Vísir - 03.12.1916, Side 6

Vísir - 03.12.1916, Side 6
6 VISIR. REYKJAVIK hefir fyrirliggjandi Þurkaðir ávextir Sveskjur, Rúsínur, Apricósur, Epli. Venus svertau Mjólk i dósum: BORDEN’S Evaporated milk, ósæt. Flagg mjólk. I Kössum, Skipskex, Mixed o. fl í dunkum, Dinner, Star o. fl. Niðursoðnir ávextir Perur 2 teg. Apricósur 2 teg. Ferskjur 2 teg. Ananas, Jarðarber 2 teg. Epli, Plómur, Tomater, Baunir. NIÐDRSOÐINN LAX. ávalt fyrirliggjandi. Grænsápa og Krystalsápa frá A.s. Noma. Rio Kaffi Tork Imperial EPLI. LijOS MJOG MARGAR TEG. Vasaljós & Lugtir. skilvindan, VERZLUNIN ,VON‘ Friðarfundur, sem endaði öðruvísi en til var stofnað. Lau§:aveg: 55 Leirvörur: Chocoladestel, Kaffistel, Diskar, stórir og smáir, Bollapör, Kartöfluföt, Kökuföt, Ávaxtaskálar, Sósukönnur, Vasar, Blómsturpottar. Email. vörur: Katlar, Kaffikönnur, Pottar, margeftirspurðir, Saltskrínur, Sápudósir, Fiskspaðar, Skálar, Skolpfötur, Smáfötur, Ausur. Járnvörur: Lamir, Saumui, Skaraxir, Múrhamrar. Múrskeiðar, Skóflur, Barnaskóflur, Fötur, galv., Prímusnálar, Blikkdúnkar. Ennfremur: Eikarbakkar, Kökukefli, Gólfsópar, Málarakústar, Gólfmottur, Primusvólar, o. m. fl. Bifreiðakensla. Að fengnu leyfi Sfcjórnarráðs íslands tek eg að mér að kenna að fara með bifreiðar. Þeir sem ætla sér að verða bifreiðarstjórar pfi sig fram við mig. Hafliði Hjartarson. Sími 485 og 405. Bókhlöðustíg 10. Lítil dæia (til að festa á vegg) óskast til kaups. Verslunin „V0N“. í Cardiff á Englandi átti nýlega að halda fnnd til að afla friðar- stefnnnni fylgis. Fnndarstjóri var Winstone formaður námamanna- félagsins í Wales og meðal fund- armanna var einn meðlimur breska þingsins, Thomas að nafni. — En svo lauk þeim fundi, að 10000 manns undir fornstu verka- mannaforingjans Vupperts og 'H- Stantons þingmanns réðust til inngöngu í fundarealinn og ruddu hann. Flestir friðarmennirnir vildu forðast ófrið og flýðu umsvifalaust, en þeir Winstone og Thomas héldu kyrru fyrir og héldu friðarræður yfir ófriðarseggjunum. En illa heyrðist til þeirra því aðkomu- menn kyrjuðu ættjarðareöngva og loks var Thomas rekinn niður af ræðupallinum og fleygt út. En hinir óboðnu gestir héldu fundin- um áfram og samþyktn fundar- ályktun sem krafðist þess að ófriðn- um yrði haldið áfram af krafti.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.