Vísir - 18.11.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 18.11.1916, Blaðsíða 4
in hcíir tckið upp á því snjall- ræði að jafna þessum tekjum nið- ur á milli íbúanna. Ó, þið lánsömn Klingenbergs- báar, sem ekki vitíð hvað gjalda- byrði er fremnr en ómálgabörn! x. M? -L- -l«-A.«i>%l.>L.»i.>L.>l.«l« %L, • Bæjarfréttir. Afmæli á morgun: Guðjónia Sæmundsdóttir hf. Leopoldína Eyólfsdóttir ungf. Kristbjörn Einarsson gasþjónn. Frederikke Briem ekkjufrú. Ólafur Jóns'son stnd. med. Jóla og nýárskort með ísl. erindum og margar aðr- ar kortateg. fást hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinu. ftnllfoss var á Seyðisfirði í gær og á enn eftir allar hafnir á Austfjörð- um þar fyrir sunnan. Goðafoss fór fram hjá Cape Race þ. 15. þ. m. 32 farþegar. „Þór" fór frá Fleetvoot þ. 13. þ. m. á leið hingað. Bretar héldu fast við það að leyfa honum ekki að fara til Hafnar. Botnia muu vera komin til Laith; ekki hafði afgreiðslan þó fengið neitt símskeyti um það i morgun, en símsvar var komið til mans hér í bænum við bréfi er fór með skip- inu til Leith. Messur á morgnn: í Dðmkirkjunni kl. 12 á hád. sira Jób. Þorkelsson, kl. 5 síðd.^ síra Bjarni Jónsson (altarisganga) í Fríkirkjunni í Reykjhvik kl. 2 síðd., sira Ólafur Ólafsson, kl. 5 síðd., síra Haraldur Níelsson. Flóaáveitunefndin fór austur í Árnessýslu í bifreið í morgun. Heldur fcún fund i dag og á morgun í Tryggvaskáía með mönnum af áveitusvæðinu. Nefnd- in er langt komin með störf sín, en um undirtektir manna eystra er enn óvíst. Brúðkaupsnótt. Mynd sú Bem Nýja Bíó hefir sýnt að undanförnu verður sýndí síðasta sinn í kvöld. Þeir sem vilja sjá verulega fínann útbúnað á leiksviði og fallega leikið ættu að sjá þessa mynd. Efnið er al- ;kunnngt, sniðið eftir hinu heims- "fræga leikriti Sophus Mic- h a é 1 i s (Revolutionsbryllnp) að- al leikendur eru þau V. Psilander og Betty Nansen, sem talin eru einhver þau bestu bjá Nordisk Film Co. Myndin verðskuldar að hún sé vel eótt, og í kvöld er síðasta tækifærið. z. VISIR • • KABTOFLUK nýkomnar, seljast að eins í pokum ohs. Hansens En Ansturstræti 1. Ibúðarhús með stórri hornlóð, við Framnesveg 27 er til sölu og laust til ibúðar 14. maí n.k. — Semja má við G. Gislason & Hay. Jorden rundt i Bílleder. Dette store Billedværk som inde- holder 768 smukke Illnstrafcioner, der omfatter Landskaber, Byer og Befolkning i alle 5 Verdensdele, med forklarende Tekst, sælges for kun 3.00. Bibelen i Billeder, 160 III. med Tekst kun 1.00. Schultze Nanmburg: KvindelegemefcsKuItur, med 131 Illustr&tioner, særligt elegant udítyret 2,50. E. Bang: Syndens Triumf, Psykologisk Ro- man, opsigtsvækkende Bog, kun 1.50 för 3 50. Spielhagen: Ham- mer og Ambolt, 700 Sider, eleg. indb. i 2 Bind, kun 1.00. Verne: Kaptajn Grants Börn, ca. 600 Si- der, eleg. indb. i 2 Bind kun 1.75. Czarens Kurer, over 400 Sider, smnkfc indb. kun 1.00. Med FJyve- flsken gennem fem Verdensdele 858 Sider, rigt ill., eleg. indb. i 2 Bind kun 1.25. V. Hugo: Es- meralda, eller vor Frue Kirke i Paris, 480 Sider, elegr. indb. kun 1.00 för 3.50. A. Dumas: Gre- ven af Monte Christo 1—6, kun 1.50, eleg. indb. 2.50. Musketer- ernes sidste Bedrifter 1276 store Sider eleg. indb. i fire Bind kun 2.50. Th. Evald: FruDannemand I—II., 612 Sider, eleg. indb. i 2 Bind kun 1.50. Hall Caine: En KTÍsten, Nutidsroman fra London, 480 Sider, eleg. indb. kun 2.00. Eventyrskatten, indeholdende E- ventyr af Grimm og H. C. An- dersen, rigt ill, eleg. mdb. kun 1.25. Tusind og en Nat, berömte Eventyr I—III, kun 0.65. Det verdensberömte Karikatur-Album, efter E. Fucbs, over 1200 Sider med 1000 kvikke III. og de be- römte 60 Farvetryksbilag, kuu 4.00, eleg. indb. i 2 stærke Hel- shirtingsbind kun 5.50. Bögerne ere nye og sendes mod Efterkrav. Palsbek Boghandel, 45. Pilestræde 45. Kbhavn. Rúmstæði óskast keypt. Sími 346. drengir, nngir og röskir óekast til að selja „Dýraverndar- ann". Snúið ykkur til afgreiðslunnar á • Ija-ngrjaves: 63. Pétur Magnússon yflrdómslög-maðnr Miðstræti 7. Sími 533". — Heima kl. 5—6 Páll Pálmason yfirtlómslögmaður Pingholtsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Bogi Bryijólísson yflrréttarmálaflutningsmaöur. Skrifstofa I Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstofutími frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsími 250. Odönr Gíslason yflrréttarmálaflatning'smaðar Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. VÁTRYGGINGAR Ðet kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstrœti 1. ». B. Niolt.cn. Hið 'dílnga og alþekta bran&lbótafelag' gr WOLGA -vb (Stofnað;1871) teknr að sér allskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísíand Hialldór líiríliswoo llökari Eimskipafélagsins Brnnatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrœti — Talsfmi 254. HÚSNÆÐI 1 Stúlka óskar eftir að fá aðra stúlku til að leigja með sér her- bergi. Upplýs. Efri-Brekku við Brekkustíg (uppi). [197 EENSLA Kensla óskast í íslensku. A.v.á. _________________________[200 Byrjendur geta fengið tilsögn í ensku, dönsku, íslensku, stærð- fræði o. fl. [203 TAPAD-FUNDIÐ Tapast hefir nr þvotti frá bak- húsinu við Báruna gráköfl6ttur kjóll skilist þangað gegn góðum fundarlaunum. [202 Til sölu: hvitur kjóll og vatns- kápa á stálpaða telpn. A.v.á. [206 2 kanariufuglar (hann og hún) óskast keyptir nú þegar. UppJ. á afgr. Vísis. [196 Smoking jakki og vesti er til sólu. A. v. á. [179 Bríbsel-gólfábreiða, næstum ný, til söln. Uppl. Piscberssundi 3. [198 Grammofon og bys<a með 'patrónum til sölu með tækifæris- verði. A. v. á. [199 Rúmstæði óskast til Mns eða kaups. Uppl. á afgr. [204 Kolaharpa og eldavál til sölu. Uppl. á Niálss:ötu 49 B. [205 Morgunkjólar faat og verða saumaðir ódýrastir á Nýlendu- götu 11 A. [196 Stór notaður spegill óskast til kaups. A. v. á. [193 Mótorbátur til sölu. Uppl. hiá Ólafi Grímssyni Lindarg. 23 B. [186 Piano til sölu með tækifæris- verði. A. v. á._____________[170 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar eru til í^Lækjar- götu 12 A. [252 VINNA Trésmíðavinnustofan á, Langa- veg 30 smiðar allskonar húsgögu og gerir við gömul, innrammar myndir o. fl. [207 Stúlka óskast nú þegar. Gott kaup. A. v. á. [208 Stúlka óskast í vist í Mið- stræti 6 uppi. [201 Bréf og samninga vélritar G. M. Björnsson, Kárastöðnm. [564 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.