Vísir - 08.01.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 08.01.1917, Blaðsíða 1
Útgafandi: HLTJT AfÉLAG. KlUtj. JAKOB MÖLLW*£ SÍMI 400. Skrífatafa *g afgraiðsla i HÖTEL fSLAMB. SÍMl 400. 7. árg. Mánudaginn 8. janúar 1917. 7. tbl. GAMLA BÍÓ Manndráps- f 1 e y t a n. Sjónleikur á sjónum í 3 þátt. Eftir Einar Zangenberg. Skemtileg, spennandi og vel leikin. Wamaæf lyndir annarn verða leiknar í Iðnaðarmannahúsinn miðvikudaginn 10. þ. m. kl. 8. Tekið á móti pöntunum i Bókav. íaafoldar. Munið eftir að eg útvcga bestu sérlega bljómfögnr og vönduð. Loftur (ínðmundsson „Sanitas“. — Smiðjustig 11. Simi 190. Box 263. Fundur í st. Hlin í kvöld kl. 8‘/3. Fjölmennið! K. F. U. M. Biblínlestur í kvöíd fel. 8l/s. Allir ungir menu velkomnir. -FatabUðiii sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsius ódýrasta fataversluu. B.egnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Hnfur, Sokk ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vnudaðar rörur Stúlka dugleg og þrifiD, ekki of ung — óskast strax. Stúlka setn kan matarlagningu gengur fyrir. Ludvig Bruun. gerir alla glaða. Enskar linnr og tanmar nýkomnir í ;íc> Hafnarstræti 17 Dömsdagur Stórfengiegur sjóuleikur í 5 þáttum og 100 atriðum. Aðalblutverkin leika Olaí Fönss Frú Fritz-Petersen Ebba Thomsen Carl Lauritzen Alf Bliitecher og margir aðrir ágætir leikendur. Þetta er ein af hinum stærstu og iburðarmestu kvik- mynduro, sem Nordisk Films hefir tekið. — Þegar hún kom fyrst á markaðinn, vaf hún sýnd í heilan mánuð í Paladsleikhúsinu, jafnan fyrir fullu húsi, og keptust blööin um að Iofa hana, enda er hún framúrskarandi áhrifamikiJ. Tölusetta aðgöngumiða mé pante í síma 107 allan daginn og í síma 344 eftir kl. 8 síðd. Menn skulu ekki sleppa því tæfeifæri, sem hér gefst, til þess að sjá fallega mynd og áhrifamikla. Fyrir kaupmenn: Miklar birgðir af hefi eg fyrirliggjandi hér á staðnum, og sel þær með verksmiðjuverði að viðbættum kostnaði. ! m s i Hús óskast til kaups. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt „hús“. TJtan af landi. Hjartaus þakklæti vottum við öHum þeim sem meö sinni lieiðruðu útför Jóns sál. Jónssonar Bræðraborgarstig 20. Beykjavík 8. janúar 1917 Kona og börn bins látna. □ Hagleysið eystra. Vísi voru sagðar þær fregnir austan úr Árnes- og Bangarvalla- sýslu nýlega, að þar horfði til vandræða vegna hagleyeis. Allur féuaður hefir verið þar á gjöf eíðan snemma í haust og er gjafa tíminn orðinn miklu lengri en dæmi eru til. Þar við bætist, eins og kunnugt er að hey nýttust mjög illa í sumar, einkum í|Rang- árvallasýslu ; Árnesitgar láta eklii eins ílla af því. — Flogið heflr fyrír, að einhverjir séu byrjaðir að skera af heyjum, en sönnur veit Vísir ekki á þvi. Væri það ekki nema lofsvert, þó svo væri, því að enn er lítill skaði að því a5 skera, að minsta kosti saman- borið við það sem seinna yrði. Vestan úr Dölum. hefir frést, að tíð hafi þar verið ágæt og útbeit góð til þessa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.