Vísir - 21.11.1916, Síða 1
Úlgefandi:
HLUTAFÉLAÖ.
Bltstj. JAKOU HÖLLEB
SÍMI 400.
Skrifatofa og
afgreiðsla i
HÓTEL fSLAKD.
SlMI 400.
6. árg.
Þriðjuudaginn 21. nóvsmber 1916.
318. tbl.
Gamla Bíó.1
Lifandi smurlingur.
Áhrifamikill og spannandi
á'itarejónleikur
í 3 þáttum.
Chaplin
og slarkbróðir hans.
Vegna fjölda áskorana verður
þessi framúrskarandi «kemti-
lega mynd sýnd aftur
sem aukamynd.
Aðgm. má panta í sima 475
— Börn fá ekki aðgang, —
Trósmíðavinnustofan
á Laugaveg 30
smíðar allskonar húsgögn
og gerir við gömul,
innrammar myndir o. fl.
3 unglmgsmenn
óska eftir stöðu sem kyndarar á
íslenskum skipum. A. v. á.
„Smifh Premier“ ritvélar
eru þær endingarbestu .wa.wwgww.,
og vönduðustu að öllu
smíði. Hafa íslenaka stafi
og alla kosti, sem nokk>
ur önnur nýtísku ritvél
hefir. ífxeSiýn ofQua
Nokkrar þe3sara véla eiu nýkomnar og seljast með verksmiðjuverði,
*ð viðbættum flutningskostnaði.
G. Eiríkss,
Eeykjavik.
Einkasali fyrir ísland.
LAMPAK
komnir til
Jón Hjartarson & Co.
S.s. FLÓ
tór frá Færeyjum á hádegi í gær áleiðis til Seyðisfjarðar.
Þaðan fer skipið beint til Reykjavíkur og svo norður nm
land til útlanda.
Nic. Bjarnason.
NYJA BÍÓ 4|SS
Erfinginn
að
Skjoldborg.
Stórkostlegur sjónleikur í 6 þáttum, 100 atriðum. Aðal-
hlutverkiu Ieiba hiu fagra leikkona
Gryda Allor, og CÍ>li 111:11,
sem frægur er orðinn fyrir leik sinn í kvikmyndinni DEN
SORTE FAMILIE, sem farið hefir sigri hrósandi um öll lönd.
Aðrir leikendur:
Albert Price
Scliack Jensen
Axel Ström .
Karl Kuudsen
Mynd þessi er ein af þeim allra stærstu og bestu sem
Nordisk Films Co. hefir leikið. Efni hennar er spennandi frá
upphafi til enda, og er þar svo mörgu fléttað saman, sem
gerir myndina efnismikla og skemtilega, enda hefir húu verið
sýnd á öllum stærstu kvikmyndaleikhúsum Norðurlanda, og
þótt mjög skemtileg.
Myndin stendur yfir um tvo tíma. Tölusett sæti kosta
1.00, 0.60 og 0.15 fyrir börn.
Aðgöngnmiða má panta í síma 107 til kl. 8. Eftir þann
tíma í sima leikhússins 344.
Símskey ti
frá fréttaritara ,Visis‘.
Kaupm.höfn 20. nóv.
Serbar hafa tekið Monastir.
Miðveldin tilkynna að herir þeirra hafi tekið skörðin,
sem liggja að Wallachei-sléttunum og sæki nú íram með-
fram járnbrautinni frá Orsova til Craisova (í Rúmeníu).
Utflutiiingsbann
á brennivini.
Svíar hafa bannnð útflutning á
brennivíni. Áður höfðn þeir bann-
að að búa til brennivín úr rúg,
sykurrófum og melónum og tak-
markað að mun brennivínsgerð
úr kartöflum; htfir þeim eð Iik-
indum þótt sú ráðstöfun draga
ískyggilega mikið úr framleiðsl-
unni og viljað sjálfir sitja að sop
anum sem eftir yrði.
‘Érlernl mynt.
Kbh. «/u Bank. Pósth.
Sterl. pd. 17,65 17,70 17,(1 >
Frc. 63,75 64 00 64,00
Doll. 3,74 3,75 3,7S