Vísir - 20.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 20.10.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Eitstj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSLAKD. SÍMI 400. 6. árg. Föstudaginn 20. október 1916. 287. tbl. I. O.O.F. 981209. Gamla Bíó. Siðasti daiisinn Áhrifamikill italskur sjón- leikur í 4 þáttum um líf listamanna. Aðslhlutverkið íeíkur hin fræga spánska dansmey Conchita Ledesma. Myndin er falleg að út- búnaði og vel leikin, og stendur yfir l1/^ klukkust. Tölusett sæti kosta 60 au. almenn 40 og barnasæti 10. K. F. U. K. Fundur í kvöld. Síra Friðrik Friðriksson talar. Alt kvenfóík velkomið. Ráðskonu vantar að unglingaskólanum á Dýrafirði, gott kaup í boði, fríar ferðir báðar leiðir. Þarf að fara nú með Gullfossi. Upplýsingar á Skólavörðustíg 6 B. Verslu uaav. 2 Nýjar VÖrur: Ullartau Sifiot Káputau Silkibönd Silki í slifsi svart Sefoug Dömukragar nýmóbins m. fl. Verslunin Laugaveg 2. Nýja verslunin á Hverfisgötu 34. Mikið af iiýjum vörum. Komið og skoðið. Eáputau, mikið úrval. Sniðið ef tau er keypt. Öll barnaföt saumuð eftir óskum. Nýja verslunin á Hverfisgötu 3 4. Kjósendafund halda Heimastjórnarmenn í Templarahúsinu kl. sy2 í kvöld. Allir kjósendur velkomnir, þar á meoal sérstaklega allar konur. Hljómfræði, hljóðfærafræði (InstrúmentatioH) og Piano-leik kenni eg undirritaðnr, eftir að- ferðum kennara minna: Prof. Ortb, Prof. Malling, Kgl. Kapelm. Höe- berg, J. D. Bondesen, og ýmsra við Det Kgl. Musikkonservatori- mq, Khðfn. Hittist daglega milli kl. 1 og 3 á Norðurstíg 7. Reynir Gíslason. I*óstl£ort9 með íbI. erindum og margar aðrar kortateg., fást hjá Helga Árnasyni í SafnahMnu. Erlend mynt., Khöfn 18. okt. Sterlingspund kr. 17,53 100 frankar — 63,50 Dollar — 3,68 Vísir er fibzta 'ABisd oamaoio. Nýja Bíó Nýtt program i kvöld! ¦ +i* *i* *x* «x» kU +l> *i* •l- *í» «1» atcJH Bæjarfréttir. er viðurkent nm allan heim sem bezta kex er fæst. 1 heildsölu fyrlr kaupmenn, hjá G. EíríkSS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Stráka vantar til að bera út blað. Vel borgað! Skipstrand. Vélskipið „Resolut", eign Duus- verslunar, strandaði í fyrrinótt suður í Grindavík. Menn kom- ust allir af. Skipið var á leið til Vestmannaeyja með saltfarm. Skip* og farmur var vátrygt. Magnús Stepliensen fyrv. Iandshöfðingi átti áttræðs afmæli í fyrradag. í ráði var að halda honum samsæti þá um dag- inn, en hann hafði beðist undan: því. Fjöldi manna heimsóttu hann: um daginn og færðu honum árn- aðaróskir. Tryggvi Gunnarsson hafði skýrt honum frá því, að nokkrir vinir hane hefðu ákveðið. að láta gera af' honum brjóst-lík- neski, sem standa ætti í Alþingis- húsinu. Þór kom frá Englandi í gær. Holger Yiehe byrjar fyrirlestra um „endur™ fæðing danskra bókmenta" (röm- antisku stefnuna) í dag kl. 6. í Háskólanum. > Mjólkin. Ekki verður þess vart enn, að bæjaretjórnin hafl gert neitt til að ráða fram ur mjólkurvandræðun- um. Eru þó vandræðin afskap- leg fyrir þá, sem ungbörni eiga og margir hverjir geta ekki feng- ið annað en undanrennu hands þeim. Og undanrennan er þá heldur ekki gefin, heflr verið seld fyrir 24 aura lítirinn. 'Mundi það ekki láta nærri, að einn lítár af ným.jólk ætti þá að kosta 50 aura? Nú hefir hámarksverð einn- ig verið sett á undanrennu, 1€ aura lítirinn, sbr. augl. hér í blað- inu. Á ,fundi verkakvenna í gær var samþykt að reyna sem mesf að nota önnur efni í mjólkurstað og styðja sem mest að því að mjólkursalar yrðu að láta undan og lækka mjólkurverðið. Verð- lagsnefndinni var þar sungið lof í háum tónum. — Par kom aði því!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.