Vísir - 20.10.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 20.10.1916, Blaðsíða 2
"VISIR é U U U ti tá U *-* ^* ¦ ¦-»»-» u i« i* i* »-»*-» i» ' VISIR A f g r ei ð s 1 a blaðsins á Hótel ísland ei opin írá kl. 8—8 á hverjnm degi. . Inngangur frá YallarBtrœti. Skrifstofa á aama stað, inng. frá Aðalstr. — Kitstjórinn til viðtals frá kl. 3—4. Simi400. P.O. Box367. Prentsmiðjan á Langa- veg 4. Sími 133. •« *HW«HW^BÍ»W'MHW»I 1» Atkvæðagreiðsla nm þegnskyldumálið. Almennur ¦ Þingmálafundr verður haldinn í Iðnaðarmamiahúsinu föstudaginn 20. þessa mánaðar kl. 8V2 síðdegis. Þess er vænst að allir frambjóðendurnir komi áfiincl- inn og lýsi afstöðu sinni til þingmála og svari fyrirspurn- um, sem upp kunna að verða bornar. Húsið opnað kl. 8. Nokkrir kjósenkur. ÞingsályktuBartiIlagan, sem síð- asta alþingi afgreiddi í því máli Mjóðar svo: „Alþíngi skorar á landsstjórn- ina að láta fara fram atkvæða- greiðsln allrakosningabærra manna um það, hvort lögbjóða skuli skylduvinnu, fyrir alla heilbrigða karlmenn, við verk i þarfir bins opinbera, einhverntíma á aldrin- um 17—25 ára, alt að 3 mánaða tíma, í eitt skifti. Atkvæðagreiðsla þessi sé leyni- leg og fari fram samhliða næstn almennum kosningum". Þeir, sem ganga til kosninga á morgun fá seðil í kjörherberg- inu sem þannig Iítur út: Almennur kjósendafundur verður haldinn í Bámfoúð í kvöld kl. 8. síðdegis. Allir frambjóðendurnir sem viðstaddir eru, mœta væntanlega á fundinum. Reykjavík 20. október 1916. Stjórn Alþýðuflokksins. Á skósmíðastofu minni á Laugavecj 24 er gert við skóhlífar og gúmmístígvól, NB. með gúmmí. Virðingarfylst. Ágúst Fr. Guðmundsson skósmiður. I Þegnskylduvinnan. I Þeir sem vilja að lögboðin verði þegnskylduvinna fyrir alla heilbrigða karlmenn, við verk i þarfir hins opinbera, einhverntíma á aldrinum 17— 25 ára, alt uí> 3 mánaða tíma, í eitt skifti, geri kross í fer- byrninginn fyrir framan „já", en þeir sem eru á móti því, geri kross í ferhyrninginn fyr- ir framan „uei". X Já Nei ur andstæðingur þegnskyldunnar nefir greitt atkvæði, en þeir sem lögleiða vilja þegnskylduna setja krossinn í efra hornið fyrir fram- an „já". — Þeir, sem ekki hafa áttað sig á málinu ættu að brjóta saman seðilinn sinn inni í kjörherberginu án þess að skrifa nokkuð á hann og afhenda hann þannig. Þeir, sem eru málinu hlyntir eða fylgjandi í einhverri mynd, en þykir það of lítið rætt Dragtatau svart og blátt Kjólatau margaí tegundir MolSkínn 3 tegundir Stumpasirts 2 tegundir Klæði Tvisttau Vefjargarn Káputau áteiknað og margt fleira nýkomið í verslnn Kristínar Simi 571. Laugaveg 20 A. Auglýsing um hámarksYerð á undanrennu. Stjórnarráðið hefir í dag skýrt mér frá að því hafi borist svofelt bréf frá verðlagsnefndinni, dagsett í dag: „í framhaldi af ákvæðum verðlagsnefndarinnar 12. þ. m. um hámarksútsöluverð á nýmjólk hefir nefndin á fundi sínum í dag ákveðið, að hámarksútsöluverð hér í bænum á undanrennu með minst 7»% Atumagni skuli vera 16 aura fyrir líterí'. Þetta er hérmeð kunnugt gjört samkvæmt fyrirskipun stjórnarráðsins. Bæjarfogetinn í Reykjavík, 19- október 1916. Jön Magnússon. Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. tfl H. Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 ogr 1—3. Bæjarfðgetaskrifstofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 ogr 1—5. ífllandsbanki kl. 10—4. JL P. U. M. Alm. samk. sunnud. 872 síðd^ Landakotsspit. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. LandsbðkaBafn 12—3 og 5—8. Útlait; 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. Landssiminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn V-j^—272- Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. StjðrnarráðsskrifBtofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsöknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, Bd., þd., fimtd. 12—2. og illa undirbúið og eru óánægðir með ráðstafanir síðasta þings, þeir ættu einnig að skila auðum seðli; það er vandalaust og ábyrgðar- minst. Hinir, sem hafa gert sér fulla grein þess, að þeir vilji ekki láta innleiða hér þegnskylduvinnu í neinni mynd um alla eilífð, þeir geta með góðri samvisku svarað neitandi þessari epurningu þings og stljÖiSiar. Kjósendur athugið nú vel hvað- þið gerið í þessu máli, því að það hefir mikla þýðingu fyrir framtíðina. Viljið þið láta Ieggja þennan nefakatt á nnga menn, sem eru að búa sig undir lifsstarf sitt, og margir hverjir eiga nóg með að standa straum af sér og sínum? Gamall kjósandi. Gula dýrið. {FramhJ Loksins létti þessnm óhemju- gangi höfuðskepnanna, og skip- verjar fóru að færa í lag það aem aflagást hafði. Þegar aðgætt var hvar þeir voru staddir, þá kom í ljós að þeir voru kómnir um hnndr- að milnr úr leið. Um kvöldið var haldin ráðstefna uppi á stjórnpallí hjá skipstjóran- um. Greives og ekipstjórinn vildu að snúið vseri við og haldið til Bnglands. „Skipið sem við erum að elta'^ sagði skipstjórinn, „var skamt á undan okknr þegar hvirfilvindur- inn skall á. Það er ekkert ólík- legt að það hafi stefnt til Java áðnr en óveðrið kom og ef svo hefir verið, mun það ekki hafa- orðið vart við hvirfilvindinn og er þá ekki ólíklegt, að það sé nú komið alla leið inn í Kínverska hafið. Ef svo er, þá er öll von úti um það að við getum bjargað Bleik. Maður gerir það ekki að gamni sínu að hætta við ferðina þegar svona langt er komið, en hvað getnm við gert ?" „Skipstjórinn hefir rétt fyrir sér" mælti Gíeives. „Við mun- um ekki komast til Kaitu nógu snemma. Skip Wu Ling er hrað- skreiðara en við héldum. Það

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.