Vísir


Vísir - 02.01.1917, Qupperneq 2

Vísir - 02.01.1917, Qupperneq 2
VxSjR Afgraiðsla blaðsins&Hötel íiland er opin frá ki. 8—8 á hveijnm degi. Inngangnr frá Vallaritræti. Skrifitofa á lama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtali frá kl. 3—i. | Simi 400. P.O. Box 867. 1| Prentsiniðjan á Langa- ig veg 4. Sími 188. | Anglýsingnm veitt móttaka X i Landsstjörnunni eftir kl. 8 J á kvöldin. ^ nna i j in'aTi 11 U U U L> t4|A|» Fitumagn mjólknr. í 854. tbl. Vísis þ. ð. ér getið um að heilhrigðisnefnd og rann- sóknarstofan álíti að hið rýra fltu- magn nýmjólkur í Keykjavík og grend muni stafa frá því, hve heyin verkuðuit illa í sumar sem leið. Um þetta atriði hefir ekk- ert verið sagt af hálfu rannsókn- arstofunnar, en hitt bera skýrsl- ur rannsóknarstofunnar roeð sér, að fitumagn í nýmjólk hefir lækk- að að mun eftir burð kúnna og fjöldi af mjólkurframleiðendum geti þar af leiðandi ekki fullnægt núgildandi mjólknrreglugerð hvað fitumagnið snertir. Þetta er ekki ný bóla, en sannleikurinn er sá, að rannsóknarstofan hefir fyrst í ár haft stöðugt eftirlit með fitu- magninu í mjólkinni og þess vegna er nú hægt að dæma um binn greinilega mismun á fitumagni í nýmjólk fyrir og eftir burð kúnna. Áður en lágmarb fitumagns mjólk- ur var sett í mjólkurreglugerð bæjarins, kanuaði Ásgeir Torfason efnafræðingur fitumagn mjólkur úr 300 kúm í Reykjavík og nágrenni; fitan reyndist þá að meðaltali 3(65°/o' En þessi niðurstaða sann- ar ekki, að fitumagneákvæði mjólkurreglagerðarinnar sé rétt- mætt, því mjólkarsýnishornin voru tekin seinni part vetrar eða undir vor (sbr. 25. árg. Búnanarr.). Þá ern snemmbærar býr farnar að geldast, og það er knnnugt, að kýr í Rvik og grend eru flestar snemmbærar; það má nokkuð ráða af hinu misjafna mjólkuraðstrt-ymi til bæjarins. Áður en fitumagns- ákvæðið í núgiidandi mjólkurreglu- gerð var ákT;eðið, bar nuðvicoð að kanna fitumí- , i mjólkinni þegar hún var mess., eða þá einu sinni á ársfjórðuug árlangt. Eftir því sem Ásgeir Torfason saorði mér, tók hann þetta einmitt fiaru við nokkra af bæjarfulltrúum áður en búið var að samþykkja mjólkar- reglugerðina. Þegar mjölurreglngerð bæjarins var samin, voru Danir búnir að ákveða 3% fltulágmark í mjólk, sem seld væri til Kunpm&nna- hafnar. Þetta er eftirtektarvert, þvi allir vita, að Dmir bafa gert sér far nm að ala upp kýr með tilliti til smjörgerðar. Þjóðverjar voru búnir að ákveða 3°/0 fitu- markíð löngu á undan Dönum og sama má segja um fleiri þjóðir. Það virðist þvi undarlegt að bæjar- fulltrúar skyldu ekki fara að dæmi annara þjóða, sem reynsluna höfðu fyrir sér, þvi skilyrðin munu þó að minsta kosti ekki vera betri hér, eins og Jón Þorlákssot tók fram á siðasta bæjarstjórnarfundi. Hér hanga allir í fitunni, eins og öil önnur efni i mjólkinni séu einskis virði. Þegar gömln bú- konnrnar mintust á mjóikurgæði, töluðu þær fyrst um kostinn í rpjólkinni, svo um rjómann; en nú er öldÍD önnur. Það er áreiðanlegt, að nýmjólk getur verið sæmilega góð, þó hún hafi ekki nema 3% fitu, og mér er óskiljanlegt, hvers vegna hæjar- fulltrúar hanga í þessn háa fltn- marki og hafa hvað eítir annað fengið bendingar nm, að mjólkur- framleiðendur gætu ekki fullnægt kröfunum. Til litils er að halda því fram, að það sé órannsakað mál, hvort fitulágmarkið sé of hátt, því í mörg ár hefir rann- sóknarstofunni borist mjólk til at- hugnnar og fitan í henni hefir oft reynst minni en 3,25%» en mjólkin samt verið ósvikin að nndanskildnm örfáum tilfellnm. Fleat mjólknrsýnishorn berast rannsóknarstofnnni jafnan í desem- ber og fram í janúar, því á því tímabili kvartar almenningnr mest yfir lítilli fltn f mjólkinni. í þess- nm mánnði hefir fitnmagn verið kannað í mjólk frá fjölda mörg- nm mjólkurframleiðendum, og niðurstaðan er sú, að meiri hlut- inn af mjólkinni hefir minna en 3.25% af fitn, og þótt fitumagnið þyki nú kynlega lítið, þá er hér nm ekkert annað að ræðaenhina árlegu og eðlilegu endnrtekningn fiturýrnunar i mjólk, sem æfin- lega kemur í Ijós nm þetta leyti árs. Það er anðvitað sjálfsögð skylda bæjarfulltrú að tryggja Reykvík- ingum svo góða og feita mjðlk sem unt er, en þegar meiri hlut- inn af þeirri mjólk, sem seld er til bæjarins er að eðlisfari fitu- rýrari en mjólknrreglngerðin ákveður, þá er til lítils að berja höfðinu við steininn. Mér virðist nauðsynlegt að lækka fitulágmarbið svo að leyfi- legt sé að selja meiri hlutann af þeirri mjólk, sem framleidd er í Reykjavík og umhverfi. Það er ekkert neyðarúrræði að lækka fitumagn nýmjólknr niður í 3%, en hitt er ilt áítand og áhyggjn- efni, hve mjólkurþurð í Reykja- vík er mikil. í Reykjavík og grend eru um 800 kýr, og þött gert sé ráð fyrir að hver kýr mjólki um 2000 litr. árlega, verð- ur mjólkurmagnið samt hér nm bil helmingi minna en bæir er- lendis með líkri íbúatöln og Reykjavík láta sér nægja. Eg geri ráð fyrir að bæjarfalltiúam sé kunnugt um þetta og þese vegna skil eg ekki þá ráðstöfun snmra bæjarfnilrúa, að vilja gera ræka af márkaðinnm alla nýmjólk Símskeyti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 30. dea. Bandamenn hafa neitað friðarboðnm Þjóðverja. Þjóðverjar gera áköf áhlanp hjá Verdnn. — Orusturn- ar halda enn áfram í Moldan. Ágrip af feröaáætlun Sameinaða gnfnskipafél. milli Kaupm.hafnar, Leith, Færeyja og islands 1917. Island Ceres Botnia Frá Kaupmannahöfn 7 jan. 19 jan. 23 jan. — Leith , 11 — 23 — 27 — — Reyðarfirði 26 —§ — Seyðisfirði 28 — — Vopnafirði . ' 28 -§ — Húsavík 29 -§ — Ákureyri 31 — — Sanðárkrók • . . 1 febr.§ — ísafirði 2 — til Reykjavikur 16 jan. 4 — 1 febr. Frá Reykjavík 22 jan. 6 — 12 — — Seyðisfirði 14 -§ — Thorshavn *25 — ... — Leith 29 — 12 — 19 — til KanpmanEahafnar 2 febr. 16 — 23 — 'Vestixr. Frá Reykjavik 5 febr. — ísafirði 7 — — Dýrafirði r' -§ — Bíldudal 8 -§ — Patreksfirði 8 -§ til Reykjavíknr 9 — § á þessum stöðum verðnr aðeins komið við ef næg ástæða þykir tU. * aðeins fyrir póst og farþega. sem hefir minni fitu en 3,25%. Öðru vísi er farið að erlendis. Þar eru til ákvæði nm að öll sú nýmjólk sem ekbi hafi 3% fitu. skuli teljaaf nr. 2 og seljast með lægra vefoi (en ekki gerð ræk af markaðinnm). Þetta virðist mér san. gjörn lagaákvæði bæði í garð mjólkurframleiðenda og þeirra sem kanpa mjólkina. Mnndi ekki líkt fyrirkomnlag vera heppi- Iegt einnig hér, þar sem nm vernlega mjólknrþurð er að ræða? Líklegt er að slíkar ráðstafanir tryggi bænum ekbi einungis alla þá mjólb, sem nú er framleidd í Reykjavík og umhverfi, heldnr einnig feitari mjólk á næstu ár- um, því þegar farið er að meta Yerð mjólkur eftir fitu eða gæð- nm, þá er þsð talsverð hvöt fyrir mjólkurframleiðendnr að boma sér npp kúm, sem fullnægt geta að minsta kosti 3% fituábvæðinn. Fiokknn á rojólk hefir anðvitað i för með sér ankið eftirlit með mjólknrsölnnni; sölufyrirkomulag- ið yrði að breytast frá því sem nú er, því fullnægjandi eftirlit verður að öðrnm kosti of dýrt. Mér flýgur í hug að fækka mætti útsölnstöðunum og nmbæta þá um leið; eða þá að mjólkurframleið- endnm væri gert að skyldu að boma á einn stað með mjólkina til athugunar. Hvaða fyrirkomu- lag yrði heppilegnst ekal eg ekki um segja. Eg vildi með þessum línnm að eins vekja athygli bæjarfnlltrúa á Þvj', hvernig í raun og veru er ástatt með fitumagn mjólkur og hver nauðsyn beri til þess að flokka mjólbina en senda hana ekki heim til framleiðenda þótt hún fnllnægi ekki núgildandi á- kvæðnm mjólkurreglugerðarinnar. 30. des. 1916. Gísli Guðmundsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.