Vísir - 26.11.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 26.11.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Bltstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI400 Skrifstofn og •fgreiðsta f HÓTEL Í8LAN». SÍMI 400. 6. árg. Sunnudaginn 26. nóvamber 1916. 323. tW. I.O.O.F. 879156 — II. "¦**¦ Gamla Bíó. ^^™ iVald ástriðanna. Gullfallegur sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Frk. Cruðrun Houlberg, hr. Emanuel ©regers, frú Vora LindstrOm. Aðgm. má panta í síraa 475. Ef stort Værelse med eller uden Möbler önskea strax til Lsje. A. v. í Hið islenska kvenfélag heldur fund mánud. 27. nóv. kl. 8% e. m. Fundarefni: Kosin ný stjórn og tekið á móti ársgjöldum. Biblíuíyrirlestur í B E T E L (ItjEÖifístrætí og tpítalastíg) snnuudaginn 26. nóv. kl. 7 síðd. Efni: Er það eitt af táknum tímanna, að Gyðingar reyna sem steiidur að kaupa Palestínu aftur af Tyrkjum? Mun Gyðiugaþjóð- in eafnatt aftur áður en Jesus kemnr ? Allir velkomnir. 0. J. Olsen. Lifla Mðin: Appelsínur, Bauanar, Epli, Vínber best í LITLU BDÐINNI. K. F. 0. M. V. B. Ptt'idar í dag kl. 2. Ailir drcngir 8—10 ára vel- koronir. Y. D. Fundur i da« kl. 4. Allir drengir 10—14 ára vel- komnir. Almemi samkoma kl. 8 % >_liix* velkomnir! Stóra íbúð hefi eg til leigu frá 1. des. n. k. í Msi mínn Lækjartorgi 2. G. Eiríkss. Munið að vátryggja eigur yðar gegn eldi. Iðgjöld h v e r g i 1 æ g r i en hjá The British Ðominions General Insuranse Co. Ltd., London. Aðálumboðsmaður: Garðar Gislason. Taisími 2.1. ____________________——_——_______————— Hlutaveltán á Seltjarnarnesi verður í tlíts>- og byrjav _1. £5 e. _ú Margir ágætir munir. Frjálsar skemtanír á eftir. Styrkið Landspítalasjóðinn. Laglegur íkrifborðsstóll IJtan. af landi. óskast til kaups. Afgreiðsl- an vísar á. Legufæri fyrir mótorbát óskast til kaups nú þegar. — Afgreiðslan vísar á. Frá ísafirði. Bæjarstjórnarkosningar eiga að fara fram á ísafirði bráðlega. í fyrra voru kosnir allir meðlimir bæjarstjörnarinnar, 9 að tölu, á 3 listnm. 2 listarnir komu sinum 4 að hvor, en 1 eimun. Flokka- skifting hefir verið mjög ákveðin f bæjarstjórnarmálum sem öðrnm málum á ísafirði. Bssjarstjórnar- flokkamir eru eiginlega að eins tveir og eru þeir kallaðir „hægri" og „vinstri"- Oddviti bæjarstjórn- arinnar styfst við hægrimenn og eru þeir 5 saman að oddvitameð- töldam. Viustri raenn era 4, en níundi fulltrúinn ArngrímurBjarna- TV^TJ^_ BÍÖ Sigurhrds ástarinnar. Sjónleiknr í 3 þáttnms, leik- inn af Nordisk Film Co. Aðalhlutverkin leika Vald. Psilander og Ingeborg Larsen. Tölusetta aðgö ígumiða má panta í síma 107 og .344. __________________I Verzlunar atvinna. Reglusamur, lipur og ábyggilegur maöur, helst vannr afgreiðslu í búð, getur fengið atvinnu við verslun í Reykjavik bálfan dág- inn (seinnipartinn). Umsóknir auðkendar: A. B. Poste restante, leggist inn á pósfr- húsið í Reykjavík fyrir 5. desem- ber næstkomandi, og sé þar tíi tekin kanpkrafa umsækjanda. EPLI komin i LIVERPOOL. eon sem kosihn var á verkamanna- lista fylgir þeim alveg að málum. Flokkamir hafa þannig vérið jafnr- sterkir. En nú hafa 3 fulltrúar verið „dregnir út" ógá nuað kjósa i þeirra stað. Og svo undar- lega hefir viljað til, aði þessir þrír ernallirvinstrimenn; það eru þeir Jðn A. Jðnsson bankastj., Sigurð- ur Kristjánss. kennari og Arnsfr. Bjarnason prentari. Hægri me_e eiga því meiri hluta vísann eftir kosningarnar, þvi að iíkur eru jafnvel til að þeir komi tveim, mönnum að, ef nokkuð mámarka áf úrslitnm þingkosninganna. — En síðan þingkosniugafnar fóm fram, hafa báðir flokkar haft mik- inn viðbúnað undir bæjarstjórnar- kosningarnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.