Vísir - 21.12.1916, Blaðsíða 8

Vísir - 21.12.1916, Blaðsíða 8
/ VÍSIR Columbia talvélar (Qratonoía) og píötur. OUuni þeim er vilja kynna sér þessi ágætu WJóðfæri m§ ölheyrandi plötur, er frjálst að hlusta á þau í heild- sölu-húsi minu, Lækjartorg 2. G. Eiríkss. Nokkrir vanir kyndarar geta fengiö atvinnu á Gullfossi, H.f. Eimskipaíélag Islands. Ljósmynda-albúnV Músík-töskur, Glansmynda-albúm, Ferðaveski, Penmgabuddur, Skrifmöppur, Poesibækur o. fl. Ágætar jólagjafir. Þór. B, Þorláksson BanKastrœti 11. Bæjarfrétíir. Eimskipaíélagið. Hlutafjársöfnunin nýja hefir fengið góðar undirtektir, eru þegar seld hlutaljréf fyrir full 16 þús. kr. Hafa þar gengið á undan mee góðu eftirdæmi H. P. Duus (01. Ólafsson) sem keypt hefir hlnti fyrir 5000 kr., hluta- fél. ísland 5000 kr. og B. H. Bjarnason 1000 krónur. Bezta jólagjöfin er hlutabróf í Eimskipafélaginu. Skírnarguðsþjónusta verður á annan dag jóla í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12" á hádegi. Menn gefi sig sem fyrst fram við Fríkirkjuprestinn. Þuiur frú Theodóru Thoroddsen eru að koma út í mjög fallegri út- gáfu. Á kápunni er ágæt mynd eftir Guðmund Thorsteinsson, lit- prentuð. — Vafalaust verður ekki unt að fá betri bók til jólagjafa handa unglingum er> þulurnar. Gtaldra Loftur verður leikinn á annan í jól- um. Eidsiva kom vestan af ísafirði í fyrra- kvöld. Með skipinu komu hing- að frá ísafirði Sigfús Daníelsson verzlunarstj. og Jón Edvald kaupmaður. Nýtt. Nýr siður er innleiddur í vöru- auglýsingum hér á landi í þess'u blaði Vísis; þ. e. að setja mynd auglýsandans í auglýsinguna, eins og R. Leví kaupmaður ger- ir í augl. sinni. Siðnr þessi er hmgað kominu frá Ameríku. Póstbréfakassarnir verða tæmdir kl. 12 á hádegi á aðfangadag. Bréf sem látin verða í kassana eða afhent í pósthúsið eftir þann timaj verða ekki borin út fyr en á jóladag. í Þormóðsskeri fanst ekkert annað en grjót. Stúlku vantar á Uppsali 1. jan. ___________________________[149 Ef yður finst standa á aðgerð- um á skóm yðar, þá skal fljótlega bætt ur því á Bergítaðastíæti 31» Þar er gett við skó afar ódýrV flfótt og vpI. Benedikt Ketilb:ara- areoc, skóstm'ðameistari. [30?r Stíilka ó'kast í hæga vist fyrsfca. iariúar. A. v. A. [139 Stúika óskíist strax. Gott kaup. A. v. á; [14» Röekir d r e n g i r getaíengið að selja útgrengiíegtnýatkomiðrit.. Komið til Biarna BjömssonarStýri- msnrisstío' 7. [170 Stúika ósksst í ágæta vist fráí nýáii. A. v. á. [16? Hintabféf í Völundi er ti! sölu j da? o? á woTtzut). A. v. á. [160 Liöðmæli Gríms Tbomsens (Kbh- ntg\) óskast keypt í Borgstaðastr- 50. ¦ [16i B'óiiDsímborð, koromóður ogrúm- stæði til sö'lu Njálsírötu 9. [162. Góð sauiDamaskína til sölu með tækifærisverði. A. v. £. [163 Stór kommóða ný til söiu í Túm?ötu 2, [164 Rúmstæði 30 nppi. til sölu á Hverfisg. [165- Blómstsrkarfan er bezta jól&giöfio, sem til er haada börn- um. Faest í b6kabúðinni á Lauga- vpgi 4. [169 Morgunkjólar, iaugsjöl og þri- hyrnar fást altaf i Garðastræti 4 (nppi). Sími 394. [21 TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Tspast hefir morauðar trefill með bekk. Skilist á Barónsstig 12 [154 Þú, sem tókst dömureiðh.iólið á Vitaetíg 14 siðastl.laugardagBkvelcE skilaðu \>v{ tafarlaust á sama stað annars verður lögreglunni aasrt-til" þin þvi t>ú þektist. [155 B1 á r ketlingur. stáJpað- ur, hefir t&pstst frá Hverfisg. 41. Skilist fi-es-n fundarlaunnro. [156 Karlmannasteinhringur hefir t8past fyrir nokkram dögun*. Finn- audi beðinn að skila honum ájaffifr. Ví«is íreírn fnndarlannum [158 Fnndist hefir frakki i Hf. Wiu- umnr.4. Uppl. skrifstofa Vísis. [159 Badda fundin Tungötu 2. [166 Tapast hefir boRgull með tveim nýjum millipilsnm i. Skilvísfinn- aDdi skili á afgreiðalu Vítis eregn fundarlaunum. [168- TILKYNNING | A n d 1 i t i ð á hurðargluggau- ura óskast til viðlals á sam» etað i næ-i>tu -jmfcrð.____________[ló?" Fólagsprentsmiðjaa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.