sem hoppaði á öldutoppunum. Hann mnndi eftir hinum voðalega gný sem fylgdi hvirfilvindinum, og svo kom regn, afskaplegt regn, eins og helt hefði verið úr öllum vatns- fötum himinsins. Hversu lengi þetta stóð yflr, vissi hann ekki, en hann var alt af að ausa, eins og hann væri dæmdur til að ausa hið gula vatn til eilífðar. Loksins létti ósköpunum. Bleik reyndi að átta sig og jafna, eftir Dóttir snælandsins. Effir Jack London. 84 ---— Frh. Hann opnaði augun og hvíslaði með hásri röddu: Jakob Welse •-----áríðandi bréf--------langt aðl Hann þreif í hálsmálið á skyrtunni sinni og sáu þau þá spenta um brjóst hans ólina, sem bréfataskan hlaut að vera fest með. Það var nóg pláss bæði fram i bátnum og aftur í, en Corliss, sem aat í miðjum bátnum, var neydd- nr til að hafa manninn milli hnjánna meðan hann reri. La Bijon þ»ut nú á stað með Btraumnum, svo ekki var erfiður róðurinn. Alt í einu tók Frona eftir því að herðar og bak Corliss var hvoru tveggja blóðrautt. — ósk mín er uppfyit, hrópaði iún ánægjulega, um leið og hún fltrauk um handlegg hans. Við Verðum að bera duglega á þetta iegar við komnm yfrum. allan hinn mikla óhemjugang höf- uðskepnanna. Hann hætti að ansa og fór að aðgæta hvert afhroð bát- nrinn hefði goldið. Árarnar voru báðar horfnar. Ein þóftan var brotin og götin á bátnnm höfðu opnast á ný. Nú streymdi sjórinn inn í bátinn og Bleik varð að fara að ausa aftur. Honum var ljóst, að öll snnd voru nú Iokuð, það var engin von nm að hann mundi bjargast. Hann banð samt dauð- anum birginn og hélt áfram að auea og þegar kolsvartir nætur- skuggarnir læddnst yfir haflð, var hann enn að ausa. Áður en nóttin féll á hafði hann horft i allar áttir en hvergi sá hann skip. Hann sá ekkert ann- að en svartan sjóndeildarhringinn. Um miðnætti fekk hann hita- sótt af ofreynsln og matarleysi. Svo misti hann alt réð á sjálfnm sér og fór að syngja hina yiltustu söngva. Öldurnar köstuðn sér for- viða npp að bátnum, því aldrei fyrr höfðu þær heyrt svo viltaog óðslega söngva. Hvern tímann eftir annan sat hann í austrinum og söng með þróttmikilli rödd. Það vorn gamlir vikingasöngvar um ógnandi himin og æðisgengn- ar öldur. Þegar birti af degi sat hann enn við austurinn og nú tók sjór- inn honum i mitti. Það var ó- skilj’anlegt hvernig báturinn gat flotið, því nú var hann því nær fullur af sjó. Loksins hvarf honum allnr þrótt- ur. Hann kastaði austnrstroginu burtu og féli svo ofan í bátinn. Sjórinn i bátnnm hækkaði stöðngt þangað til hann náði honum í háls þar sem hann sat og hallað- — Strjúkið þér bara handlegg- inn, sagði hann, mér finst það mjög þægilegt. Hún stakk hendinni niðnr í vatnið og jós því yfir brennheitt bakið á honnm. Hann saup kvelj- nr. Tommy sneri sér við til þess að horfa á þau. — Það er gott verk, sem við höfum unnið í dag, sagði hann. Að rétta hjálparhönd þeim sem bágt eiga, er Guði velþóknanlegt. — Hver var það sem var hrædd- ur? sagði Frona hlæjandi. —• Nú, já, — sagði hann tóm- lega, dálítið smeikur var eg, en Það var eins og orðin frysu föst á vörum hans og hann yrði að steini, Hann starði áfergislega yfir öxlina á Fronu og tautaði seinlega með skjálfandi röddu: Guð almáttugnrf Þau litu snögglega við og sáu fjallháan jakaruðning koma ber- andi niður ána. — Góði guð! Góði guð! Við ernm hér eins og mýs í gildrn! sagði Tommy og lamdi árinni nið- ur i vatnið. — Kóðu maður, skipaði Corliss höstugur, og La Bijon þant áfram. Frona stýrði nú þvert yfir nm ána. Corliss leit til hennar áhyggju- fullur. Hún hrosti og hristi höf- uðið. Kassar stórir og smáir fást keypt- ir í verzlun B. H. Bjarnason. Wiiomiö: Skólatösknr Vasa og pennahnífar o. m. fl. Pappírs & ritíangaverslnn SIGURJÓNS JÓNSSONAR Laugaveg 19 Talsimi 504. Gallalans snembær kýr til sölu. Uppl. á afgr. Visis. ist cpp að einni þóftunni. Þegar sjórinn rann yfir keypana skolaðist Bleik út. Þegar hann var kom- inn út úr bátnum vaknaði einhver nýr þróttur hjá honum svo hann tók snndtökin. Hann hreyfði hend- urnar hugsnnarlaust, og það var nóg til þess að halda honnm ofan- borðs. En öldurnar báru hann á örmum sér Iangt, langt í burtn. Þeim er alveg sama hvert þær fara, því þær eiga hvergi heima. — Við höfnm ekki nndan, sagði hún lágt og leit um öxl á íshrönn- ina, sem nú var mjög skamt frá þeim. Einasta úrræðið okkar er að reyna að fiýta okkur sem mest að komast nndir bakkann hinum megin. — Eg get ekki haft áralagið, stundi Tommy, en honum leist svo á útlit Corliss og Fronu, að hent- ast væri að taka á því sem hann hefði til. — Það er rétt svo að við höf- um undan með þessu áframhaldi, en svo þurfnm við tíma til að lenda, sagði Frona. — Undir eins og tækifæri býðst þá stýrið þér á land, sagði Cor- liss, og þegar báturinn tekur niðri þá stöbkið þér uppúr og hlaupið. — Ef þú lítur aftur eitt angna- blik, Tommy, þá mölva eg haus- inn á þér í þúsnnd mola með ár- inni, sagði Corliss. — Jæja, jæja, stundi Tommy. En Corliss og Frona litu aftur við og við og sáu hversu óðfluga hættan nálgaðist. Jakarnðningur- inn reif upp með rótum trén á ár- bökkunum, og nú sáu þau Del Bishop hlaupandi þar á árbakk- anum og gátu að eins óljóst heyrt að hann var að kalla til þeirra að flýta sér alt sem af tæki. — Hérna kemur fyrsta rennan, sagði Corliss. Nýkomið með e. s. Gullfossi og íslandi Hveiti 3 teg. Haframjöl Rúsínur 2 teg. Sveskjur Jarðarber Hvítkál Kartöflur Rauðkál Selleri Purrur Epli Coeoshnetur Laukur til Jóns Hjartars.&Co. Talsími 40. Nýjustu barnabækur: Barnagaman. Smásögur fyrir börn með mörg- um myndum. í föðnrleit. Barnasaga eftir ElseR ohertsen. Fást hjá bókeölum og í Pappírs & ritfangaverslun Slgurjóns Jónssonar Laugeveg 19. Búuaðarfélag Seltirninga Áðalfnndur laugard. 21. þ. m kl. ll. árd. í þinghúsi hreppsins. Kjósa skal form. og féh. Frona bærði varirnar. Hún réyndi að segja eitthvað, en gat það ekki og hneigði að eins höf- nðið til merkis nm að hún hefði heyrt hvað hann gagði. La Bijon þaut með fnllri ferð inn i rennuna og hóf sig npp úr vatninu á ísjaka einn sem lá þar á ská í veginum, Þau stukku út öll þrjú í einn. En á meðan Frona og Corliss tðku í bátinntil að draga hann á land, þaut Tommy á stað til að bjarga sjálfum sér sem fyrst. Og honum hefði líka tekist það, hefði hann ekki runnið til og dottið. Corliss sem var að toga 1 framstafn bátsins steig ofan á hann. Hánn lyfti sér samt npp og þreif í borðstokkinn. Á bak við þau þrumaði ísinn. — Þau streyttust af öllum kröftnm við að draga bátinn npp, en þegar þyngslin af Tommy, sem hékk í borðstokknnm á honnm, bættnst við, þá varð það þeim. nm megn. Sjúki maðurinn reis npp í óráðs- ofboði og rak opp voðalegan tryllings-hlátur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.