Vísir - 20.11.1916, Page 4
VISJR
\ >1» «1* «1« kL» sU »X» »1» %L» sLr *X« ttlr já
Bæjarfréttir.
í
Afmæll í dag:
Raguhildur Magnúsdóttir hf.
Björn Jónsson skósmiðnr.
Jón Sigmundsson bifreiðarstjóri.
JónBlöndal læknir, Stafholtsey.
Afmæli á morgnn:
Sigrún Jónsdóttir versl.st.
Kristín Jónasdóttir Ijósmóðir.
Anna M. L. Halldórsdóttir.
Pálmi Pálsson konnari.
Gnðríður Guðmundsdóttir hf.
Kristín K. Binarsdóttir hf.
Ólafur Þorsteineson Iæknir.
Stefán Jónsson prestur.
Jóla- og nýárskort
með ísl. erindnm og margar aðr-
ar bortateg. fást hjá Helga Árna-
syni í Safnahúsinu.
Erlend mynt.
Kbh. »/h BaDk.jPósth.
Sterl. pd. 17,64 17,70 17,00
Frc. 63,75 64.00 64,00
Doll. 3,74 3,75 3,75
Trúlofuð eru
ungfrú Ögn Jónsdóttir og Þórð ■
nr Fr. Björnsson verkam.
Einxiig ungfrú Margrét Krist-
jánsdóttir, Ráðagerði og Sigurður
Kr. Einarsson Meistaravöllam.
Mjölnir
kom í gær frá Svíþjóð hlaðinn
trjávið og sementi.
Stralsund
kom frá Vestfjörðum í gær.
764 körn
voru á Sunnudagaskólanum í
K. F. U. M. í gær.
Mestar tekjur
Meðal þeirra gjaldenda bæjar-
ins, sem skattanefndin telur tekju-
mesta, láðist í gær að telja: H. P.
Duus með 90000 kr. og Elías
Stefánsson með 80000 kr.
ísland
fer á morgun norður um land
til útlanda.
Ceres
fór frá Leith á laugardaginn á
leið hingað.
Bragi
á aö fara frá Santander á mið-
vikudaginn og heíir nokkrar smá-
lestir af sykri meðferðis.
Ingólfur
fer suður með sjó á morgun.
Hlö öilnga og: alþekta
brunabótaffelag'
WOLGA
(Stofnað^l871)
tekur að sér allskonar
brunatryggingar
Aðalumboðsmaður fyrir ísland
Halldór Eiríbsson
liókari Emskipafélagsins
Um það,
hvaða sáputegund fyrst hafi verib notuð í heiminum, er
ekki hægt að þrátta. U>áð sýnir þessi staka;
Eva tér við Adam sinn,
upp þá tóku klæðnaðinn:
„Gutla úr íötnm góði eg hlýt
gef mér stykki af Favonrit.
Hver þá haíöi aðalutsöln á Favouritesápunni veit nú
enginn, en nú er hún mest seld í smásölu
í versl. ,Von‘
Laugaveg 53.
Börn og gamalmenni
geta fengið atvinnn við að tæja tóverk.
. Finnið í dag
O. Ellingsen
i K.olasundLi.
ar vorur
Meö B.t>. Islandi kom
hið íína bragðgóða
IRMA
plöntnmargarine
og hið ágæta nýbfenda
Kóronu-kaffl.
Mestur afsláttur hjá okkur.
Dönsk hænuegg íyrirliggjandi.
Smjörhúsió,
Hafnarstræti 33, Reylijavik.
Talsimi 333,
Leirvöru, Glervörn,
Postnlín, Búsáhöld
og Barnaleikföng
er best að kaupa í
Verzlun Jöns Þórðarsonar.
Fa/fcalDúðin.
sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269
er landsins ódýrasta fatavorslun.
Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr-
arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk-
ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl.
Stórt úrval — vandaðar vörur.
L. F. K. R.
Fundur i Iðnó i kvöld kl. 872.
Stjórnin.
Blómlaukar
T Ú 1 í p n r, úrvalsafbrigbi,
fegurstu litir, eiuföld og of-
krýud blóm seljast í
Gróðrarstöðinni.
TAPAÐ-FUNDIÐ
i
Tapast hefir silfurnál með mynd
í. Finnandi skili á Laugaveg S8.
[223
LEIGA
I
Orgel óskast til leigu. Uppl. á
Laugaveg 18. [222
TILKTNNING
1
Þeir, sem hafa pantað hjá mér
myndir af „Flóru“-fólkinu, geri
svo vel að tala við mig í sima
nr. 452 a. Helst eem fyrst.
Guðiúu Þorvarðardóttir. [194
KAUPSKAFUB
mwmmm
Barnavagga óskast til kaups.
A. V. á. [220
Smoking jakki og vesti er til
sölu. A. v. á._____________[179
Rúm fæst keypt. A. v. á. [215
Morgunkjólar fást og verða
saumaðir ódýrastir á Nýlendu-
götu 11 A. [196
Morgunkjólar, laugsjöl og þrí-
hyrnur fást altaf í Garðastræti 4
(uppi). Sími 394. [21
Morgunkjólar eru til i Lækjar-
götu 12 A. [252
TINNA
l
Barngóð unglingsstúlka óskast
í vist á Laugavegi 42 (Bakaríið).
_____________________________[221
Vetrarstúlka óskast nú þegar.
A. v. á. [217
Trésmíðavinnustofau á Lauga-
veg 30 smíðar allskonar húsgögn
og gerir við gömul, innrammar
myndir o. fl. [207
S t ú 1 k a óskaet í vist í Mið-
stræti 6 uppi. [201
Félagsprentsmiðj an.