Vísir - 08.01.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 08.01.1917, Blaðsíða 3
\ iSIR Stört nppboð verður haldið í Goodtemplarahúsinu mánudaginn hinn 8. janúar og næstu daga og byrjar kl. 4 e. h. Þar verba seld ca. fjörutíu þorskanet, ný og brúkuð, ca. eitt þúsund netakúlur,. utanumribnar, dnflfæri úr man- illa, korkdnfl, haldíæri, skinnklæði og sjóskór, lanternur, áttaviti og einn utanborðsbátsmótor, ásamt ýmsum öðr- um munum. Langur gjaldfrestur. Frá Alþingi Þingsályktunartillögur. Matth. Ólafsson, Gísli Sveinss., Pórarinn og B. R. Stef. vilja skora á iandsstjórnina, að setja þau skil- yrði er hún veitir bankastjóraem- bætti Landsbankans, að bankastj. taki eigi opinberan þátt í stjórn- málum. Gísli Sveinsson vill að Alþingi skori á stjórnina að gæta hags- muna þjóðfélagsins og réttar laeds- sjóðs til fossa og annara verð- mæta í almenningum landsins og i afréttnm og láta f&ra fram rift- ing á öllum samningum, ersýslur eða hreppar kunna að hafa gert við einstaka menn eða félög og í Mga köma við rétt landssjóðs. Bjarni frá Vogi vill heimila stjórninni að lána mönimm fé til að gera mafcjurtagarða. Magnús Torfason vill akora á stjórnina að veita ísafjarðarkaup- stað 100 þús. kr. lán úr viðlaga- sjóði til raflýsingar kaupsfcaðarins gegn 6°/0 vöxtum og endurgreiðslu á 20 árnm. Þorsteiun M. Jónsson, Sveinn ÓI,, B. R. Stsfánsson og Bjarni frá Vogi vilja að Nd. skori á stj. að sjá um það, ef breyting verð- mr á skipun landsbankastjórnar- innar, að þeir einir verði láfcnir skipa bankastjórnina, er reynslu 4>g þekkingn hafl á aðalatvinnu- vegum landains, og að stöður þess&r verði veittar með hliðsjón af tillögum frá Búnaðarfél. íslands, Fiskiveiðafélagi tslands og sfcjórn samvinnufélaganna. ístir og miliónir eftir gharlcs f|arvice. Þetta bros hennar hefir líklega aukið honum djörfung, því að hann þreif nú um hana ndðja og lyfti henni upp í hnakkinn og -aagði um leið: — Styðjið þér nú hendinni á öxlina á mér og þá er eg viss am, áð yðnr er alveg óhætt á hestinum — en eg held nú raun- ar, að yðar væri það hvort sem ©r, því að eg hefi séð yður á hestbaki, skal eg segja yður. Hann leit ekki frgman í baua og sá því ekki, að hún roðnaði útundir eyru og beit á vörina eins og hún ætti erfitt með að ráða við tilfinningar sinar. Henni tókat það þó von bráðar og þegar hann leit upp, þá var ekki annað að sjá en glens og kátínu í augna- ráði hennar. — Þetta nær engri átt! sagði húu, og það er vonandi, að hvorki Jason né neinn annar komi auga Einkennilegt er það við þessa síðustu tillögu, að hún virðist gera ráð fyrir því, að svo knnni að fara, að engin breyting verði á skipun bankastjörnar Landsb., þrátt t'yrir það, að annar bankastj. er oröinn ráðherra. Yarla verðnr hann þó bankastjóri líka. En ef það á að fara að tiðkast, að menn sén settir til að gegna slíknm störfum um íengri tíma, óákveð- ið, þá virðist það þó hljóta að vera nauðsynlegt að gera alíar sömu kröfar til þeirra, sem settir eru, sem rétfc er að gera til þeirra sem skipaðir verða í stöðurnar. Eu hvert er tilefnið til þessar- ar íillöguý— Yæntanlega þóekki að þeir sém skipaðir h a f a verið bankastjórar Landsbankaus hafi að áliti tillögumanua verið óhæfir í þær vegna þekkingarskorts á at- vinnuvegum landsins? Eða óttast tillögúmenn sérstak- lega aS núverandi stjórn geri á mig, því að þeír mættu þá halda, að eg væri gengin af göfl' nnum. Það er skýli undir fcrénu þarna. — Já, eg sé það — þarna hinum megin víð veginn. Haldið þér fast í öxlina á mér, því að eg gæti aldrei fyrirgefið sjálfnm mér ef þér dyttnð af baki. — Það er engin hætta á því að eg detti, sagði hún. En rétt í því að þau voru að fara út af veginum rak hún upp undrunaróp, því að þá kom vagn fyrir hæðarendann og ók 'þar beint fram á þan. Staíford stöðvaði hestinn og.ætl- aði að láta vagninn komast fram hjá, en ökumaður nam þá staðar eftir vísbendingu, sem honum var gpfin úr vagninum og út um vagn- gluguann gægðist mannshöfuð og horfði á þau með undrandi rann- sóknaraugum. Það var roskinn maður, stór- skorinn í andliti, en greindarleg- ur og staðfestulegur á svip. — Gætið þið vísað mér leið til landseturs sir Stefáns Ormes? spnrði hann hranalega. ída ætlaði að fara af baki, en hngsaði svo, að það væri best að láta sitja við það, sem komið væri og sat hún því róleg á hestin- um, Stafí'ord til mikilíar ánægjn, og lét sér hvergi bregða þó að sig seka í því að skipa óhæfa menn í bankastjórastöðurnar? Og Fiski v e i ð a félag íslands — hvað er það? Bæjarkolin. Frá því er sagt í Vísi 4. þ. m. að nú sé npplýst, að mjög litlar liknr séu til þess, að kolin endist mikið lengnr en til janúarloka. Þetta hlýfcur að vera bygt á ein- hverjum misskilningi og Ieyfi eg mér því að vænta þess, að Vísir vilji fræða lesendur sína á því, að alls hafa verið látin út af kola- birgðum bæjarins til dagsinsídag að honura meðtöldum, 228 tonn 970 kííó, en birgðir voru als 1558 tonn. Byrjað vsr að selja kolin fyrir sannvirðl 18. f. m. og voru seld 126.89 tonn til hádegis 23. f. m. komumaður starði hæðnislega á bana. — Já, haldið þér svona beint áfram og svo skuluð þér beygja við hjá „Skógarmanninum“, — þá sjáíð þér húsið, sagði Stafford. — Þakk’ yður fyrir — áfram, ökumaður! sagði gamli maðurinn og brosti háðslega, svo að Stafford gerðist ærið þungbrýnn. 8. kapítuli. Þau Stafford og ída horfðu nokkra stnnd á eftir vagninum án þess að forða sér undan rign- ingunni og gasfc Stafford illa að hæðnisglotti þessa karlskrjóðs. Hann langaði helst til að hlaupa á eftir vagninnm, draga þennan nánnga út úr honum, og spyrja hann að hverju hann væri að hæðast,, en ída tók' þá til máls og sagði. — Þetta var undarlegur ná- ungí. Stafford rankáði við sér og tók nú eftir því að altaf rigndi jafnt og þétt. — Eg bið yður afsökunar, sagði hann. Eg er aðÆalda yð- ur úti í rigningnnni. Hann lét hestinn nú skokka og komust þau nú innan skamms en eftir þann tíma hafn verið ge&- ir út kolamiðar fyrir samtals 102,08 tonnum. Reykjavik 6. janúar 1917. K. Zimsen. Þessar npplýsingar borgarstjðxa eru sannarlega gleðilegar. Eftir þeim að dæma. ættu koiin að ená- ast jafnvel talsvert lengnr en tál fabrúarloka; en ráð verður þó að gera fyrir því, að eftirspurnin fari vaxandi og að fleiriog fleiri þurfi að njóta góðs af er fram lifia stundir. En það er um misskilningiim, sem borgarstjóri talar um, afi segja, að hann er runninn ft.& kolamiðaskrífstofu bæjarstjórnar- innar. Eins og kunnugt er, var þa.ð auglýst, að engnm einum mania yrði selí meira en ein smálest a? kolum til febrúarloka; það y&r, með öðrum orðum gert ráð fyxfr þvi, að til þess tima, en ekki mife- ið lengur, myndu birgðirnar endast bænum; en með sparnaði var æfcl- ast til þess, að jafnvel þeir, sem væra algerlega kolalausir fyrir gætn látið sér nægja eina smáleat til febrúarloka. Eg var kolalaus 2. þ. m. og f&s því til kolamiðaskrifstofunnar og bað nm ávísun á eina smáleat a£ kolum; vitanlega gerandi ráð fyr- ir þvi, að meira fengi eg ekki af bæjarsíjórnarkolunnm til febrúar- loka. — En eg fekk það svar, afi svo mikið gæti eg ekki fengið; um meira en hálfa smálest þýddi ekkert að tala- Eg spurði þá, hvort þessi hálfa smálest ætti að nægja mér til febrúarloka, enþví var svarað, að óvíst væri sM að fjárhúskofa eða byrgi. Ætlaði hann þá að taka ídu af baki, eu hún varð fyrri til og rendi sér fimlega úr hnakknum og fylgdi Stafford henni inn i byrgið. Bess lagðist fram á Iappir sínar skjálf- andi og nötrandi og fanst auðsjá- anlega fátt til um enska veður- lagið, en Dónald lagðist fyrir ufc- an byrgið og virtist helst skeðs rigninguna eins og ódýrt steypi* bað. Stafford horfði ábyggjufnll- ur á ídu. — Þér eruS rennvot, sagði hann. Eg held að eg gæti þurk- að mestu bleytuna &f yður, ef þér vilduð leyfa mér það* Hann tók v&s&klútinn sinn og þerraði vætuna af hinnm fagur- vöxuu harðum hennar. Hún ætl- aði að færast und&n í fyrstu, ern hugsaði sig svo um, leit til jarð- ar og roðnaði við og lét hann fara sinu fram: -- Eg held, að eg sé nú orð- in alveg þur, sagði hún loksins. — Eg er nú hræddur um afi það sé ekki svo vel, sagði hanr, Eg vildi að eg hefði eitthvaS stærra en klútinn. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.