Vísir - 16.01.1917, Page 4

Vísir - 16.01.1917, Page 4
VISIR. Brunakallarar. Menn vita að þeír ern víðs- vegar sm bæinn,. en það er árið- andi að vita að minsta kosti fyrir víst nm hvar einhver einn brnna- kallari er og þá helst nm þann sem næst manni er. Hér íer á eftir skrá yfir alla brnnakakall- ara i bænnm og væri hyggilegt fyrir menn að geyma hana á vís- nm stað. í Ansturbænnm: 1- Á horninu á Laufásveg og Skálholtsst. (Lanfásv. 13). 2. Símastaur á Laufásv. npp nndan Briems fjósi. 3. Á horninu á Bergstaðastr. og Baldnrsgötn. 4. Á horninu á Bergstaðastr. og Spítalastíg. 5. Á Skólavörðnst. 22 (Holti). 6. Á horninu á Frakkast., Njáls- göttn og Kárastíg. 7. Á horninu á Grettisgötu og Yitastíg. 8. Á horninu á Laugaveg og Barónsstíg (Laugav. 76). 9. Á Norðurpólnum við Hverfisg. 10. Á Lindargötu 43. 11. Á horninu á Laugaveg og Frakkast. (Laugav. 42). 12. Á horninu á Vatnsstíg og Lindargötu (16). 13. Á Klapparstíg, Völundar- pakkhús. 14. Á horninu á Hverfisg. og og Smiðjustíg. 15. Á slökkvitækjahúsinu við Vegamótastíg. 16. Á horninu á Amtmannsstíg og Þingholtsstræti. 17. Á Lækjargötu 6. í Vesturbænum: 1. Landakotsspítalinn við Túng. 2. Á horninu á Bræðraborgarst. og Túngötu. 3. Á horninu á Sellandsstíg og Framnesveg. i 4. Litla Skipholt við Framnesv. | 5. Slökkyitækjáhúsið við Fram- nesveg. 6. Á horninu á Mýrargötu og Bakkastíg. 7. Á horninu á Ægisg.ogVesturg. 8. Verslanarskólinn á Vesturg. 9. Á horninu á Mjóstræti og Bröttugötu. 10. Á horninu á Austnrstr. og Veltusundi. 11. Thomsenshúsið við Lækjar- torg. 12. Alþingishúsið. Samkvæmt áskorun fjölda margra manna er skrá þessi tekin aft- ar i blaðið í því ekyni að menn klippi hana út úr blaðinu og festi á vegg hjá sér I anddyrið eða annarstaðar, þar sem hún er aðgengi- leg og þó ekki tii skemda. að í þessu efni hafa skoðanir manna ekki breyst. Tímarnir hafa breyst og þess vegna eru menn neyddir til að breyta þvert á móti skoðunum smum. S v e r r i r. Bæjarfréttir. Aíaiæi í dagí Pétur Gunnlaugssön trésm. Afeaæli á morgun: Jón Stefánsson ritstj, Ak. Guðm. ísleifseon, Háeyri. Ólafnr ísleifss. læknir Þjórsárt. Helgi Skúlason Herríðarhóli. Jóh. J. íteykdal Setbergi Hf. , Matth. Guðr. Matthiasd. Ak. Hjörtur A. Fjeldstedkaupm. Pétur Bjarnasson beykir Júlía P. Norðfjörð hf. Jóh. Jóhannesson bæjarfóg. Sðf. O. Jónss. læknir í Beykhólahér. Sainverjiim byrjar starfsemi sína í dag. Ó- hætt mun að treysta því að bæj- armenn styðjí hann jafn drengi- lega og undanfarið. Earl Hereford kom í fyrradag frá Englandi. (xullfoss fór frá Vestmanneyjum kl. 8 í gærmorgun, er líklega kominn á Djúpavog nú. Alþingismennirnir að norðan munu flestir fara héðan með Ingólfi upp í Borgar- nes þ. 19. þ. m. Veðrið í morgun Loít- vog. Att Magn Hiti Vestm.e. 498 V 3 + 1.7 Rvík . . ísafj. . . 490 VSV 4 + 0,5 Akure.. 412 0 + 1,0 Grímsst. 100 SV 6 + 7,0 Seyðisfj. 450 V 9 + 1,1 Þórsh. . 516 NV 3 + 3,8 Magrn vindsins : 0 — logn, 1 — and- vari, — 2 — kul, 3 gola, 4 — kaldi 5 — stinnings gola, 6 — stinnings kaldi, 7 — snárpnr vindur, 8 — hvassviðri, 9 — stormur, 10 — rokstormur, 11 — ,ofsa- veður, 12 — íárviðri. Goðafoss Nýja tilraun á að gera til þess að ná Goðafossi út. Umboðsmað- ur vátryggingarfélagsins, Trolle hefir athugað strandstaðinn og ætl- ar að fá björgunarskip frá Dan- mörku til að aðstoða Geir. Telnr hann liklegt að takast megi með nógnm og góðnm dælnm að dæla svo mikið af sjó úr skipinu að hægt verði að þétta hlerana yfir neðri lestunum svo að skipið geti flotið á þeim. Tllraun þessa á að gera fyrri hkía næsts mánað- ar. 3—5 herbergja íbúð óskast frá 14. maí. A. v. á. 3—4 herbergja íbúð óskast frá 14. mai. Aðeins 2 fullorðnar manneskjur. H. Haut. Vestnrgötu 23. Talsími 456. TILKTNN1N6 Stúlka sú, sem fann rúmteppi í laugunum og ætlaði að skila því í Miðstræti 8 A er beðin að gjöra svo vel að skiía því í Miðstræti 8 B. Þöra Halldórsdóttir. [155 LÖGMENN Bogi Brynjólíssoa Tflrréttariuálaautningsinaður. Skrifatofa i Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstofutimi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsími 250. Oðónr Gíslason yfirréttarmálaflutningsmaðar Laufásvegi 22. Vonjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. Pétur Magnússon yflrdómslöginaðnr / Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Brnnatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tuliniua, Miðstrœti — Talsími 254. Det kgl. octr. Brandassnrance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alsk. Skrifatofutimi 8—12 og S—8. Austurstrœti 1, N. B. Nielbon. Lítil svört dömutaska hefir tap- ast á götum bæjarini. Skilist til frú Björasson StaðastaS gegn fundarlaunum. [ 162 Gullkapsel með mynd í tapaðist frá Apótekinu inn á Lindarg. 32. Skilist þangað. [163 Tapast hefir lykilJ. Finnandi er vinsaml. beðinn að skila hon- um á Grettisg. 50. [166 KENSLá I Stúlka 14 áfa óskar eftir til- sögn í íslensku og dönsku 2 daga í viku. Upplýsingar á Kára- stíg 11. [167 Einhleypur verslunarm. óskar eftir herbergi til Ieigu nú þegar. A. v. á. [147 3 herbergi með eldhúsi og geymslu óskast frá 14 maí ágóð- um stað í bænum. A. v. á. [130 Gott herbergi fæst til leigu. a. v. á. [135 Barnlaus hjón óska eftir 2.-3. herbergja íbúð frá 14. mai n. k. Áreiðanleg borgnn. Tilboð merkt ibúð sendist afgreiSdu Vísis fyr- ir 25. þ. m. [152 14. maí n. k. vantar mig til í- búðar 2—3 herbergi ás*mt eld- húsi. Egill Sveinsson, Langa- veg 30 a. [153 Herbergi óskast til leigu fyrir einbleypann. Tilboð markt 55 leggist á afgr. Vísis. [154 Kvenfatnað tek eg að mér að saurna, Elin Helgadóttir, Frí- kirkjuvegi 3. [97 Ef yður finst standa á aðgerð- um á skóm yðar, þá skal fljótlega bætt úr því á Bergstaðastræti 31. Þar er gert við skó afar ódýrt,, fljótt og vel. Benedikt Ketiíbjarn- arson, skósmíðameistari. [307 Stúlka óskast hálfan daginn á Frakkastíg 13. [125 Unglings drengur óskasfc til sendiferða við Ijósmyndastofu mína hálfann eða allann daginn. Carl Ólafsson. [156 Drengur gefur fengið atvinnn. A. v. á. [157 Góð stúlka óskast frá 1. febr. til 14. maí. UppJýsingar á Lauga- veg 14. [158 Duglegur skósmiður getur feng- ið atvinnn nú þegar. A. v. á. [163. Allskonar smiðajárn, fiatt, sívalt og ferkantað selur H. A. Fjeld- sted, Vonarstr. 12. [136 Morgunkjólar, langsjöl og þri- hyrnur fást altaí í Garðastrætí 4 (uppi). Sími 394. [21 Ágætur saltfiskur og egtagóð matarsíld fæst á Bergstaðastr. 11 b. ___________________________[111 Mjólk fæst allann daginn & Laugaveg 74. [159 Akranes-kartöflur, kæfa og fcólg fæst á Frakkastig 7. [164 LEíGá § Gott Piano óskast til leigu frá 1. febr. í 3 mánuði. Loftur Guð- mundsson. [165 Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.