Vísir - 11.12.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 11.12.1916, Blaðsíða 4
VISJR Sg»l.«il..«l>«I»*l..l.»t.«lr»L.»t.«L.] -3 8™"™° Bæjarfréttip. Afmæli í dag: Kristín Símonareon ekkja 50 ára. Afmæli á morgun: Hannes Jóbannesson Á^ból. Jóhanna Pálsdótíir húsfr. Jóhannes Servaes prestur. Ingibjörg P. Sigurðard. búsfr.Hf. Ole Steinbach Stefánspon Jæknir. Guðm. P. Guðlaugsson aímþj. Sigþrúður Vídalín ekkja. Guðmundur Guðmundsson. Gunnar Wilkins Sörensen vélstj. Jóla- og nýárskort með isl. erindom og marga? aðr- ar kortateg. fást hjá Helga Arna- syni í Safnahúsinu. Veðrið í morgun: Loft-vog. Átt Magn Hiti Vestm.e. 597 N. 4 -*• 3,5 Evík . . 627 N. 3 1 ^4,5 ísafj. . . 690 N. 9 -f- 5,6 Akure.. 616 S. 1 -=-9,0 Grirasst. 220 N. 6 -f- 70 Seyðisfj. 545 N.A. 9 -4-4,5 Þórsb. . 488 NNA. 2 -4-0.1 Magn vindsins : 0 — logn, 1 — and- vari, — 2 — fcui, 3 gola, 4 — taldi 5 — stinnings gola, 6 — stinnings kaldi, 7 — snarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 — Stormur, 10 — rokstormur, 11 — ofsa- veður, 12 — íárviðri. Erlend myut. Sterl. pd. Frc. Doll. Kbh. 8/12 Bank.lPóeth. 17,48 62,90 3,71 17,80 64,50 3,80 17,70 64,00 3,90 Sameinaða félagið á 50 ára afmæli i dag. Euskur botnvörpungur kom hingað í gær með brotnaeim- vindu og Iagðistfyrir innnanhafn- argarð. í morgun pípti hann í sí- fellu tímum saman og giska menn- á að honum þyki hann vera of nærrí landi með því að allhvast er, en eimvindan biluð, svo hann getur ekki bjargað sér ef illafer. Málafl.mannafél. ísíands. beldur fnnd í kvöld kl. 9 uppj í Iðnó. Umræðuefni er: Sundur greining uœboðsvalds og dóms- valds (einn liður launanefndarinn- arálitsins). Mélshefjandi Larus H. Bjarnason prófessor. A fundinn er boðið öllum lögfræðingum og hagfræðingum bæjarins. Njðrðnr kom vestan af ísafirði í fyrri- nðtt. Með honnm kom einn af farþegunum af Goðafossi Zöllner stórkacpmaður. „Fáfnir" heitir nýtt Fiskihlutafélag er þeir hafa stofnað, G. Eiríkss, stór- kaupm., Páli Matthissson skipitj. (á e- s. „SnorraGoða") og Guðm. Jónsson skipstj. (á s. s. „Skalia- grím"). Hlutaféð er 50 þús. kr. Félagið hefir keypt mótorkútter með Bolindersvél til fiskveiða, og leigt pláss á Hjalteyri til sildverk- unar. G. Eiríkss er formaður félagsins. Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstrœti - Talsími 254. Det kgl. octr. Branðassnrance Comp. Vátryggir: Hás, húsgCgn, vörur alsk. SkrifstofuUmi 8—12 og *—8. Auaturstrssti 1. K. B. HleUen. í LÖGMENN Páll Pálmason yfirdómslögmaður Þingholtsstræti 2 9. Heima kl. 12—1 og 4—5. Pétnr Magnússon yíirdóiiisiög-maönr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kí. 5—6. Duglegur drengur geur feng- ið atviunu við að bera pöstbréf út nm bæinn. Erlendur Guð- mundsson, Garðastræti 4. [30 Stúlka óskast nú þegar á sveitaheimili. Uppl. gefur Elín Egilsdóttir, Kirkjustr. 8. [38 Ef yður finst standa á aðgerð- um á skóm yðar, þa Bkal fljótlega bætt úr því á Bergataðastræti 31. Þar er gart við skó afar ódýrt, fijótt og vel. Benedikt Ketilbiarn- arson, skðsmiðameistari. [307 HÚSNÆÐl 1 1 herbergi með húsgögnum óskast nú þegar. Uppl. í Ölgerð- inni E. Skallagrímsn. [43 I TAPAÐ-PÐNDIÐ | Peningabudda tapaðist á dans- leik Iðnaðarmiél. A. v. á. [40 Balderað belti með stórum silf- urpörum hefir tapast frá Kenuara- skólanum um Bergstaðastræti og vestur í Fischerssund. Finnandi skili á afgr. Vísis, gegn fundarl. __________________________[37 Tapast hefir úr á götum bæj- arins. Finnandi beðinn að suúa sér til afgr. Vísis. [44 Ljósadúkur, sem nokkuð var buið að sauma í, tapaðist á íaugardaginn var i Kirkjustræti. Innan í dúknnm voru broderskæri og garn. — Skílvís finnandi skili honum mót góðum fundarlaunnm í Bankastræti 11 (miðbúðina). Jón Hallgrimsson. [45 VINNA Eg get útvegað tveimur drengj- um, 15—16 ára, atvinnu frá »ý- ári til 11. maí. Heiraa Framnes- veg 19. [41 KADPSKAPUB 1 Morgnnkjóiar eru til í Lækjar- götu 12 A. [252 Morgunkjólar, langejöi og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Mötorbátur til sölu! Nánari upplý»ingar gefur Óskar Jónsson Garðarstræti 4. [21 Agætur barnavagn til sölu. Afgr. v. á. [24 Suumamaskína til sölu, Liudar- götu 36, kjallaranum. [25 í Hafnarstræti 6 (portinu) sel- ur undirritaður daglega, eftir- taldar tegundir af saltfiski bæði þurkuðum og óþurkuðum, sv. s.: þorsk, smáfisk, ísu, upsa, skötu, keiln, grásleppu, steinbít ok lúðu. Etinfr. ekta góðan vestfirskan rikling, 20 aur. ódýrara kilóið en annarstaðar. B. Benónýsson. [18 Dausk íslensk orðabók óskast til kanpg. A. v. á. [42 Lítið notuð en vönduð diplo- mat frakkaföt til sölu, finnig yfir- frakki, hjá Audrési Andréssyni [19 Nokkrar fallegar hænur eru til sölu. Langaveg 104______[39 Félagsprentsmiðian. 22 til þess og tilkynningar til allra lilutlausra þjóða. 2, Vörur pessar eru því aðeins her- tœkar, að þœr sé œtlaðar til hernaðarins, ftvort sem er fullbannaðar eða banntœk- ar vörur. Svonefnd „fjandsamleg ákvörðun" vör- unnar er dæmd mismunandi eftir því, hvort um fullbannaða eða banntæka vöru er að ræða. Fullbannaðar vörur eru hertækar, ef sannað er að þær eigi að fara til óvina- landsins eða óvinahorsins og hjálpar þá ekkert, þótt varan eigi að hafa skipaskifti á leiðinni. Banntækar vörur má ekki her- taka nema sannað sé að þær sé ætlaðar her eða stjórn óvinaþjóðar, og ef skipið á að fara beint í óvinahöfn, en á ekki að afferma í blutlausri höfn. Ef eg sendi nú til dæmis vopn til Þýzkalands, þá mágera þau upptæk, þótt þau séu send einhverjum þýzkum einstaklingi, en ef eg sendi þangað smjör, þá mega Englendingar eða banda- menn þeirra ekki taka það, nema það só ætlað þýzka hernum. 3. Herbannvörur með fjandsamlegri ákvörðun eru œtið tækar og stundum skipið tneð, t. d. ef bannvaran er meira en helmingur farmsins að verðí, þunga, um- 23 máli eða farmgjaldi. Saklausar vörur eig- andans að bannvörunni eru og rétttækar. En ef skipshöfn veit eigi um ófriðinn eða bannyfiriýsinguna eða' hefir eigi getað los- að bannvöruna úr skipinu á réttum tíma, þá verður að bæta það, sem tekið er. Aðstoð í bága við hlutleysi hefir sömu afleiðingar, en er marskonar, svo sem flutn- ingur á hermönnum óvinaþjóðar, eða frétt- um fyrir hana. — Hvern herskyldan mann óvinaþjóðar, sem hittist á hlutlausu verzl- unarskipi, má gera herfanga. Ofriðarþjóðum er heimilt að stöðva verzl- unarskip og rannsaka þau. Skal fyrst skjóta „blindu" skoti, sem er krafa til skipsins um að stöðvast og vinda upp fána sinn. í>ví næst skal senda nefnd til þess að rann- saka skipið, og þyki þörf á töku skal fiytja skipið til næstu hafnar tökuþjóðarinnar. — Póstskip má ekki tefja nema sem minst. — Ekki má þverskallast við skoðun, því að þá verður skipið upptækt. Hertökudómur segir, hvort hertaka sé lögmæt. Hver ólriðarþjóð hefir sinn her- tökudóm og dæmir hann eftir hennar lög- um moð þeim takmörkunum, sem alþjóða- lög setja (samþyktir 1907 og 1909). Skjóta má málum undan þessum sórstök'u 24 hertökudómum undír alþjóða hertökudóm. Eru þar um allnákvæm ákvæði, en verða þó eigi talin hór. Þessi ákvœði álþjóðalaga voru fyrir ófriðinn mikla. Eg hefi tekið þau eftir bók um alþ[óðalög, sem skrifuð er 1911, eftir heimsþektum fræðimanni í þeirri grein. Er þessi fyrirlestur útdráttur þaðan, bls. 18., 310—347 og 525—531)1). Þessi ákvœði eru ennþá fullgild, því að engin ein þjóð getur einhliða riftað þeim. Til þess þyrfti viðurkenning allra þeirra ríkja, sem hafa gert samningana. Þetta skilur hver maður, ef hann hugsar til samn- inga milli einstakra manna, tildæmis hug- leiðir, hvort húseigandi muni geta rekið skilamenn út á klakann á miðjum leigu- tima. — Ofriðarþjóðirnar þurfa eigi að halda samainga innbyrðis má segja, en þó er það eigi rétt. En engum getur komið til hug- ar að segja, að ófriðarþjóðir geti losnað við skuldbindingar sínar gagnvart hlutlausum þjóðum. í þessum ófriði eru þó alþjóðalög 1) Das Völkerrecht systematisch dar- gestellt von Dr. Eranz von Liszt, Prófess- or der Eechte der Universitat Beríin. Ber- Jin 1911.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.