Vísir - 08.01.1917, Blaðsíða 4
VISI l.
birgðirnar entust lengnr en til
■siæstu mánaðarmóta.
Þetta kom mér að vísu á óvart
en ekki tjáði að deila við dómar-
mn. Eg gat ekki vitað, að kola-
miðaskrifstofan kysi beldur að
segja ósatt um það hve lengi
jbirgðirnar myndu endast, en að
skýra blátt áfram frá því. að á-
kveðið hefði verið að selja ekki
meira en hálfa smálest í einu til að
spara fcolin sem mest. — Það er
þó alt af réttára að segja satt, ef
sannleikurinn „skaðar ekki“; og
i þetta sinn var hann áreiðanlega
wsagna bestur“, þvi að þessi ráð-
íitöfun borgarstjóra eða dýrtíðar-
nefndar er einmitt mjög lofsverð,
í>g því óþarft að þegja yfir henni.
Jakob Möller.
afa . sU . \U -U« , A ..»1« tlt hlt ft
Bæjarfréttir.
h-
+
AámsBÍ í dag:
Sigriður Helgadóttir húsfrú.
Elísabet Hallsdóttir hjúkrunark.
Sigurður Sveinsson verslm.
Guðrún Lárusdóttir húsfrú.
Mrnæli á morgun:
Kristiana Torsteinsen húsfrú.
Gunnþ. Halldórsdóttir kaupk.
Ágústa Sigfúsdóttir húsfrú.
Snorri Jóhannsson kaupm.
Breiðafjarðarbáturinn!
„Svanur“ er nú kominn til
Stybkishólms; annaðhvort hefir þá
vélstjóranum batnað, eða annar
anaðnr hefir verið sendur til að
itjórna vélinni.
Á uppboðinu
sem baldið var á laugardaginn
& skemdu vörunum úr „Bisp“ hafði
alt farið í geypiverði; maispok-
arair á 16 krónur og þar yfir, og
þó er sagt að skemdirnar hafi
verið miklar.
Leikhúsið.
„Syndir annara“, eftir Einar
Hjörleifsson voru leiknar í gær
fyrir fullu húsi. Næst verður
leikið á miðvikudag.
12 mái
voru á dagskrá í neðri deild
olþingis í dag; þar á meðal banka-
rillögnrnar.
„Breski samningurinn“
Búist er við nefndarálitinu um
„breska samninginn“ næstu daga.
öáuarfregu
Ólöf Gestsdóttir frá Forsæti
varð bráðkvödd í morgun.
Hætt kominn.
Stúlka var að sæbja mjólk til
Hans pósts í gærkveldi, en á leið-
;ani datt húu um mann, sem lá
-dns og dauður utan í Skólavörðu-
holtinu. Sagði stúlkan til manns-
Símskey ti
frá fréttaritara ,Visis‘.
Kaupið Visi.
Kaupm.höfn 6. jan.
Miðveldin hafa tekið Braila.
Ráðherrafnndnr mikill er haldinn af bandamönnum
í Róm.
Kaupm.höfn 7. jan.
Þjóðverjar segja, að Rússar og Rúmenar haldi undan.
Bandamenn halda að Rússar hafi komið öllum birgð-
nm nnöan frá Braila áðnr en borgin var yfirgefin.
Fisksala bæjarins
Saltaður fiskur (bæði þorskur og bútungur) fæst
keyptur við Fisksöluskúrana daglega frá 10—12 árd.
fyrst um sinn.
LOÍtr vog. Átt Magn Hiti
Vestm.e. 676 N 4 I -5-5,4
Rvik . . 690 0 -i- 9,3
ísafj.. . 719 0 -7,3
Akure. . 683 N 2 -i- 5,0
Grímsst. 330 0 -7,0
Seyðisfj. 664 0 -5- 3,4
Þórsh. . 683 V 3 + 3,0
ins þegar hún kom til Hans og
fóru þaðan tveir menn og gátu
þeir loks eftir langa viðureign
vakið manninn, sem hafði lagt í-ig
til svefns þarna, og gengu síðan
undir honum til húsa.
Dáinn væri maðurinn nú fyrir
löngu, ef stúlkan hefði ekki rekist
á hann.
Veðrið í rnorgun
Magn vindsins: 0 —logn, 1—and-
v»ri, — 2 — kul, 3 gola, 4 — kaldi 5 —
Btinnings gola, 6 — stinnings kaldi, 7
— Bnarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 —
stormur, 10 — rokstormur, 11 — ofsa-
voður, 12 — í&rviðri.
Gullfoss
er í Ólafsvik; væntanlegur hing-
að í fyrramálið.
ísland
fór frá Kaupmannahöfn í gær.
Vísir er bezta
auglýsingablaðið.
í
LÖGHENN
1
Erlefid mynt.
Kbh. »/i Bank. Póstb.
Sterl. pd. 17,30 17,65 17,70
Fre, 62,50 63,50 63,00
Doll. 3,66 3,75 3,90
Pétur Magnússon
yflrdómslögmaðnr
Miðstræti 7.
Sími 533. — Heima kl. 5—6.
Bogi Brynjólísson
yflrréttarmálaflatningsmaðor.
Skrifalofa í Aðal.ntrœti 6 (uppi)
Skrifatofutimi frá kl. 12—1 og 4—6e. m.
Talsimi 250.
Oddnr Gíslason
yflrréttarmálafiatningsmaBiir
Laufásvegi 22.
Venjui. heima kl. 11—12 og 4—5.
Sími 26.
VÍSIR er elsta og besta
dagblað landsins.
VÁTRYGGINGAR
I
Brnnatryggingar,
sæ- og stríðsvátryggingar
A. V. Tulinius,
Miðstraeti — Talsfmi 254.
Det kgl. octr.
Brandassurance Comp.
Vátryggir: Hús, húsgögn, rörur alak.
Skrifstofutimi 8—12 og 2—8.
Austurstrmti 1.
N. B. Nt«ls«n.
R i t v é 1 óskast til leign mán-
aðartíma eða svo. Sigurjón Jóns-
son Laugav. 19. Sími 504. [70
2 herbergi ásamt eldhúsi og
geymslu óskast frá 14. maí. A. v. á.
[48
Jaket og vesti, nýtt til sölu.
A. v. á. [71
Útgerðarmenn kaupa ódýrastar
madressnr í skipin sín hjá Eggerfc
Kristjánssyni, Grettisg. 44 a. [54
Morgunkjólar, langsjöl og þrí-
hyrnar fást altaf í Garðastræti 4
(uppi). Sími 394. [21
Biblíuljóð V. Briem og Audvök-
ur St. G. Stepbanssonar, ósbast
til kaupa í góðu standi. Uppi.Njás-
götu 40 (uppi). [60
Tækifæriskaup á nokkur hundr-
aða króna virði af vörum, t. d.
svuntur, sokkar, nærfatnaður o. fl.
Alveg nýtt og útgengilegt. A.v.á.
r[70
| VINNA |
Steindór Björnssonfrá
Gröf, Tjarnargötu 8, skrautritar,
teiknar og dregur stafi. [211
Ef yður finst standa á aðgerfl-
um á skóm yðar, þá skal fljótlega
bætt úr því á Bergstaðastræti 81.
Þar er gert við skó afar ódýrt^
fljótt og vel. Benedikt Ketilbjara-
arsou, skósmíðameistari. [307
Stúlka óskast til inorgunverka
nú þegar. A. v. á. [67
Tvær stúlkur óskast í vist,
önnur til sauma. Uppl. á Lauga-
veg 27 uppi austurendanum. [68
Stúlka óskast á fáment heimili
í Keflavik. Uppl. á Njálsg. 56. [74
Stúlka óskast í vist á fáment
og barnlaust heimili. A. v. á. [75
Stúlka óskast í vist um nokk-
urn tíma. Upplýsingar á Stýri-
mannastíg 14. [76
Drengur óskast til sendiferða á
skrifstofu hér í bænum. [77
Stúlka óskar eftir að komasfc í
búð eða bakari. A. v. á. [78
Stúlku vantar um tíma. Upp-
lýsingar á Vitastíg 6. [80
Vönduð og þrifin stúlka óskasfe
strax á fáment og barnlausfc
heimili. A. v. á. [82
fj TAPAÐ-FUNDIÐ |
Sveif af Overland-bifreið hefir
tapast. Skilist í Söluturninn. [8i
Félagsprentsmiðjan.