Vísir - 06.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 06.11.1916, Blaðsíða 4
ViSTR UPPBOÐ á tómum kössum og ýmsu dóti frá afgreiðslu e.s. „ísafoldar“ verður haldið miðvikndapnn 8. þ. mán. kl. 4 siðd. hjá stakkstæðinu fyrir austan hús 0. Johnson & Kaabers. Þvottakonu sem getur komið kl. 7 á morgnanna, vantar Vöruhúsiö. Góða, vel þnrra HAUSTULL kaupa G. Gíslason & Hay. ^ Auglysingar, sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afheuda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. útkomudaginn. fer tii Keflavíkur miðvikudaginn 8. þ. m. kl. 10 árd. Farmiða? seldir á Nýja Lacdi. Sæm. Yilhjálmsson. Anglýsið i VísL Herskylda í Ástralíu. Stjórnin í Áatralíu hefir ákveð- ið, að almenn þjóðaratkvæðagreiðala skuli fara fram um það, hvort her- skylda skuli leidd í lög þar í landi. Atkvæðagreiðalan atendur nú yfir, og greiða atkvæði bæðf konur og fearlar sem borgararéttisdi eiga í Ástralíu, hvar sem þau eru stödd í heiminum, á vígvöllunum í Frakk- landi, Balkan og Mesópotamíu, við heræfingar í Englardi og annar- staðar. Þykir þetta nýluuda mikil í Bretlandi, því að ekki hafa konur grpitt þar atkvæði um þjóðmál áður og aldrei hefir slíku stór- máJi hpldur verið skotið undir þjóðaratkyæði fyr. Símskeyti frá Akureyri 4. nóv. Kosningakæra. Páll BergssoD, Jón Stefánsson og Kristján Benjamínsson hafa kært yfir koaningunni íEyjafjarð- arsýslu út af.rangri hókun í bók kjörstjórnarinnar og fieiru. Próf. Oddur og Stefán Thorarensen, synir Odds Jyfsala á Akureyri hafa lokið fyrri hluta lyfsalaprófs i Kaupmannahöfn, báðir með ágæt- iseinkunn. . Dánarfregn, Hjálmar Hclgason á Grenjaðar- stað, faðir síra Helga Hjálmars- sonar er dáinn, 86 ára að aldri. Há,rg©rö. Undirrituð býr til (úr rothári) hárfléttur og bukkla. — Einnig hárgreiðsla, hárþvottur, andlitsböð og naglahreinsun. Friðrikka S. Jónsdóttir. Laugaveg 53 B uppi. Hérmeð leyfi eg mér að láfca heiðraða viðskiftamenn mina og aðra vifca, að eg er nú kom- inn heim og befi opnað skósmiða- vinnustofu mína í kjallaranum i nýja Herkastalannm. Virðingarfylst. Ole TJhorsteinsson Gott Píanó fyrir 675 kr. frá Sören Jensen Khöfn. Tekið á móti pöntunnm og gefnar upplýsingar í Yöruhúsinu. Einkasala fyrir ísland. iFirÍinCLOirXSLÍ keypfc báu verði kl. 12—2, 4—6. í Bárubúð (bakhúsinu). ^11^J3Lo»:o.«op blómlauka selur Ragnheiður Jensðófiir. Laufásveg'i 18. Gott herhergi með húsgögnnm, óskast til Ieigu. Uppiýsingar i Kaupangi. Pétur Magnússon yfirdóinslög'maður Hiðatræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálullatuingsmaönr. Skrifstofa í Aðalstrojti 6 (uppi) Skrifstotutlmi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsími 250. Odður Gíslason yfirréttarmálaiiutningsmaðar Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. Bnmatryggingar, ssb- og stríðsvátryggingar A. V. T u I i n i u s, Mlðstrœti — Talsimi 254. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, yörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8, Austurstræti 1. X. B. Nielson. Hið öflnga og alþekta brunabótafélag s®“ WOLGA -ws (Stofnað 1871) tekur að sér allskonar brunatryggingar Aðfdumboðsmaður fyrir ístand Halldór Eliriksson liókari Bimskípafélagsins . - .MiWaBgBBBB LEIGA Orgel óskast til leigu nú þegar. A. v. á. [60 TÁH . - i/lTThT; j Brún kvenbudda, lítil, tapaðist í miðbænum í gær. Skilvís fin.i- andi skili hernii á afgr. gegn fundarlannnm. [75 Peningabudda með peningum í hefir fundist nýlega í Nýja Bíó. Silfurnæla o. 11. er þar einnig i óskilum. [77 Tilsögn i tvöfaldri bókfærslu, dönsku og reikuingi, geta nokkr- ir raenu fengið. A. v. á. [299 HÚSNÆÐS Herbergi er til leigu fyrir eiu- hleypan. A. v. á. [74 1 gott herbergi með húsgögn- unt óskast til ieigu strex. A. v. á. [56 Saltkjötið frá FJatey ór komið. Pantanir aígr. í dag og á morgtm. C. Proppe. [78 Gððveikrahælið á Kíeppi óskar eftir góðum vefstól til kaups. [76 Morgunkjólar, Jangsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 óskað er eftir unglingsstúlku, eða eldri kvennmanni nú þegar. Upp1. i Bankastr. 7 (uppi). [63 Bréf og samninga vélritar G. M. Björnsson, Kárastöðum. [564 Undirrituð saumar allskonar fatnað fyrir sanngjarnfc verð. Ólöf Eyjólfsdóttir, Nýlendngötu 19 B. [548 j ------------------------------t--- Stúlka óskar eftir formiðdags- vist. Uppl. Tjarnarg. 11. [51 Félagsprentsmiðjan. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.