Vísir - 06.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 06.11.1916, Blaðsíða 1
TJtgefandi: HIiTJTAFÉLAG. Bitatj. JAKOB MÖLLEK SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsls i HÖTEL ÍSLAHS. SÍMI 400. 6. árg. Mánudaginn 6. nóvember 1916. 303. tbl. Gamla Bíó.i Indverska skurðgoöid, Afarepennandi sjónleikur i 3 þáttura. Aðalhlutverkin leika: Alfi Zangenberg, Ellen Bassovr, Anton de Verdier. Tronier Funder. Peter Malbera: -FatalDiiðin sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnírakkar, Eykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Háiatau, Nærfafaaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Hér með tilkyunist að jarðarför Dórótheu Jónsdóttur liefst frá Þjóðkirkj- unni þriðjudaginn 7. þ. m. kl. 12 áhád. Aðstandendur hinnar látuu. ímsfceyti. frá fréttaritara .Visis'. Kaupm.höfn 4. nóv. Frakkar Iiaía nú algerlega á sínu valdi öll vígin nm- hveriís Verdún, eins og áður en Þjóðverjar hófu sóknina í febrúar s. 1. Sokn ítaia á Carsosléttunni heldur áfram. sir er mi 5. r>6v. ítalir sækja fram á allri víglinunni frá Görtz til Adría- hafsins og hafa sumstaðar hrakið Austurríkismenn um 2000 metra og enn tekið af þeim 4000 til fanga. Xvaæ Sigiirðssoxi frá Stokkseyri opnar sölubúð næstkomandi þriðjudag 7. aóv. 1916 á Hverfisgöt'ii 50. Sami tekur að sér skriftir á samningum, ekaldabréfum, kaupsbréfutn o., fl. gega mjög vægri borgun. Romeö og Júlía Kvikmynd gerð eftir hinum heimsfræga sorg- arleik eítir W. Shakespeare. Lteikin af ágætum enskum leikurum. Allir munu kannast vio þennan snildarfagra sorgarleik, sem Matt- hías Jochumsson hefir þýtt á íslenzku. Abgöngumi&ar kosta; 40, 30 og 10 a. Biblíulestur í kvöld kl. 8l/a. Allir ungir menn velkomnir. Hús fæst keypt A. v. á. Ráðningarstofan á Hótel ísland ræður fólk til alk konar viuna — heíir altaf fólk á boöstólnm. .'Kveiib attar. Kvenbattar, baítaskrant og slör, nýkomið til Jói'unnar Jpórðardóttur Laugaveg 2 (appi). Heima kl. 4—7. Fyrir kaupmenn: ¦^*^! WEST heimsfrægú Cigarettur ávalt fyrirliggiandi, hjá GK Eiríkss, Keykj&vík. Einkásali fyrir í?land, Jarðarför ekkjunnar Karítas Þórarinsdóttur er ákveð- in miðvikud. 8. nóv. og hefst með húskveðju kl. 11% áM. á heimili hennar, Framnesveg 38, Rvik. f. u. a. Þórarinn Arnórsson. Jarðarför Hauks sál. sonar okkár er ákveðin foriðju- daginn 7. þ. m. kl. 1% e. h. Bergstaðastræti 35 Ág'ústa og Ágúst Lárusson. gnús læknir. Lækningastofan er flutt úr Lækjargötu 6 upp á Hveri isgótu 30. Viðtaistími sami og áður 10—12 og 6%—8. SÖgT &ðalfii!idnr Skantafélagsins BL 9 í kvölfi í Bánuuu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.