Vísir - 23.11.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 23.11.1916, Blaðsíða 2
VISIR ■UUUUU UUUU í | j| ”Afgr ei ðs L a) blaðsina á Hótel * J íaland er opin £r& kl. 8—8 & * m ♦ hyerjnm degi. Inngangnr fr& Vallarntræti. Skrifstofa & eama stað, inng. fr& Aðalstr. — Eitstjórinn til viðtals fr& kl. 3—4. Sími 400. P.O. Box 867. Prontsmiðjan & Langa- veg 4. Simi 133. Anglýsingum veitt móttaka i Landsstjörnunui eftir kl. 8 J & kvöldin.i T 80-40 tonna MÓTOBBáTUR óskast leigðnr nn þegar. Nánari npplýs. í Bankastræti 111. iohl Tii minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, Id.kv. til]ll. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifatofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki kl. 10—4. JL F. U. M. Alm. samkigsunnud. 81/* síðd. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Útl&n 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. LandsBÍminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn U/j—21/,. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—6. StjórnarráðsBkrifstofurnar opnar 10—4.* Vífllsstaðahælið : heimsöknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, Bd., pd., fimtd. 12—2. íbúðarhús með stórri hornlóð, við Framnesveg 27 er til sölu og laust til ibúðar 14. maí n.k. — Semja má við 6. Gislason & Hay. Útdráttnr úr tekjuskattsskrá Rvíkur. (Frh.) Tekjur Skattur af atv. af atv. og eign Kr. Jón Sigurðss., skpstj. 10000 Jón Þorkelsson, dr. 5000 *Jón Þorláksson verkfr. 6500 Jónatan Þorsteinsson 10000 Jðrgen Þórðarson 5050 Xaaber, L., kaupm. 20000 Xirk, P. N- 7000 Klemenz Jónsson 6300 Kolb. Þorsteinsson 15000 KrÍBtinn Brynjólfsson 6000 Kristján Jónss. háyfird. 5150 Krabbe, Th. 7000 Laxdal, Jón 20000 Xi. G. Lúðvígss. versl. 20000 Leví, R. P. 8000 *Magnús Einarson 12000 Magn. Magnúss.skpstj. 15000 Magnús Signrðsson 5000 María Ólafsdóttir 12000 Matthías Einarsson 10000 Mðller, F. C. 5000 Nathan Fr. H. 20000 Nielsen, N. B. 7000 Melsen, Emil 7450 Obenhaupt, A. 13900 *Oddur Gíslason. lögm. 5000 Olgeir Friðgeirsson 5000 Otaen, C. B. 20000 Ólafur Björnsson ritstj. 8000 Ó. G. Eyjólfsson 12000 Ólafur Þorsteinsson 6500 PáU H. Gíslason 6000 Páll Matthíasson 16000 Petersen, Bernh. 8000 PeterseD, Hans 6000 Pétur Bjarnas. skpstj. 15000 P.Þ.J. Gunnarss. kpm. 5000 Pétur Halldórss. bóks. 6000 Sokstad, Emil 20000 Sigg. Torfason kpm. 9000 Sighv. Bjarnas. bkstj. 10000 Signrj. ólafss. skpstj. 7000 SSgnrj. Signrðss. trésm. 6000 Kr. 255 70 129.50 255 91.50 655 135 110.50 455 100 71.50 135 655 673 175 339 455 70 335 255 70 655 135 153 411 90 70 655 175 335 117.50 100 459 175 100 455 70 100 655 2l5 255 135 100 Slippfélagið Smjörhúsið Stephensen, Magnús Sturla Jónsson kpm. Sveinn Björnse. lögm. Sveinn M. Hjartarson Sæmundsen, Karl&Co. ThomseD, H. Th. A. ThoroddseD, Sig. kenn. 5200 — Þ. J. læknir 6Ö00 Thors, Ólafur frkvstj. 5000 — Rich. — 7000 Thorsteinsson P. kpm. 25000 Tekjur Skattur af atvinnu. af eign og atv. 12600 5000 6000 8000 8000 5500. 8000 10000 359 70 100 175 175 85 175 255 6 117,50 70 135 855 — Th. — 80000 3055 Timbur & kolav. Rvík 6000 100 Tofte, H. bankastj. 9000 215 TroIIe, C. L. 15000 455 Tulinius, A. V. 5000 70 Völundur 5000 70 Zimien C. 8000 175 — Knud 8000 175 — Jes 80000 3055 *Zoega, Geir kaupm. 15000 495 - Helgi - 15000 455 Þorgr. Sigurðss. skstj. 8750 205 Þorl. Jónss. póstafgrm. 5000 70 Þ. Þorsteinss. skstj. 15000 455 Þórður Bjarnas. kpm. 6000 100 *Þórh. Bjarnas. biskup 5000 136 Hvar á að fá byggingarefni. Eg hefi verið að spyrjast fyrir nm það, hvort bææjarstjórnin hafi gert nokkrar tilraunir til þess að útvega bænnm — bæjarfélaginu eða borgurum þessa bæjar — ódýrara byggingarefni. EnginD, sem eg hefi átt tal við, hefir vitað neitt nm slíkt, eða orðið þess áskynja. Það fer mjög svo hljótt um það, ef bæjarstjórnin hefir annars sint því nokknð eða skift sér af þvi. Eg ætla mér að halda málinu vakandi, eins og eg lofaði í fyrri greinum mínum um þetta mál. Skeð gæti, að þeir rumskuðu nm síðir, sem ber skylda til að haf- ast eitthvað að í þessu máli, ef stöðugt er verið að Iumbra á dyrnar hjá þeim. Við höfum lengst af fengið orð fyrir það í þessu landi að vera lengi að átta okkur á hlutunum og stirðir í öllum snúningum. Það er því ekki að búast við neinum asa í fram- kvæmdum í þessu máli, ef að vanda lætur. Það muu víst vera óþarfi að gera mjög háar kröfur til bæjarstjórnarinnar. Hún er líklega ekki nein undantekning frá reglunni. Eg hefi minst á það áður hér í blaðinu, að e i n af ástæðunnm fyrir því, að steinsteypuhúsin verða okkar svo ægilega dýr, er sú, að innlenda byggingarefnið er miklu dýrara en það ætti og þyrfti að vera. Orsökin til þess, nð möl og sandur verðnr svo dýrt er sú, að vér berum oss óheppilega og óhyggilega að þegar vér erum að nema eða flytja að oss þessi byggingarefni. Möl og sandar fæst nú ekki lengur fyrir vestan bæ — á Eiðsgranda — eða annarsstaðar þar í nánd. Það gerir líka minna til. Að mínu áliti er það ekki heppilegasti staðurinn, þótt þar væri yfirfljótanlegt af möl og sandi til þess að taka í bygging- ar í bænum. Það er öllum bæjarmönnum kunnugt, að gnægð er bæði af sandi og möl í fjörunni alla leið frá Fúlutjörn inn i Geldinganes. Þ5 það sé ekki óslitinn malar- eða sandkambur, þá mun samt svo mikil gnægð af þessu bygg- ingarefni á þeirri leið, sem eg nefndi, að það mnndi nægja Rvík á meðan sú kynslóð lifir, sem nú er nppi. — Hvar heppilegast sé að taka mölina og sandinn á þessu svæði, það skal eg ekki dæma um, að svo komnu. Það heyrir undir þá verkfróðu menn, sem bæjarstjórnin kýs vonandi sem fyrst til þess að koma mál- nu i rétt horf'. Þegar heppileg&sti staðurinn er fundinn þá á að byggja þar tré- bryggju, sem mætti svo flytja þeg- ar fyrsta náman væri þur-ausin. Byggingarefnið á syo að flytjft á etórnm fiathotna prömmnm, sem mótorbátar draga og leggja því á land á þrem stöðum i austur- mið- og vesturbænum. Þessir aðdrættir ættu að fara fram á veturna, þeg- ar minst er um aðra vinnn. Bæjar stjórnin ætti svo að selja afþess- um birgðum þeim, sem þyrftu að byggja, við sanngjörnu verði. Og ekki er eg í neiuum vafa um það að það verð hlyti að verða miklu lægra en það, sem menn verða nú að sætta sig við á þesnum bygg- ingarefnum. Eg veit að minsta- kosti um tvo menn, sem hafa farið svipað að og hér er minsfc á. Mér er sagt að þeir hafi grætt 20 aura á hverri tunnu af möl og sandi og ætti það að muna nokkru þegar um stórar byggingar er að ræða. En eg er ekki í vafa um það, að hægt væri að Iækka verðið ennþá meir ef hyggilega væri farið að í ölln og rétt skipulag væri komið á alla vinnuna og alt væri undir- búið á sem haganlegastan hátt. Eg ætlaði mér aðeins að tala um málið í stórum dráttum en ekki að segja fyrír um verklagið eða einstök atriði í framkvæmdum á verkinu. Það ber sérfræðingun- nm sem bæjarstjórnin velur sértil aðstoðar, að gera. En eg gat ekkl etilt mig um að minna á hversu bæjarbúum er það afar nauðsyn- legt að eitthvað sé gert til þess að hrinda byggingarmálum vorum í sæmilegra horf en nú á sér stað. Eg skil satt að^segja ekkert í því, að hér er kveinað og kvartað und- an hú8næðisleysi og því hvað dýrt sé að byggja og þó ekkert gert til þess að bæta úr þessum vanda, Mér er það hulinn leyndardóm- nr, hvers vegna byggingarmálin eru vanrækt svo í þessum bæ eins og raun er á. Eg er þeirrar skoð- nnar, að það séu ýmsir hnútar á þeim málum, sem erfitt er að leysa, en þenna hnút, að útvega bænum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.