Vísir - 11.12.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 11.12.1916, Blaðsíða 3
VISÍ.Í 10. Á borninu á Austurstr. og Veltusundi. 11. Thomsenshúsið við Lækjar- tor^. 12. Alþingishösið. Ráðningarstofan á Hótel ísland ræður fólk til alls konar vinnu — hefir altaf fólk á boðstólum. Af þvi að eg hefi framúrskarandi miklar vörubirgðir og fer utan eftir jólin til að kanpa vörnr, þá gef eg öllum sem kaupa hjá mér frá 10. þ. m. til jóla * 101o til 251. aíslátt. Af allri metermældri vöru 10°/0 og af karlmanns yfirfatnaði, hlýjum kven-vetrarkápum og Drögtum 15% til 25°/0. Allar mínar vörur eru al-enskar og era það nóg meðmæli; því að mér vitanlega er ekkert land i heiminnm sem býr til jafn góðar og jafn vandaðar vörur og Englendingar. Bg vil alvarlega vara menn við að kanpa nokkurstaðar fyrri en þeir hafa skoðað mina góðxi vöru og verð. Með mikilli virðingu. H. S. Hanson. *^ Augiysi sem eiga að birtast í VÍSI, verður að afhenða í síðasta- lagi kl. 10 f. h. útkomudaginn. Fyrirm að húfum fyrir „Verslunarskóla íslands" ÓHkast. 20 króna verðlaunum er heitið fyrir þá fyiinnynd er hest líkar Og verður hún að vera komin til undirritaðs fyrir 20. þ. m. Reykjavík 8. desember 1916- Fyrir hönd nefndarinnar. Kjartan Magnúss., Mjóstr. 2. Lækjargötu 10 — Sími 168 hefir bií fyrirliggjandi mikið af allskonar nýleodyvörum frá Ameríku, svo sem: Alls konar ávextir: Ferskir; Epli, Vínber og Appelsínur. Nioursoðnir, í glösum og dósum; Perur, Ferskjur, Aprikósur, Jarðarber, Ananas, Plómur, Heilir Tomater, Tomatpurre, Gr. Baunir, margar tegundir, Asparges, Asier, Rauðbeður, Pickles, Syltetöj, Spanish Olives, o. fl. o. fl. Epli, Ferskjur, Aprikósur, Rúsínur og Sveskjur meo steinum og steinlausar. Niðursoðið kjötmetl: Tungur, Kjöt, Flesk, Forl. Skildpadde, Bayerskar pylsur, Kjötbollur, Kjötfars o. fl. Alt mjög ódýrt. T. d.: 3 kg. dós af Ananas á að eins ZZZZZZZZZZZZZ kr. 3,00. ZZZZZZZZZZZZZ Tíilr or útbrelddasta Mailtl istir og miljönÍF eftir gharles ff§arvice. 22 Frh. Hann leit á klnkknna og sagði rólega: Nei, en þú ert seinna á ferli en vant er. Hann horfði í augn hennar og hann var nákvæmlega eins ann- ars hngar og alvarlegnr á svip og hann átti að sér. Eg — eg var dálítið þreytt og svaf yfir mig, sagði hún. Er —. er ekkert að þér i dag, pabbi? Nei, ekkert. Hversvegna spyrðu? svaraði hann hálfundrandi. f Það var auðséð að hann hafði ekki hngmynd nm svefngönguna og að hún hafði ekkert mein gert honnm. — Það var ekkert, sagði hún og reyndi að brosa. í því kom Jason í dyrnar og sagði að matur væri framreiddur og Ida tók handlegg föðnr síbs og leiddi hann inn í borðsalinn, þar sem þau mötuðust ætíð. Hún nelti kaffi í bolla föður síns og færði honum bollann og studdi um leið höndinni ástúðlega á öxl hans. En Jason hafði þá fært honum pósttöskuna og hann var önnum kafinn við að opna hana og taka úr henni þessi fáu bréf og blöð, sem hann átti í henni og hann tók ekkert eftir nm- hyggjusemi dðttur sinnar. — Er nokkurt bréf til mín, pabbi, spurði hun og stðð kyrhjá honum og rétti út hendina til þess að leita í bréfunum, en hann varn- aði henni þese, sópaði saman bréf- unum og lagði höndina ofan á þaw. — Nei, nei, sagði hann hálf- önugur; þau eru öll til mín; það eru viðskiftabxéf, bókaverðlistar, Vöruverðlistar — ekkert sem neina þýðingu hefir. Híin fór þá aftur til^sætis sínp, og hann beið^fþangað tll hún var sest áður enifhánn opnaði bréfin. Á sum þeirra leit hann að eins og lagði þau svo frá sér, en er hann hafði litið á eitt peirra, horfði hann snögt á dóttur sína, og Jas það síðau gaumgæfilega; hann stakk þvi svo aftnr í um- slagið og lét það, svo lítið bar á, i vasa sinn. — Nei, ekkert annað en verð- Iistar og reikningnr; það er best að þú takir við þeim, Ida; reikn- ingunum að minsta kosti, sagði hann og fleygði þeim til hennar. Fyrst eftir að hún tók við bö- stýrustörfunum í HerondaJ, höfðu reikningarnir skelft hana; þeir voru svo margir, en peningarnir sem hún hafði til að greiða þá með lítt samsvarandi; en hún hafði brátt vanist þeim, og lært að þekkja þá úr, sem strax varð að greiða, fr& hinum sem gátubeðið. Hún tók nú við þessum reikning- um og leit á þá, og gamli maður- inn veitti henni athygli á Iaun, einkennilegur a svip, — Eg veit sannarlega ekki hvernig þú ætlar að fara að því að borga þá, sagði hann, eins og það varðaði hana eina. — Eg get ekki borgað þá alla nú þegar, sagði hún glaðlega. En nokkra þeirra, og hinir verða að bíða, Eg get sent fjóra — eða fimm — uxana á markaðiun, og svo eru sauðirnir. — Æ, pabbi, eg aagði þér ekki frá manninum, sem var að veiða niðri í dalnum. Hún þagnaði, því að hún sá að hann hlustaði ekki á hana, Hann hafði tekið dagblsð eitt og las það með athygli, en brátt leit hann npp og það sást geðshrær- ingarroði á andliti haus og brá fyrír glampa í augunum, sem annars voru svo deyfðarleg. — Hefirðu séð þetta — þetta hús — þeir kalla það höll — sem þessi maður hefir bygt við Vatn- ið? spurði hann og röddin skalf af gremju. — Áttu við stóra hvíta húsið hjá Bakka-skógi? — Já. Eftir því sem því er lýst hérna í blaðinu, þá, hlýtur það að verá einhverskocar gling- ur-bygging, eins og það sem mað- rekst víða á i ítalia og bygðar eru af viðlika mönnum ogþessum — þessum uppskafningi. Það er stórhýsi sagði Ida; og eg held að það sé ekki neitt gling- ur, pabbi. Það virðist vera mjög traust þó það sé hvitt og, já, eitt- hvað meginlandslegt. Það er eitt- hvað mitt á milli feiknar stórs skrautbústaðar og hallar. Hvers vegna ertu svona reiður? Egveit að þér er litið um það gefið, að ný hús séu bygð í Brydermere, en þetta hús er svo langt í burtu — það sést ekki héðan og hvergiúr landareigninni, nema frá skikanum við Vatnið. — Það er bygt í okkar landi, sagði hann, rólegri, en roðinnvar enn á andliti hans og reiðiglamp- inn í angunum. Það var keypt með prettum, undir röngu yfir- skyni. Eg seldi það bónda sem eg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.