Vísir - 12.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 12.11.1916, Blaðsíða 4
\ 1 $ 1 xí Auglýsingar, sem eiga að birtast í VÍSI, verðnr að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. utkomudaginn. Góða, vel þnrra HAUSTULL • kanpa G. Gíslason & Hay. Mánudaginn 13- þ. m. kl. 4 e. m. veröur uppboö haldiö í Templarahús- inu á ýmsum dánarbúum. Samiíel Ólafsson. Maskínnolía, lagerolía og cjlinderolía ávalt fyrirlirgianrli. Sími 214 N Hið íslenska Steinolíuhlutafélag. Gullfoss var á Sauðárkróki í gær. Hjúskapur. IJngfrú Katrín Norðmann oa: Einar Viðar, bankaritari giftust í gær. Hólar. fóru héðan norðnr nm land í gær. Firda kom meðkolafarmtil landsstjórn- annnar i fyrrdne. Skipið fer béð- an norður á Eyiafjörð og tekur þar sild fyrir Breta. Erlend mynt. Alskonar kálineti hjá Jes Zimsen Sterl. F'C Doll. pd. Kbh "/u B.'k.p,.Bth 17 56 63.50 3 70 17 70 64 <>< 3,75 17 /-0 64,00 3,75 100 ára faðir hýðir 60 ára son. William McCormick, 100 ára öldungnr, mætti fyrir rétti í bæn- nm E'izabeth í N~w Jersey 28. spptember. Sextíu ára drengnr vem h»nn átti, hafði kært hann fyrir ofbeldi. G*mli maðurinn sagði að pilt- urinn væri orðinn svo óþekkur, að hann réði ekkert við hann. „Strákurinn lét svo illa, að heim- ilisfólkið hafði engan frið", sagði eamli maðurinn. „Hann hefir alt- af hlýtt mér þangað til nýlega. Eg tðk hann því og lagði hann þvers nm yflr hné mér og hýddi hann. Honum hefir víst fnndist að eg vera farinn að eldast og hefir haldið að eg væri orðinn kraftalaus, en hann veit betur hér eftir". Lðgb. KíEttalDLlðÍll sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsius ódýrasta fataverslnn. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Haustull er keypt á afgreiðslu Álafoss. Sama verð borgað fyrir hvíta og mislita. Bogi A. J. Þórðarson. r LÖGMENN Páll Pálmason yfirdómslögmaöur Þingholtsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Pétnr Magnússon yfirdómslb'g-maðnr Miðotræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálattutningsmaðar. Skrifstofa i Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstotutlmi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talaími 250. Oddnr Gíslason Tflrréttarmálaflutning-smaðor ' Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. | VÁTRYGGINGAR| Brunatryggingár, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrœti — Talsími 254. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutimi 8—12 og 2—8. Austurstrœti 1. N. B. Niel.en. Hlð ölluca og- alþekta brnnbbótafélag W0L6A -96 (Smfnað 1871) teknr að sér allskonar brunatrygg-ingar Aðalumboð->maður fyrir ísland H..illd.ór Eiríksson llókari Etmsk>pniélagsins í TAPAÐ-FUNDIÐ Tapast hefir budda á fisk- uppboðinu í gær, me8 10 kr. í o. fl. A. V. á eigandann. [144 Kvenregnkápa var í sumar skil: in eftir við hÚBÍð nr. 55 við Hverfngötu. Eigandi vitji henn- ar sem fyrst. [145 I KENSLA I Tilsögn í tvöfaldri bðkfærslu, dönsku og reikningi, geta nokkr- ir menn fengið. A. v. á. [299 HÚSNÆÐI 1 Stúlka óskar eftir herbsrgi til leigu. Pyrirfram borgun. Uppl. á Grettisgötu 30 (nppi). [98 \ KAUPSKAPUB 3 eteinolíub'úsar til sölu. Uppl. Skólavörðust. 35 (nppi). [136 Nokkur gluggafög eru til sölu. Bestu ytri eluegar. Uppl. Skóla- vtfrðustíg 26 (kiallafanum). [113 Ný og vöndnð karlmansföt til sölu. » Uppl. Grettieg. 29 uppi.[149 Góð kýr til sölu, má vel a úr 4. [147 Borðlampi til sölu. A.v.á. [141 Tvennir stálskautar, lítið brúkaðir, til sölu. Bergstaða- stræti 30 (niðri). [139 Húseignir til sölu á Sauðár- krðki og Beykjavík. Uppl. Grettis- götu 44 A. [12 MndreKsur, dívanar. Tækifæris- verð. Grettisgötu 44 A (kjallar- annm). [13-. Reiðtýgi oe aktýsri, er best að panta á Grettiseötn 44 A. [14 Kryddsíld, miög g6ð, til sftlu a Grettiseötu 44 A. [114 Eins manns rúm ó*kast keypt eða lánað strax. Uppl. Njálseötu 20 (nppi). [143 Morgunkjólar, largsiöl og þri- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (nppi). Simi 394. [21 Morgunkjðlar eru til i Lækjar- götu 12 A. [252 í VINNA 1 Tapast hafa 5 kr. frá Hverfis- eötu vestur að Liverpool. Finn- andi er vinsamlega beðinn að skila þeim á Hverfiieötu 32. [146 Kvensvunta h<fir tapast. Skili-t á Hverfisgötu 49 (nppi). [140 Góð stúllra óskast nú þegar. Uppl- G'ettiser. 10, niðri. [148 Stúlka 6«kar eftir allskonar saumaskap. Mjög lágt saumaeiald. A. v. á. _____________[142 Unplingastulka 14—18 ára^ósk- ast nu þeear til að gæta barna. Uppl. frá, 7 — 8 síðd. í Bergstaða- stræti 1 (^pp'). t130 Stúlka óskar eftir að sauma í híisum. Uppl. á Bókhlöðustíg 7. __________________ [91 B-éf og samninga vélritar G. M. Biörnsson, Kárastöðum. [564 Félagaprentsmið j an. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.