Vísir - 18.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 18.11.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLTJTAFÉLAG. KltíiíJ. JAKOB MÖLLBK SÍMI 403. Skrifntofa og afgreiðsla i HÖTEL f8LAKB. SÍMI 400. 6. árg. | Laugardaginn 18. nóvember 1916. 315. tbl. Gamla Bíó. SknggahYerfl Lnnd™ Falleg og ákaflega spennandi glæpamannasaga í 2 þáttura. Aðalhlutverkið leiknr Miss Lillian Wiggins. Chaplin og slarkbróðir hans. Fram úr hófi skemtileg mynd. Tölusett sæti má panta í síma -4JS*&í — Börn fá ekki aðgang. — g. F. U. M. og K. Sambænasamkoma í kvöld kl. 8V2. A-ilii* vellcoTxiiiix-: "V±:o."fc>e:r ZO£%:o.£&:Q.£t,:r nýkomið í verelun GUDM. OLSEN. sirai 269 Hafnarstr. 18 simi 269 er landsins ódýrasta fataverslun. ÍÍQgnfrakkar, Eykfrakkar, Vetr- arkápur, Alf&tnaðir, Húfar, Sokk- a?, Hálstau, Nærfatnaðir o. fi. o. fi. Stórt úrval — vandaðar vörnr. Kjóla og Jkagtir' tek eg að mér að sniða og máta, frá 25. þ. m. — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. Símskeyti frá fréttaritara ,Visis'. Kaupm.höfn 17. nóv. Frönskn blöðin vilja láta lögleiða vinnuskyldu fyrir alla menn nndir herþjónustualdri undir stjórn herstjórnar- innar, eins og í ráði er að gera í Þýskalandi. Danskensla. Næstkomandi miðvikudag byrja eg danskenslu fyrir fullorðna í Bárubúð kl. 9. Fyrirfram borgnn. Siefanía Guðinundsdöttir. Heima kl. 3—5. lanskensk fyrií börn. Mánudaginn 27. þ. m. byrja eg danskenslu fyrir börn í Iðnó kl. 6—8. Stefanía Guömundsdóttir. Heima kl. 3—8. ais hjá Jóh. Ögm. Oddssyni Laugaveg 63. Líkkransa selur Guðrún Clausen, ftotel ísland. Sími 39. Kaupið Visi. f: P i fer til lieflavikvir á morgun (19. þ. m.) kl. 10 f. m. ef veður leyfir frá Nýja Landi. Sæm. Vilhjálmsson. Bifreiðarstjóri. Sjálístæðisfólagið beldur fund laugardaginn 18. þ. m. í Goodtempl- arahúsinu kl. 8V2 s. d. Umræðnefni: Flokkarnir og framfiðin. Stjórnin. Nýja Bíó Brúðkaupsnótt. Frá dögurn frönsku stjórnar- byltingarinnar. Skrautlegur og áhrifamik- ill sjónleikur i é þáttum og 100 atriðum, eftir hinu al- kunna leikriti Sophus Michaélis, sem leikið hefir verið um all- an heim. Aðalhlutverkin leika: Betty Nansen Vald. Psilander Nicolaj Johannsen. Sýning stendur yflr á aðra klukkustund. lM.yncl.in sýnd i sið- asta sinn i lsvöld.. i er fiutt frá Söluturninum í kaffihúsið Eden við Klapparstig. bifreiöarstjóri. Stúfasirz £tf^£4±ÍR£ir; seljast fyrir hálfvirði hjá JÓH. ÖGM. ODDSSYNI Laugaveg 63. KarlMnasfatatau afpassað í fötin, fást með innkaupsverði hjá Ji. öp. Ofcyii Laugaveg 63. Skot ágæt fyrir þá sem aflífa sauðfé með skotam fast hjá Jóh. Ögm. Oddss. Laugaveg 63. Patti er kominn, það tilkynnist heiðruðum P A T TI - vinum Joli. Öp. Oáíisson Laugaveg 63.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.