Vísir - 05.12.1916, Side 4

Vísir - 05.12.1916, Side 4
 v 1,6 i BOKAUPPBOÐIÐ heldnr áfram i dag í Goodtempíarahúsinu._ NÝMJÓLK er hérumbil ófáanleg, og ekki nema fyrir uppskrúfað verð. En það gerir ekkert til, á meðan Hebe-mjólkin er í hverri versiun. Hún þykir taka fram að gæðum allri annari dósamjólk, en er þó seld lang-ódýrust. Hehe fæst í smáum og stórum dósum á 30 og 58 aura. Hebe er þykk, drjúg og ódýr og gengur til aíls í mjólkurstað. Þeir, «em reynt hafa Hebe, vilja ekki aðra mjólk. — Notið einungis Hebe, biðjið kaupmann yðar um hana og gætið þess vandlega að yður sé ekki seld önnur mjólk í hennar stað. Þegar talað er um dýra dósamjólk er Hebe undanskilin. Hebe-mjólkin ætti að komast inn á hvert einasta heimili. Hebe fæst í öllum betri verslunum, en aðalútsalan er í .Liverpooi’, sem hefir einkasölu fyrir ísland Framhald frá 1. síðu. 6 o ð a f o s s. Orsakirnar. Ýmislegter talaðum orsakirnar til þessa óhapps. En það eitt veit maður, að skipinu hefir verið stýrt of nærri landi, hvernig sem á því stendur. Eu það kemur væntan- lega fiam i rannsókn þeirri, sem hafin verður út af strandinu. Þangað til þeirri rannsókn er lokið, er best að tala sem fæst um það. Frá íarþegum. Á Goðafossi voru alls 58 manns, er hann strandaöi , skipverjar 23 og 35 farþegar, og lágu allir í skipinu í 32 klukkustundir; hríðin svo ímikil, að ekki varð komist til Aðalvíkur. Farþegarnir voru síðan fluttir til Aðalvíkur og voru þeir þar í tvo sólarhringa. Var 24 komið fyrir í skólahúsinu, en hinum í heimahúsum. — Flora tóka nokkra farþega í Aðalvík til Sauðárkróks, og þá sem lengra ætluðu, en hinir voru fluttir til ísafjarðar. Kartöflur fást ætíð hjá Jes Zimsen. Smiörlíkið besta fæst nú hjá Jes Zimsen. Ódýr og góð kensla fyrir byrjendur, jlæst í þessum námsgreinum: íslensku, dönskn, enskn, reikningi bókfærsln. Upplýsingar á Norðurstíg 7 (uppi). Saltaðar kinnnar fást eon hjá Siggeiri Torfasyni. VÁTRTG6INGAR Brnnatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrœti — Talsími 254. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. VAtryggir: Hús, húsgögn, yörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og S—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. I KAUPSKAPUB 1 r LÖGMENN Páll Pálmason yfirdómslögmaöur Þingholtsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Guitar og skóli til sölu. Á sama stað nokkuð af nótum fyrir harmonium. Pósthússtr. 14, hornið á Templarasundi. [378 Baðker vandað til söln með tækifærisverði. A. v. á. [357 Drengjafrakki og karlmans til sölu. A. V. á. [355 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 p'íNokkur sauðskinn til sölu á Eánargötu 29 A. (uppQ- [363 2 diplomatfrakkar, lítið brúk- aðir, afar ódýrir, til sölu hjá Páli Pétur Magnússon yflrdómslögmaðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. [366 Lítið skrifborð óskast til kaups. A. v. á. [372 Eikar-matborð, tanrulla, tau- vinda og bekknr (orgelbekkur) til sölu á Frakkastíg 19 (uppi). • f370 Bogí Brynjólfsson yflrréttarmálaflntningsmaður. Skrifstofa i Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstofutimi fré kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsimi 250. | VINNA Oddnr Gíslason yflrréttarmálaflntnlngsmaður 1 Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. Telpa, ekki skólaskyld, óskast til að gæta 3 ára gamals drengs nokkurn hluta dagsins. [379 Stúlka, sem kaun matreiðslu óskast í vist 10.—12. desember. G. Claessen læknir, Lufásveg 20 (uppi). Hittist kl. 1—2. [375 | BÚSNÆÐl | Ungur maður vanur verslun, vel að sér i ensku og dönsku, óskar eftir vinnu nú þegar við verslun eða ritstörf allan eða nokknrn hluta dags. Tilboð merkt 49, afhendist „Vfsi“. [371 Lítið herbeigi óskast nú þegar. Uppl. Aðalstræti 6 C. [377 Herbergi óskast fyrir alþingis- m8nn. A, v. á. [373 Skinnklæði eru tekin til aðgerðar á Barónsstíg 16 ' kjall- aranum. Elis Eggertsson. [348 hKltik ""1 Davíð Björnsson, Bergstaðastr. 45, skrautritar, teiknar og dregur upp stafi. Fljótt og vel af hendi leyst. Heima eftir kl. 6 s. d. [367 Tvö harmomcm á leigu. Loftur Guðmundsson, Smiðjust. 11. [369 | TAPAÐ-FUNDID Stúlka óskast í formiðdagsvist. A. v. á. t276 Tapast hefir gullnæla, skeifu- naglamynduð. A. v. á. [324 Stúlka óskast nú þegar. Gott kaup. A. v. á. [208 Tapast hefir brjóstnál með gul- um steini. Skilist á Lindargötu 36 (nppi). [366 Ef yður finst standa á aðgerð- um á skóm yðar, þá skal fljótlega bætt úr því á Bergstaðastræti 31. Þar er gert við skó afar ódýrt, fljðtt og vel. Benedikt Kétilbjarn- arson, skósmíðameistari. [307 Gleraugu, í hclstri, töpuðust á götum bæjarins. Skilist á Njálsg. 58, gegn fundarlaunum. [374 Fnndist heíir halda, merkt, og bíOfidur af staf. Sömul. nýr karl- mannsfingravetlingur. — Hvort- tveggja geymt á Hveríisgötu 40. [376 Stúlka óskast í formiðdagsvist. A. v. á. t331 Félagspreatsmiðjan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.