Vísir - 22.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 22.12.1916, Blaðsíða 2
VISIj-C Niðursett verð fyrir jölin. ysuostur áður 0,55 uú 0,48. — Leverpostej áður 0,52 nú 0,45 % úosir. Ví dósir áður 0,90 nú 0,80. Margar tegundir af ósætu kexi. Loftur & Pétur. ólaskófatnaðin er, eins og vant er, sjálfsagt að kaupa í Skóverziun Lárusar G. Lúðvígssonar Þvi þar fer saman stærst úrval, mest vörugæði og lægst verð. JM^* 1d<!>1sl: Guy Thorne Æ=»i3a.sla.ol1;ssiss6-tir- 21- &±xxx± 173. geíar 10°/0 afslátt af öllum vörum, sem hann heflr á boðstólutn Ódýrastir "\TÍ:ö.caLláEOr ! Ódýrast Sælgætl! Ódýrastar SLÖ1S.UT Og ódýrust aroi£tl3.e>:irti! Þegar syrti að. Saga af stórkostlegu samsærL Af þessari bók seldast 300 þúsund eintök á tæpnm tveimur árum fyrst eftir að hún kom út á frummálinn. Pæst hjá bóksölunnm. — Aðalútsala: Pappírs- & ritfangaversl. Sigurj. Jönssonar Laugaveg 19. Talsimi 504. Nokkrir vanir kyndarar geta fengiö atvinnu á Gullfossi, H.f. Eimskipafélag Islanðs. siir og miliönir eftir gharles fparvice. 28 Frh. hreyflng minti hann á hvítu mynd- ina, sem. birtist i dyrunum kvöíd- ið áður, það var eins og komið væri við bjartað í honum og hita- bylgja fór um hann allan. Aldrei á æfí sinni hafði hann séð neina iíka henni. spyrja, hvort folinn væri ó- temja, — Svo má það heita, sagði hún og hló; en það er engin hætta á ferðum. Verið þjer sælir — og.þakk' yður fyrir hjálpina! Hím kallaði á feann brúna, sneri folauam við og þeysti af stað; eá brúni og hundarnir eltu hana á harða spretti. Stafford kófsvitn- aði af hræðslu. Ea brátt útrýmdi aðdáunin hræðslunni, er hann sá hvernig hán lét folann teygja ur sér eftir mýrlendraa. Einu sinni, rétt er bún var að hverfa honum sjónnm, sneri hfin sér við i söðl- inum og veifaði til feans höndinni, eins og hún væri að fnllvissa hann um að henni væri óhætt. Þessi 5. kafli. — Þér eruð eitthvað svo al- varlegur á svip, yðar hátign, sagði Howard um leið og hann ateig npp í vagninn nokkrum stundum síðar og settist við hlið Staffords. Eg hefi tekið eftir því, mér til mikiHar ánægju, að eftir því eem fain mikla stnnd nálgast, þegar þtt átt að standa aufíliti til auglitis við þinn voldnga fðður, soldáninn, færist einhver alvöru- og stað-' festublær yfir svip þinn í stað Iéttúðar og kæruleysis þess, sem vant er að skína út Hr honum. Mér til mikillax ánægju segi eg, af því að eg get með venjulegri hreinskilni viðurkent, að eg sjélf- ur fæ varla vatni haldið, er eg hngsa tíl þess, að eg innan skamme muni öðlas't þann óverð- skuldaða heiður að taka í hönd hans, og liggur við að eg biðji þig að leyfa mér að fara út úr vagninum og hverfa aftur til Lundúna. — Talaðu eins og maður með viti, sagði Stafford annara hngar. — Þtt krefst of mikils af mér, góði vinur; en eg skal reyna að láta svo lítið bera á heimskn minni, sem mér er unt. Og svo eg tali um annað efni, mætti eg spyrja hvar þú hefir verið að ráfa um í allan morgun? Stafford roðnaði við og . leit nndan á hestitm sem fjær var. — O, hingað og þangað, svar- aði hann. — Panstu nokkuð til að dást að? — Meðal annara orða, hefir soldán talað nokknð um kvon- fang handa þér, Staff? < Stafford leit snöggvast framan i hann. — Nei, sagði hann stuttara- lega. Hver þremillinn kemur þér til að spyrja um það? Ekkert annað en venjuleg um- hyggja mín fyrir framtið þinni, kæri vinur, svaraði Howard, blið- lega. Flestir feður hugsa hatfc sona sinna vegna, og eg get jmyndað mér áð sir Stefán sé það i meira lagi. Þegar maður er réttur og sléttur mr. þá lang- ar hann til að verða sir; þegax hann er orðinn sir, þá keppir baan að því að krækja í lávarðs- tignina, annað hvort handa gér sjálfum eða syni slnum. Pað er versti ðkostur metorðagirninnar, að það er ómögulegt að fullnægja henni. Eg er ekki í vafa um það, að sir Stefán hefir nú. allar klær úti til áð krækja í lávarðs- tign handa sér — eða þér. Það getur vel verið að hann geti það; en þú, sem ert heldur grunn- hygginn maður — fríðum mönn- um er altaf töluvört ábótavant í þeim efnum og það er ökkur huggun, þeim ófríðu — þú, Staff, gætir það ekki nema þú næðir f |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.