Vísir - 21.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 21.12.1916, Blaðsíða 2
VÍSIR Jölagjafir! jólagjafir! „Rejse-etule", Mamcure-áhölc!, Saumakassar, Töskur, Peningabuddur, Myndir, Myndarammar, allar etærðir, Vasaklútar bróderaðir, Silki- og Lenon-Vasaklútar, Regnhlifar fyrir konur, karla og börn. „Portierar" tilbúnir, Hanskar, Ullarvetlingar, Silkisvuntuefni, Slifsi, Kjóla og blúsuefni, Prjónasjöi, Silkilangsjöl írá kr. 2,95—40,00, Japanskir morgunkjólar, Silkibönd. Silkihálsklútar; Silkitreflar, Ullartreflar, Dömu- og Barnakragar, Divanteppi, Borðteppi, mislit, Borðdúkar, hvítir, „Serviettur", Ljósadúkar, bróderaðir, Islensk Silkiflögg á borð og margt fleira. Sa/rH£l>leÍlS.föIlS frá 15 au.: Dátar, laasir og í kössum, Klossar, Allskonar dýr, úttroðin, Lúðrar, Byssur, Brúður, Brúðurúm, Brúðuhöfuð og bolir, Hringlur, Bilar, Skip og margt fleira. Munið eftir hinum góðu frönsku Lifstykkjum í*. X>. Saumaréi er ágæt jóiagjöf. Kaupið ekki annarsstaðar fyr en þér hafið séð hið atarmikla úrval. Sökum hinnar stórkostlegu aðsóknar, vil eg ráðleggja heiðruSum viðBkiftavinum, að nota tímann, og Isoma, íyrir liádogi. EGILL JACOBSEN Postulms: K.affl- Bollspör frá 35 aurnm parið. Stí Jólamessur í þjóðkirkju Hafnar, Aðfangadagskvöld kl. 6 í Hafnarfirði. Jóladag kl. 12 í Hafnarfirði. * Annan jóladag kl. 12 á Bes3atftðom (Á. B.) í Hafnarfirði (Fr. Pr.). Tersl. Jóns Þórðarsonar Laugaveg 24£ Pann 21. þ. m. opna eg undirrituð sölubúð í húei mínu, Lauga- -veg 24 c. Verður þar margt að sjá og úr mórgu að velja, svo aem: Allskonar át-Chocolade. Suðu-Chocolade, Consum og fleiri tegundir. Brjóstsykur. Caramellur. Confect. AUskonar kökur. { Mjólk í dósum (Libbys), besta mjólkin í borginni. Vindlar, margar tegundir. Cigarettur, fleiri teguhdir. Munntóbak. Neftóbak (skorið). Kerti. Spil. Öl og gosdrykkir 'f og ótal margt fleira. Virðingarfylat Erlstín Qagbard, Sælgæfi handa kærusfunni er best i Landstjörnunni. Jolagiof serri allir munu gleðjast yfir — eru Silkivasaklútar, — Bróderaðir silkivasaklútar og Lenon vasaklútar fyrir konnr, karla og bðrn. Annað eins úrvaf'og hjá mér er hvergi í bænura. Bgiíí Jacbsen. Munið eftir Silkivasaklútunum með íslensku flasfti. Besta jólagjöfin eru skrautiegu postulínsvör- Urnar og fleira í verslun JÓNS ÁRNASONAR, Veeturgötu 39. Prímusvélar, olíuvélar, taurullnr, og margar tegnndir af kaffikvörnum fást í verslun Guðm. Egílssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.