Vísir - 18.01.1917, Side 3
VISIR
fengið að kenna á vatnsleys-
inu í vetur. Hefir bærinn verið
aajög vatnslítill síðan snemma í
baust og þess vegna einnig ljós-
lans, rafmagnsframleiðslán stöðv-
•aðist af vatnsleysi. Urðu bæjarbú-
ar því um tima að taka olíulamp-
ana upp aftur. Eitthvað er nú
að rætast úr þessum vandræðum.
Vatnið orðið sæmilega mikið og
rafmagnsstöðin tekin til starfa
svo að bærinn er raflýstur ákvöld-
in til kl. 9—10. En trésmíða-
verksmiðjan er algerlega stöðvuð
og er nú í ráði að kaupa olíumótor
til að knýja vélar hennar fram-
vegis.
öáreittan
létu Bretar allan póst í „ís-
!andi“ að þessu sinni. Skipið hafði
því meðferðis bögglapóst úr tveim
skipum.
Nýr bankatjóri
í stað Odds Gíslasonar yfir-
réttamál&flutningsm. hefir Magnús
Sigurðsson yfirréttarmálaflutniugs-
nuaður verið eettur bankastjóri
Landsbankans frá 1. febrúar n. k.
Frá útlöndum
knmu með íslandi í gær: Árni
Böðvarsson útgerðarmaður, Gunnar
Egilsson skipamiðlari og kona hans,
Gnðbr. Jónscon ritstj. P. J. Thor-
•ateinssou kaupm.. Þorv. Krabbe
landsverkfræðiugur, kona hans og
dóttir og Þór. Olgeirsson skip
stjóri.
Árshátíð
Dagana 20.—21. þ. m. heldur
verkm.'él. Dagsbrún árshátíð í
Bárubúð. Sökom þess að meðlimir
eru svo margir, verður að skifta
þeim í 2 fíokka við hátiðina.
Dagskrá
á fundi bæjarstjórnar fimtudag
18. janúar 1917 kl. 5 síðdegis.
1. Fnndargerð byggingarnefndar
13. janúar.
2. Fundargerð fátækranefndar
11. janúar.
3. Önnur umræða um kaup já
húseigninni nr. 9 viðNorður-
stíg.
4. Brunabótavirðingar.
5. Erindi Einars Arnórssonar nm
kanp á lóðarræmu til breikk-
unar á Lanfásvegi.
6. Dýrtíðarnppbótbarnakennara.
6. Framlagður reikningur bruna-
bótasjóðs 1916.
8. Framlagðnr reikningur Blóm-
sveigasjóðs ÞorbjargarSveins-
dóttur árið 1916 og kosnir
endurskoðendur.
Eldur
kom upp í búð Gríms kunpm.
Andréssonar i Hafnarfirði um kl.
lD/o í gærkvöldi. Varð eldsins
þeg&r vart og slökkvilíðið kom
brátt á vettvangogtókst að slökkva
eldinn áður en verulngar skemdi?
urðn af. Varningnr í búðinni skemd-
ist þó all-inikið, bæði af eldi og
vatni.
Samskot
hafa veríð hafin i Hafnarfirði
til styrktar ekkju mannsins eem
drnknaði af vélbátnum Þór frá
Eyrarbakka á dögunum. Undir,
tektir manna eru mjög góðar. —
Ekkjan á fyrir 10 börnum að
sjá.
BrleM rnynt.
Kbh. 71/i Bank. Pósth.
Sterl. pd. 17,35 17,50 17,55
Frc. 62,75 62,50 63,00
DoII. 3,67 3,75 3,90
Frá útlöndum.
Fortúyal.
Þýskar fregnir telja ástandið
í Portúgal ískyggilegt og allar
horfur á hungursneyð þar ílandi,
Matvælabirgðir landsina hrökkva
ekki lengur en til febrúarloka.
Iðnaður liggur í dái vegna hrá-
efnaskorts. Og kol ern af mjög
skornum skamti og afar dýr. —
Verslunin lömuð af hinn háa flutn-
ingsgjaldi og peningar falla í verði.
Bíkisstjórnin á erfitt með að standa
í skilum. — Meiri hluti þjóðarinn-
ar harmar það, að hún lenti í
ófriðnum og sakar stjórnina um
það hve ástandið er ilt í land-
inu, —
Caledouia.
Nýléga skaut þýskur kafbátur
breska flutningaskipið „Caledonia“
í kaf suðsr í Miðjarðarhafi. Segja
Þjóðverjar að CaledorJa bafi ætlað
að renna á kafbátinn og hann
sloppið með naumindum og dálít-
ið skaddaður. Tóku þeir skipstjór-
ann á Caledonia höndum og fluttu
hann til Þýskalands. Var við því
búist að hann myndi fá sömu for-
lög og Fr&yat skipstjóri, sem Þjóð-
Isíir og miliöniF
eftir
gharles garvice.
47 Frh.
ekki til neins að fara að rifjá það
upp fyrir sér, sérstaklega ekki i
áheyrn unga fólksins, sem við alt
af erum að reyca að telja írú um,
að við séum ekki orðnir neitt
gamlir. Það gleðnr roig að sjá
yður, kæra ungfrú, og mér er
mikil forvitni á að heyra hvernig
stendur á komu ykkar hingað.
— Nú, það or nú alt samen
verk sonar yðar, hold eg mér sé
óhætt að segja herra Orme, sagði
hún með sínu v&nalega kærnleysi,
bví að hún var nú búin að ná
sér alveg aftnr. — Ef haunhefði
6kki stöðvað hestana, þá vorum
▼ið annaðhvort steiudauð eða að
minsta kosíi á leiðinni á sjúkra-
hús. Eu meðal jsnuara orða, faðir
minn — ertu búinn að þakka
herra Orrne hjdípina?
— Ónei, ckkí hefi eg Bú gert
það enn, sagði hann — og vait
varla hvernig ög á að fára að
því, því að þakkir manns er frem-
ur Iéttvæg borgun handa þeim,
sem frelsað hefir lif mans. En eg
vona, að þér hafið ekki méíttyð-
ur, herra Orme, sagði hanu enu-
fremur og borfði á föt Staffords,
sem voru öll rykug og rifin á
pörtum.
— Nei, ekki roinstu vituud,
svaraði hann og vildi gera ssm
minst úr þessu, eða helst eyða því,
eins og Englendingum er títt. —
Hestarnir stöðvuðust undir eins
og eg náði taki á þeim o? mér
varð bara fótaskortur, oa gat reist
mig upp aftur undir eins.
— Þú hefir þá ekki meitt þig
neitt, Sfcafford minn, sagði sir
Stefan. — Eg var dauðhræddur
um, að þú hefðir stórdasað þig
og héfi víst ekki getað leynt þeirri
hræðslu minni, en þetta er Iíka
einkasonur mimj, skal eg segja
yður, Falconer.
Hann deplaði augunum framan
í hinn gamla vin sinij og tók
Falconer þegar i sama strenginn.
— Já, yður var sýailega brugð-
ið, sagði hann, — en nú er best
að við höldum áfram ef ekkert
gengur að hestunum. Þið eruð
nú búuir &ð hafa nógu mikiðfyr-
ir okkur.
— Það er ekki nokkur hlutur
að hoatanum, sagði ökamaðurinn.
Eg er búinn að gera við ólarnar,
sem slitnuðn, og það voru einmitt
þær, som fældu þá, en nú era
þeir orðnir stiltír og rólegir aft-
ur.
— Já, en hvert ætlið þið að
halda? spurði sir Stefán alúðlega.
— Voruð þið ekki á leiðinni heim
til mín ?
— Nei, ekki var það nú. Við
ætluðum okkur tii Keswick, sagði
Falconer. Dötturmína langaðítil
að sjá vataahverfið hérna og við
ætluðum okkur að skoða það dá-
lítið.
— Var það alt og sumt, sem
þið ætluðuð ykkur? Jæja, mér
þykir vænt um að svo er. En
nú vil eg engar mófbárur beyra.
Haldið þér kannake, að eg skilji
svona undir eins við gamlan vin
mion, sem eg hefi hitt af svo fá-
gætii — hm — tilviljun? Ung-
frú Falconer? Eg ætla að biðja
yður að styðja mál mitt við föð-
ur yðar!
Herra Falconer íeit skrítilegaá
sir Stefán og því næst á dóttur
sína. Hún hafði ekki augnn af
Stafford og hann varð anðvitað að
vera á sama máli og faðir hans.
— Eg vona, að þér fallist á
þetta, ungfrú Falconer, sagði hann.
Yður liefir náttúrlegajorðið tals-
vert um þetta og auk þess er
orðið of framorðið til þess að halda
VISIH
8. og 14. okt. og 9. og 18. dat
1916 keyptur á afgreiðslunnL
Madressur og koddar
seljast ódýrt hjá
Eggert Kristjánssyni,
Grettisgötu 44 A. — Sími 646.*.
VÍSIR er elsta og besta
dagblað landsins.
verjar létu skjóta fyrir líkar saku
í sumar. En svo er að sjá, sent
Þjóðverjum þyki nóg að gert og
hafa þeir lýst þvi yfir, að þeir
litu svo á, að Caledoaia hefði
verið herskip, og því hefði skip
stjórinn ekki gert annað en «kyláu
sína er hann reyndi að granda
kafbátnum.
Bandarikin og Tyrkir.
Tyrkir hafa sent nýjan sendi<
herra til Bandarikjanna, Fuad bey
að nafna. Eu Bandaríkjastjóra
hefir ekki viðurkent hann enn. —-
Er stjórninni um og ó að eign
nokknr mök við Tyrki sem stená-
ur, vegna meðferðar þeirra á
Armeningum og Sýríumönnum.
áfram. Fyrir alla muni, gistif.
þið hjá okkur.
— Þakka yður fyrir, það líst
mér ágætlega á, sagði hún með
sínum vanalega kæruleysisþótfca.
Um leið og þau komu að hlið-
inu aftur, bar þar að nokkra af
gestunum sem höfðu verið að reífea
nm garðÍDn sér til skemtunar og
Howard kallaði tií þeírra:
— Halló, Staftord! Gengur nofek-
uð að?
— Nei, ekki nokkur skapaður
hlutur, svaraði Staftvrd hiklaust,
en sir Stefán notaði tækifærið tál
þess að fylgja feðginunum til gest-
auna:
— Þetta eru gamiir kunningj-
ar mínir, herra Hovard, sagffi
hann. Vagninn þeirra bilaði, hérna
rétt við búsið mitt sem betur fór.
Komið þér þessa leið, herra FaF
coner, en vilt þú ekki leiða uug-
frúna, Sfcafford?
— Það var einkennilegt, sð við
skyldum hitfcastsvoBa fljótt aftœr,
sagði hún, og það á þeunau hátt
Þér hljótið að hafa sýnfc fádæms
snarræði íþví að stöðva hestana.
Eg hélt, að enginn áræddi slífct
lengur og að það væri vaninn
kalla á lögregluna þegar slíkf
vildi til. Eg vona, að þér hafii
ekki orðið fyrir meiðiagum, eneg
var hrædd um það vegna þess
hvað föður yðar varð mikið uir