Vísir - 22.12.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 22.12.1916, Blaðsíða 4
VÍSIE sínum og lagt hæst útsvör á |>essa gialdendur bæjarins: jBirrel . . . . kr. 3200,00 JBookkl. Bros — 2800,00 'fl/f. Viðir . . — 2300,00 — Ymir . . . — 2300,00 ISmar Þ^orgilsson. — 1600,00 Hdinborg . . . . — 1200,00 JÞórð Edilonsson — 1100,00 ?sOL Daviðsson . ¦— 1000,00 Verzl. Böðvarss. . — 900,00 •GL Þórðarson skipsl <i- — 600,00 Aug. Flygenring — 500,00 ¦Xaupfél. . . . — 500,00 SPard. Hansen . — 200,00 *6rrim Andróss. . . — 200,00 Hadden . . . — 200,00 Atmtdli í dag: Anidis Jónsdóttir húsfrú. Pinnbogi Pinnhogason skipatj. Níc. Bjarnason kanpm. €ari Ólafsson Ijósmynd ari. Gaðlaug Magnusdótthr hésfru. Jón Briem ráðsm. Páll H. Gíslason kanp 0. Sigurjón .Tónseon lækn ir. ^lilels Vagn* þiJskip sem lá i vetrarlagi inn l Snndnm, rak á land i gær app I kletta skamt frá Eiði. l'alleg jólakort. Landsspítalasjóðsnefndin hefir fátið gera póstkort af þrem atrið- im í barnasjónleiknum, sem sýnd- nr var hér í vor, til ágóða fyrir sjóðinn. Bréfspjöld þessi ern mjög vel gerð og þess vegna væri lík- legt að þeir sem senda kunningj- nm sínnm jóla- eða uýjárskveðju, keyptu þan ððrnm fremnr. Þá styðja þeir nm leið gott málefni. — Bréfspjöldin fást í flestum bókaverslnnnm og á bassr Thor- vald^ensfélagsins og k09ta 10 au. — Styðjið Landsspítalasjóðinn. Bæjarkolln verða seld með sama verði og „Kol og Salt" heflr selt kol hér nndanfarið og snnast „Kol og Salt" afhendingnna. En engin fær meira en eina smálest af kolum til febrúarmánaðarloka og aðeins gegn miða, sem borgarstjóra- skrifstofan lætur i té. Búist er við að bæjarstj. tapi nm 5000 kr. á kolakanpnnum. Tapast hefir merkt koddaver> með hekluðu horni. Skilvis finn- andi &T vinsamlegast beðinn að skila því að Vesturgötu 9. [184. Peningabudda tapaðist frá Vöru- húsinn til Har. Árnasonar. A. v. á. - [183. H. BENEDIKTSSON HEILDSALI KEYKJAYtK Heiðruðu húsmæðurl Biðjið kaupmenn yðar um Bordens mjólk, reynið hana og berið hana saman við aðrar mjólkurtegundir frá Ameríku. Niðurstaðan mun áreiðanlega verða sú, að Borden sje ábyggilegasta og besta merkið. Petta merki hefir einnig hlotið hæstu verðlaun á öllum sýningum, sem hún hefir verið sýnd á sið- ustu 59 árin. Nú síðast hlaut hún Grand Prix á heimssýningunni i San Pransisco áriðí 1915. Nafnið Borden á mjólkurdósunum er mesta tryggingin fyrir, að pjer kaupið hreina, góða og ómengaða kúamjólk. Virðingarfyllst Hallgr. Benediktsson. Fnndist hefir steinhringnr með y nafni. Eigandi getnr vitjað hans i til Jóhanns Jónssonar, Aðalstr. j 8 (nppi). [178 KAUPSKAPHB 1 Stúlkn vantar a Uppsali 1. jan. _________________________[149 Ef yðnr finBt standa á aðgerð- um á skóm yðar, þá skal fljótlega bætt fir því á Bergstaðastræti 31. Þar er gert við skó afar ódýrt, fljótt og vel. Benedikt Ketilbiarn- arson, skósmiðameistari. [307 Röskir drengir getafengið að selja utgengilegt nýútkomið rit. Komið til Bjarna BjörnsEonar Stýri- mannastíg 7. [170 Stúlka óskast nýári. A. v. á. ágæta vist frá. [167 Stúlka óvkast í vint 1. janúar eða helst strax í Snðurgötu 7. Stefanía Hjaltested. [177 Litil telpa óskast strax. Hátt kaup i boði. A. V. á. [174 Ung námsstúika úr sveit, óskar eftir formiðdagsvist (til kl. 1 daglega) á góðn fámennn heimili hér í bæunœ, írá 1. jan. ri; k. Uppl. á Njálsg. 32. [173 Barnlaus hjón ðska eftir stofu og svefnherbergi og helst aðgang að eldhúsi, uú þegar eða 1. jan. 1917, Parf að vera á rólegu heimili. A. V. á. [182. Góð sanmamaskina til sölu með tækífærisverði. A. v. á. [163 Morguukjólar, langsjðl óg þri- hyrnar fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Lítið brúkaður kjóll og diplo- matfrakkaklæðnaður til sölu með gjafverði í klæðaverslun Gnðm. Sigurðssouar. [176- Ný stakkpeysa til söla af sér- stökam ástæðum. A. v. á. [175' Morgunkjólar fást og verða Faumaðir í Lækjargötu 12 A. [51 Tvenn lagleg blá cheviotföt til söln, einnig frakki, hattur og ef til vill fleira. A. v. á. [172: Zoéga: ísJ.-ensk orðabók og Jónas Jónasson: Dönsk orðabók óskast. Jón Ófeigsson, Klappar- rtig 14. __________ [171 Ágætur grammofon er til sölu.. Uppl. bjá Ólafi Magnáss., Langa- veg 24 B. [179»' G r a m m o í o n, gðð tegnnd, með 20 plötum til sölu fyrir gjafverð. A. v. á. [18©- Stofuborð sama sem nýtt til sölu. A. v. á. ______[181 Hálf tnnna at góðri sild til Böla á Vestargötu 16 (uppi). [183 LEIGA Bitvél óskast til leigu. A. v. á. _______ [15©- Félagspjrentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.